Sviss ekki í vandræðum með Letta Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 3. september 2017 20:45 Vísir/Getty Svisslendingar áttu ekki í vandræðum með Letta í kvöld þegar liðin mættust í undankeppni Heimsmeistarmótsins í Rússlandi. Haris Seferovic kom gestunum yfir strax á 9. mínútu leiksins. Blerim Dzemaili fékk tækifæri til þess að tvöfalda forystuna á 32. mínútu þegar hann fór á vítapunktinn, en hann skaut langt yfir markið. Dzemaili bætti svo fyrir mistökin á 55. mínútu þegar hann skoraði annað mark Svisslendinga. Ricardo Rodriguez innsiglaði svo sigur Sviss á 58. mínútu þegar Sviss fékk sína aðra vítaspyrnu í leiknum. Sviss situr á toppi B-riðils með 24 stig eftir 8 leiki HM 2018 í Rússlandi
Svisslendingar áttu ekki í vandræðum með Letta í kvöld þegar liðin mættust í undankeppni Heimsmeistarmótsins í Rússlandi. Haris Seferovic kom gestunum yfir strax á 9. mínútu leiksins. Blerim Dzemaili fékk tækifæri til þess að tvöfalda forystuna á 32. mínútu þegar hann fór á vítapunktinn, en hann skaut langt yfir markið. Dzemaili bætti svo fyrir mistökin á 55. mínútu þegar hann skoraði annað mark Svisslendinga. Ricardo Rodriguez innsiglaði svo sigur Sviss á 58. mínútu þegar Sviss fékk sína aðra vítaspyrnu í leiknum. Sviss situr á toppi B-riðils með 24 stig eftir 8 leiki
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti