Þá er peysutíminn runninn upp Ritstjórn skrifar 2. september 2017 08:45 Glamour/Getty Það er kominn 1. september og haustið formlega gengið í garð. Haustið er alltaf svo skemmtilegur tími þó að kólni í veðri, því búðirnar fyllast af fallegum haustvörum. Nú er svo sannarlega komið peysuveður og þá getum við loksins sótt allar peysurnar í fataskápinn. Prjónapeysur eru alltaf mjög vinsælar á haustin og þaðe r í raun sama hvaða litur verður fyrir valinu. Rauður er mjög vinsæll fyrir haustið, en það er líka fallegt að fá sér peysu með skemmtilegum smáatriðum eða mjúkum rúllukraga sem heldur á okkur hita í vetur. Hér eru nokkrar flottar peysuhugmyndir og einnig nokkrar sem til eru í búðum hér á landi. Prjónapeysa á tískupöllum Mulberry Mest lesið Kíkjum í heimsókn til Nicole Kidman Glamour Lífræn húðvörulína sem heillar Glamour Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour Viltu vinna handgert skópar frá Kalda? Glamour Þetta er aðalflík haustsins Glamour Samfélagsmiðlastjarnan sem er öðruvísi en allir hinir Glamour 9 ráð til stækka lítil rými Glamour Sienna Miller er sumarleg í Chanel Glamour Fékk sjaldgæfa meðgöngueitrun Glamour Balenciaga fær innblástur frá Bernie Sanders Glamour
Það er kominn 1. september og haustið formlega gengið í garð. Haustið er alltaf svo skemmtilegur tími þó að kólni í veðri, því búðirnar fyllast af fallegum haustvörum. Nú er svo sannarlega komið peysuveður og þá getum við loksins sótt allar peysurnar í fataskápinn. Prjónapeysur eru alltaf mjög vinsælar á haustin og þaðe r í raun sama hvaða litur verður fyrir valinu. Rauður er mjög vinsæll fyrir haustið, en það er líka fallegt að fá sér peysu með skemmtilegum smáatriðum eða mjúkum rúllukraga sem heldur á okkur hita í vetur. Hér eru nokkrar flottar peysuhugmyndir og einnig nokkrar sem til eru í búðum hér á landi. Prjónapeysa á tískupöllum Mulberry
Mest lesið Kíkjum í heimsókn til Nicole Kidman Glamour Lífræn húðvörulína sem heillar Glamour Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour Viltu vinna handgert skópar frá Kalda? Glamour Þetta er aðalflík haustsins Glamour Samfélagsmiðlastjarnan sem er öðruvísi en allir hinir Glamour 9 ráð til stækka lítil rými Glamour Sienna Miller er sumarleg í Chanel Glamour Fékk sjaldgæfa meðgöngueitrun Glamour Balenciaga fær innblástur frá Bernie Sanders Glamour