Íbúar tóku Njálsgöturóló í fóstur Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 20. ágúst 2017 20:00 Íbúar fá styrk frá borginni til að bæta umhverfi sitt og í dag hittist hópur á Njálsgötunni með málningarpensla og kústa í höndum. Á Njálsgötunni við Austurbæ er gríðarlega stór leikvöllur sem ber heitið Njálsgöturóló. Í dag var hópur samankominn á leikvellinum til að þrífa, mála og fegra umhverfið. Þetta er vinahópur Njálsgöturóló en Reykjavíkurborg býður íbúum að stofna vinafélag og taka leiksvæði og önnur opin svæði í fóstur. Í dag kom Vinahópurinn saman í fyrsta skipti með málningu og verkfæri frá borginn og um leið var heilmiklu lífi blásið í hverfisandann. „Vinafélagið er nýstofnaður félagsskapur íbúa hér í hverfinu sem vill beita sér fyrir því að fegra umhverfið á þessum sögufræga rólóvelli sem þarf aðeins meiri ást og alúð," segir Kristrún Heiða Hauksdóttir, formaður Vinahópsins.Njálsgöturóló um miðja síðustu öld fengin úr ljósmyndasafni Ólafs ÞorsteinssonarÓlafur ÞorsteinssonLeikvöllurinn er meðal þeirra elstu í borginni og hefur verið í nær óbreyttri mynd í tæplega áttatíu ár. Síðustu ár hefur þó minna verið af börnum á leikvellinum, en meira af rusli og jafnvel sprautunálum. „Völlurinn er rosalega stór. Það eru leiktæki á nokkrum stöðum en það eru líka skuggsæl sund og rjóður þar sem ýmislegt annað þrífst, sem er ekki barnvænt. Viljum hreinsa allt burt svo það birti til," segir Kristrún en völlurinn er stór og margir möguleikar. „Við köllum eftir hugmyndum. Vinafélagið fagnar öllum ábendingum um hvað væri gaman að gera hérna.“ Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Erlent Fleiri fréttir Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Sjá meira
Íbúar fá styrk frá borginni til að bæta umhverfi sitt og í dag hittist hópur á Njálsgötunni með málningarpensla og kústa í höndum. Á Njálsgötunni við Austurbæ er gríðarlega stór leikvöllur sem ber heitið Njálsgöturóló. Í dag var hópur samankominn á leikvellinum til að þrífa, mála og fegra umhverfið. Þetta er vinahópur Njálsgöturóló en Reykjavíkurborg býður íbúum að stofna vinafélag og taka leiksvæði og önnur opin svæði í fóstur. Í dag kom Vinahópurinn saman í fyrsta skipti með málningu og verkfæri frá borginn og um leið var heilmiklu lífi blásið í hverfisandann. „Vinafélagið er nýstofnaður félagsskapur íbúa hér í hverfinu sem vill beita sér fyrir því að fegra umhverfið á þessum sögufræga rólóvelli sem þarf aðeins meiri ást og alúð," segir Kristrún Heiða Hauksdóttir, formaður Vinahópsins.Njálsgöturóló um miðja síðustu öld fengin úr ljósmyndasafni Ólafs ÞorsteinssonarÓlafur ÞorsteinssonLeikvöllurinn er meðal þeirra elstu í borginni og hefur verið í nær óbreyttri mynd í tæplega áttatíu ár. Síðustu ár hefur þó minna verið af börnum á leikvellinum, en meira af rusli og jafnvel sprautunálum. „Völlurinn er rosalega stór. Það eru leiktæki á nokkrum stöðum en það eru líka skuggsæl sund og rjóður þar sem ýmislegt annað þrífst, sem er ekki barnvænt. Viljum hreinsa allt burt svo það birti til," segir Kristrún en völlurinn er stór og margir möguleikar. „Við köllum eftir hugmyndum. Vinafélagið fagnar öllum ábendingum um hvað væri gaman að gera hérna.“
Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Erlent Fleiri fréttir Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Sjá meira