Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kistjánsson, sérfræðingar stöðvar 2 Sport fara yfir allt það helsta í ítalska kappakstrinum í Formúlu 1.
Í uppgjörsþættinum má sjá allt það helsta úr kappakstri dagsins á Monza brautinni á Ítalíu. Hamilton tók forystuna í heimsmeistarakeppni ökumanna í fyrsta skipti á tímabilinu. Hann leiðir nú með þremur stigum.
Hamilton tekur forystuna á Monza | Sjáðu uppgjörsþáttinn
Tengdar fréttir

Vettel: Ég veit ekki hvað klikkaði hjá okkur í dag
Lewis Hamilton náði sínum 69. ráspól á Formúlu1 ferlinum í dag í erfiðum aðstæðum á Monza brautinni á Ítalíu. Hver sagði hvað eftir tímatökuna?

Lewis Hamilton vann á Monza
Lewis Hamilton á Mercedes vann aðra keppnina í röð í dag. Hann tók með því forystu í heimsmeistarakeppni ökumanna.