Sindri varði tvö víti í mikilvægum sigri Keflvíkinga | Sjáðu mörkin og vítavörslurnar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. ágúst 2017 19:26 Sindri Kristinn Ólafsson varði tvær vítaspyrnur þegar Keflavík vann 0-3 sigur á Þór fyrir norðan í 19. umferð Inkasso-deildarinnar í kvöld. Með sigrinum stigu Keflvíkingar stórt skref í áttina að Pepsi-deildinni. Þeir eru nú sjö stigum á undan Þrótti sem er í 3. sætinu. Adam Árni Róbertsson kom Keflavík yfir á 32. mínútu. Sjö mínútum síðar fengu gestirnir umdeilda vítaspyrnu sem Jeppe Hansen skoraði úr. Þetta var hans 14. mark í Inkasso-deildinni í sumar. Aðeins mínútu síðar skoraði Lasse Rise þriðja mark Keflvíkinga. Daninn hefur skorað fimm mörk í sjö leikjum síðan hann kom til Keflavíkur í júlí-glugganum. Þórsarar spiluðu betur í seinni hálfleiknum. Á 53. mínútu braut Sindri á Sveini Elíasi Jónssyni innan teigs. Hann bætti hins vegar upp fyrir mistökin með því að verja spyrnu Gunnars Örvars Stefánssonar. Mínútu fyrir leikslok fékk Þór aðra vítaspyrnu. Sveinn Elías fór á punktinn en Sindri gerði sér lítið fyrir og varði öðru sinni. Lokatölur 0-3, Keflavík í röð. Þór er í 6. sæti deildarinnar með 30 stig. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Íslenski boltinn Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Körfubolti Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Enski boltinn Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Handbolti Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf Fleiri fréttir Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Sjá meira
Sindri Kristinn Ólafsson varði tvær vítaspyrnur þegar Keflavík vann 0-3 sigur á Þór fyrir norðan í 19. umferð Inkasso-deildarinnar í kvöld. Með sigrinum stigu Keflvíkingar stórt skref í áttina að Pepsi-deildinni. Þeir eru nú sjö stigum á undan Þrótti sem er í 3. sætinu. Adam Árni Róbertsson kom Keflavík yfir á 32. mínútu. Sjö mínútum síðar fengu gestirnir umdeilda vítaspyrnu sem Jeppe Hansen skoraði úr. Þetta var hans 14. mark í Inkasso-deildinni í sumar. Aðeins mínútu síðar skoraði Lasse Rise þriðja mark Keflvíkinga. Daninn hefur skorað fimm mörk í sjö leikjum síðan hann kom til Keflavíkur í júlí-glugganum. Þórsarar spiluðu betur í seinni hálfleiknum. Á 53. mínútu braut Sindri á Sveini Elíasi Jónssyni innan teigs. Hann bætti hins vegar upp fyrir mistökin með því að verja spyrnu Gunnars Örvars Stefánssonar. Mínútu fyrir leikslok fékk Þór aðra vítaspyrnu. Sveinn Elías fór á punktinn en Sindri gerði sér lítið fyrir og varði öðru sinni. Lokatölur 0-3, Keflavík í röð. Þór er í 6. sæti deildarinnar með 30 stig.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Íslenski boltinn Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Körfubolti Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Enski boltinn Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Handbolti Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf Fleiri fréttir Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Sjá meira