Svíar völtuðu yfir Hvít-rússa Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 3. september 2017 18:00 Emil Forsberg er lykilmaður í sænska liðinu. vísir/getty Svíar skoruðu þrjú mörk í fyrri hálfleik og kláruðu Hvít-rússa í mikilvægum leik í undankeppni HM í Rússlandi. Emil Forsberg, Christoffer Nyman og Marcus Berg skoruðu mörk Svía í fyrri hálfleik. Andreas Granqvist gulltryggði svo sigurinn með marki úr vítaspyrnu á 84. mínútu. Svíar eru eins og er á toppi A-riðils með 16 stig, en Frakkar geta komist upp fyrir þá með sigri á Lúxemborg seinna í kvöld. HM 2018 í Rússlandi
Svíar skoruðu þrjú mörk í fyrri hálfleik og kláruðu Hvít-rússa í mikilvægum leik í undankeppni HM í Rússlandi. Emil Forsberg, Christoffer Nyman og Marcus Berg skoruðu mörk Svía í fyrri hálfleik. Andreas Granqvist gulltryggði svo sigurinn með marki úr vítaspyrnu á 84. mínútu. Svíar eru eins og er á toppi A-riðils með 16 stig, en Frakkar geta komist upp fyrir þá með sigri á Lúxemborg seinna í kvöld.
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti