Rauður áberandi á tískuvikunni í Stokkhólmi Ritstjórn skrifar 31. ágúst 2017 20:00 Glamour/Getty Nú fara allar tískuvikurnar að byrja, enda nánast kominn september. Tískuvikan í Stokkhólmi stendur nú yfir og fylgjumst við að sjálfsögðu vel með götutískunni. Er hún ekki alltaf lang skemmtilegust? Rauður er mjög áberandi að þessu sinni, eins og við höfum séð bæði í Kaupmannahöfn og í Osló. Það verður fróðlegt að sjá hvort að liturinn verði ríkjandi í hinum fjórum heimsborgunum, New York, London, Mílanó og París. Köflótt kemur líka sterkt inn og erum við hjá Glamour mjög ánægðar með það. Mest lesið Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Nakin Gillian Anderson prýðir auglýsingaskilti í New York Glamour Fjölmennt hjá Andreu og Elísabetu Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour 9 atriði til að hafa í huga þegar ráðist er í framkvæmdir á heimilinu Glamour Þær best klæddu á Emmy-verðlaununum Glamour Kim komin í smellubuxur Glamour 16 hlutir sem bara besta vinkona þín myndi segja þér um óléttu og fæðingar Glamour Cynthia Nixon í framboð Glamour Ævintýralegt brúðkaup tennisstjörnu Glamour
Nú fara allar tískuvikurnar að byrja, enda nánast kominn september. Tískuvikan í Stokkhólmi stendur nú yfir og fylgjumst við að sjálfsögðu vel með götutískunni. Er hún ekki alltaf lang skemmtilegust? Rauður er mjög áberandi að þessu sinni, eins og við höfum séð bæði í Kaupmannahöfn og í Osló. Það verður fróðlegt að sjá hvort að liturinn verði ríkjandi í hinum fjórum heimsborgunum, New York, London, Mílanó og París. Köflótt kemur líka sterkt inn og erum við hjá Glamour mjög ánægðar með það.
Mest lesið Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Nakin Gillian Anderson prýðir auglýsingaskilti í New York Glamour Fjölmennt hjá Andreu og Elísabetu Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour 9 atriði til að hafa í huga þegar ráðist er í framkvæmdir á heimilinu Glamour Þær best klæddu á Emmy-verðlaununum Glamour Kim komin í smellubuxur Glamour 16 hlutir sem bara besta vinkona þín myndi segja þér um óléttu og fæðingar Glamour Cynthia Nixon í framboð Glamour Ævintýralegt brúðkaup tennisstjörnu Glamour