Íslenski boltinn

Ágúst neitaði að ræða leikinn og óskaði bara Valsmönnum til hamingju

Stefán Árni Pálsson skrifar
Ágúst Gylfason var afar stuttorður í viðtölum eftir leik.
Ágúst Gylfason var afar stuttorður í viðtölum eftir leik. vísir/anton
„Ég vil bara óska Valsmönnum til hamingju með titilinn en vil annars ekki ræða meira um þennan leik,“ segir Ágúst Gylfason, þjálfari Fjölnis, eftir tapið fyrir Val í kvöld.

Valsmenn urðu Íslandsmeistarar í kvöld eftir að liðið vann 4-1 sigur á Fjölni á Hlíðarenda.

Ágúst Gylfason er í miklum vandræðum með Fjölnisliðið sem getur hæglega fallið um deild þegar þrír leikir eru eftir.

Fjölnir mætir í þessum leikjum FH, KR og Grindavík.


Tengdar fréttir

Umfjöllun: Valur - Fjölnir 4-1 | Valsmenn Íslandsmeistarar

Valsmenn eru Íslandsmeistarar í knattspyrnu karla en liðið vann mjög þægilegan sigur, 4-1, á Fjölni á Valsvellinum í kvöld og getur því ekkert lið náð þeim að stigum þegar tvær umferðir eru eftir.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×