Fylkismenn nánast komnir upp | Sjáðu mörkin Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. september 2017 19:37 Það er næsta öruggt að Fylkir leikur í Pepsi-deild karla á næsta tímabili. Fylkir vann 3-1 sigur á Þrótti í Árbænum í kvöld. Fyrir vikið náðu Fylkismenn sex stiga forskoti á Þróttara, sem eru í 2. sætinu, þegar tvær umferðir eru eftir. Þá er Fylkir með 24 mörk í plús en Þróttur aðeins átta. Vinni Haukar og HK sína leiki á laugardaginn jafna liðin Þrótt að stigum í 3. sætinu. Þau eru hins vegar með miklu lakari markatölu en Fylkir. Albert Brynjar Ingason hefur verið frábær í undanförnum leikjum og hann lagði upp öll þrjú mörk Fylkis í leiknum í kvöld. Emil Ásmundsson kom Árbæingum yfir á 37. mínútu en Grétar Sigfinnur Sigurðarson jafnaði metin fyrir Þrótt í uppbótartíma fyrri hálfleiks. Þegar fimm mínútur voru liðnar af seinni hálfleik kom Oddur Ingi Guðmundsson Fylki aftur yfir. Þegar 20 mínútur voru til leiksloka skoraði Ragnar Bragi Sveinsson svo þriðja mark heimamanna og gulltryggði sigur þeirra.Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var á Flórídana-vellinum í Árbæ í kvöld og tók myndirnar hér að neðan. Það var lítil spenna í Breiðholtsslag Leiknis R. og ÍR. Leiknismenn voru mun sterkari aðilinn og unnu 4-0 sigur. Tómas Óli Garðarsson skoraði tvö mörk fyrir Leikni og Ragnar Leósson og Kolbeinn Kárason sitt markið hvor. Leiknir er í 6. sæti deildarinnar en ÍR í því tíunda. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Keflvíkingar komnir upp í Pepsi-deildina | Seltirningar fallnir Keflavík tryggði sér í kvöld sæti Pepsi-deild karla á næsta tímabili með 3-0 sigri á Gróttu í 20. umferð Inkasso-deildarinnar. Seltirningar eru hins vegar fallnir niður í 2. deild. 7. september 2017 19:20 Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ Sjá meira
Það er næsta öruggt að Fylkir leikur í Pepsi-deild karla á næsta tímabili. Fylkir vann 3-1 sigur á Þrótti í Árbænum í kvöld. Fyrir vikið náðu Fylkismenn sex stiga forskoti á Þróttara, sem eru í 2. sætinu, þegar tvær umferðir eru eftir. Þá er Fylkir með 24 mörk í plús en Þróttur aðeins átta. Vinni Haukar og HK sína leiki á laugardaginn jafna liðin Þrótt að stigum í 3. sætinu. Þau eru hins vegar með miklu lakari markatölu en Fylkir. Albert Brynjar Ingason hefur verið frábær í undanförnum leikjum og hann lagði upp öll þrjú mörk Fylkis í leiknum í kvöld. Emil Ásmundsson kom Árbæingum yfir á 37. mínútu en Grétar Sigfinnur Sigurðarson jafnaði metin fyrir Þrótt í uppbótartíma fyrri hálfleiks. Þegar fimm mínútur voru liðnar af seinni hálfleik kom Oddur Ingi Guðmundsson Fylki aftur yfir. Þegar 20 mínútur voru til leiksloka skoraði Ragnar Bragi Sveinsson svo þriðja mark heimamanna og gulltryggði sigur þeirra.Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var á Flórídana-vellinum í Árbæ í kvöld og tók myndirnar hér að neðan. Það var lítil spenna í Breiðholtsslag Leiknis R. og ÍR. Leiknismenn voru mun sterkari aðilinn og unnu 4-0 sigur. Tómas Óli Garðarsson skoraði tvö mörk fyrir Leikni og Ragnar Leósson og Kolbeinn Kárason sitt markið hvor. Leiknir er í 6. sæti deildarinnar en ÍR í því tíunda.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Keflvíkingar komnir upp í Pepsi-deildina | Seltirningar fallnir Keflavík tryggði sér í kvöld sæti Pepsi-deild karla á næsta tímabili með 3-0 sigri á Gróttu í 20. umferð Inkasso-deildarinnar. Seltirningar eru hins vegar fallnir niður í 2. deild. 7. september 2017 19:20 Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ Sjá meira
Keflvíkingar komnir upp í Pepsi-deildina | Seltirningar fallnir Keflavík tryggði sér í kvöld sæti Pepsi-deild karla á næsta tímabili með 3-0 sigri á Gróttu í 20. umferð Inkasso-deildarinnar. Seltirningar eru hins vegar fallnir niður í 2. deild. 7. september 2017 19:20