Rauður áberandi á tískuvikunni í Stokkhólmi Ritstjórn skrifar 31. ágúst 2017 20:00 Glamour/Getty Nú fara allar tískuvikurnar að byrja, enda nánast kominn september. Tískuvikan í Stokkhólmi stendur nú yfir og fylgjumst við að sjálfsögðu vel með götutískunni. Er hún ekki alltaf lang skemmtilegust? Rauður er mjög áberandi að þessu sinni, eins og við höfum séð bæði í Kaupmannahöfn og í Osló. Það verður fróðlegt að sjá hvort að liturinn verði ríkjandi í hinum fjórum heimsborgunum, New York, London, Mílanó og París. Köflótt kemur líka sterkt inn og erum við hjá Glamour mjög ánægðar með það. Mest lesið Vinsælustu förðunarbloggararnir á Instagram Glamour Emma Watson í hinum fullkomna Dior kjól Glamour H&M með nýja makeup línu Glamour Stella McCartney hannar ólympíufatnað Bretlands fyrir Ríó Glamour Af tískupallinum og í partýið Glamour Mikilvæg skilaboð frá leikkonunum í Girls Glamour Höfða mál gegn Olsen-systrunum Glamour Paris Hilton aldamótanna er tískufyrirmynd dagsins í dag Glamour Kendall Jenner er nýtt andlit Mango Glamour Fleiri myndir frá YEEZY Season 5 Glamour
Nú fara allar tískuvikurnar að byrja, enda nánast kominn september. Tískuvikan í Stokkhólmi stendur nú yfir og fylgjumst við að sjálfsögðu vel með götutískunni. Er hún ekki alltaf lang skemmtilegust? Rauður er mjög áberandi að þessu sinni, eins og við höfum séð bæði í Kaupmannahöfn og í Osló. Það verður fróðlegt að sjá hvort að liturinn verði ríkjandi í hinum fjórum heimsborgunum, New York, London, Mílanó og París. Köflótt kemur líka sterkt inn og erum við hjá Glamour mjög ánægðar með það.
Mest lesið Vinsælustu förðunarbloggararnir á Instagram Glamour Emma Watson í hinum fullkomna Dior kjól Glamour H&M með nýja makeup línu Glamour Stella McCartney hannar ólympíufatnað Bretlands fyrir Ríó Glamour Af tískupallinum og í partýið Glamour Mikilvæg skilaboð frá leikkonunum í Girls Glamour Höfða mál gegn Olsen-systrunum Glamour Paris Hilton aldamótanna er tískufyrirmynd dagsins í dag Glamour Kendall Jenner er nýtt andlit Mango Glamour Fleiri myndir frá YEEZY Season 5 Glamour