Rauður áberandi á tískuvikunni í Stokkhólmi Ritstjórn skrifar 31. ágúst 2017 20:00 Glamour/Getty Nú fara allar tískuvikurnar að byrja, enda nánast kominn september. Tískuvikan í Stokkhólmi stendur nú yfir og fylgjumst við að sjálfsögðu vel með götutískunni. Er hún ekki alltaf lang skemmtilegust? Rauður er mjög áberandi að þessu sinni, eins og við höfum séð bæði í Kaupmannahöfn og í Osló. Það verður fróðlegt að sjá hvort að liturinn verði ríkjandi í hinum fjórum heimsborgunum, New York, London, Mílanó og París. Köflótt kemur líka sterkt inn og erum við hjá Glamour mjög ánægðar með það. Mest lesið Dansað með Stellu McCartney Glamour Keeping up with the Kardashians í tímabundna pásu Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour 16 hlutir sem bara besta vinkona þín myndi segja þér um óléttu og fæðingar Glamour Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour Hárpartý á Hard Rock Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour Óskarinn 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Beyoncé gagnrýnd fyrir eitt rauðvínsglas Glamour Highlighter frá Pat McGrath? Glamour
Nú fara allar tískuvikurnar að byrja, enda nánast kominn september. Tískuvikan í Stokkhólmi stendur nú yfir og fylgjumst við að sjálfsögðu vel með götutískunni. Er hún ekki alltaf lang skemmtilegust? Rauður er mjög áberandi að þessu sinni, eins og við höfum séð bæði í Kaupmannahöfn og í Osló. Það verður fróðlegt að sjá hvort að liturinn verði ríkjandi í hinum fjórum heimsborgunum, New York, London, Mílanó og París. Köflótt kemur líka sterkt inn og erum við hjá Glamour mjög ánægðar með það.
Mest lesið Dansað með Stellu McCartney Glamour Keeping up with the Kardashians í tímabundna pásu Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour 16 hlutir sem bara besta vinkona þín myndi segja þér um óléttu og fæðingar Glamour Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour Hárpartý á Hard Rock Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour Óskarinn 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Beyoncé gagnrýnd fyrir eitt rauðvínsglas Glamour Highlighter frá Pat McGrath? Glamour