Emmy verðlaunin veitt í kvöld Anton Egilsson skrifar 17. september 2017 15:55 Stephen Colbert verður kynnir á Emmy verðlaununum. Vísir/Getty Hin virtu Emmy verðlaun verða veitt í 69 skipti við hátíðlega athöfn í Microsoft Theater í Los Angeles í kvöld. Kynnir kvöldsins verður grínistinn og spjallþáttastjórnandinn Stephen Colbert. Sjónvarpsþættirnir Westworld og Saturday Night Live hlutu flestar tilnefningar allra sjónvarpsþátta í ár eða 22 tilnefningar hvor. Kapalsjónvarpsrisinn HBO á þá flestar tilnefningar meðal sjónvarpsstöðva eða 46 talsins en FX og Netflix koma þar á eftir með 27 tilnefningar hvor. Tilnefningar til nokkurra af helstu verðlaunum hátíðarinnar eru eftirfarandi: Besta dramaseríaBetter Call Saul (AMC) The Crown (Netflix) The Handmaid's Tale (Hulu) House of Cards (Netflix) Stranger Things (Netflix) This Is Us (NBC) Westworld (HBO) Aðalleikona í dramaseríuViola Davis, How to Get Away With Murder (ABC) Claire Foy, The Crown (Netflix) Elisabeth Moss, The Handmaid's Tale (Hulu) Keri Russell, The Americans (FX) Evan Rachel Wood, Westworld (HBO) Robin Wright, House of Cards (Netflix)Aðalleikari í dramaseríuSterling K. Brown, This Is Us (NBC) Anthony Hopkins, Westworld (HBO) Bob Odenkirk, Better Call Saul (AMC) Matthew Rhys, The Americans (AMC) Liev Schreiber, Ray Donovan (Showtime) Kevin Spacey, House of Cards (Netflix) Milo Ventimiglia, This Is Us (NBC) Besta grínseríaAtlanta (FX)black-ish (ABC) Master of None (Netflix) Modern Family (ABC) Silicon Valley (HBO) Unbreakable Kimmy Schmidt (Netflix) Veep (HBO)Aðalleikkona í grínseríuPamela Adlon, Bad Things (FX) Jane Fonda, Grace and Frankie (Netflix) Allison Janney, Mom (CBS) Ellie Kemper, Unbreakable Kimmy Schmidt (Netflix) Julia Louis-Dreyfus, Veep (HBO) Tracee Ellis Ross, black-ish (ABC) Lily Tomlin, Grace and Frankie (Netflix) Aðalleikari í grínseríuAnthony Anderson, black-ish (ABC) Aziz Ansari, Master of None (Netflix) Zach Galifianakis, Baskets (FX) Donald Glover, Atlanta (FX) William H. Macy, Shameless (Showtime) Jeffrey Tambor, Transparent (Amazon)Besta smáseríaBig Little Lies (HBO) Fargo (FX) Feud: Bette and Joan (FX) Genius (National Geographic) The Night Of (HBO) Emmy Mest lesið „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Bíó og sjónvarp Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Lífið Edda Falak gaf bróður sínum nafna Lífið Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Lífið Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu Tónlist Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Lífið Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Lífið Fleiri fréttir „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Sjá meira
Hin virtu Emmy verðlaun verða veitt í 69 skipti við hátíðlega athöfn í Microsoft Theater í Los Angeles í kvöld. Kynnir kvöldsins verður grínistinn og spjallþáttastjórnandinn Stephen Colbert. Sjónvarpsþættirnir Westworld og Saturday Night Live hlutu flestar tilnefningar allra sjónvarpsþátta í ár eða 22 tilnefningar hvor. Kapalsjónvarpsrisinn HBO á þá flestar tilnefningar meðal sjónvarpsstöðva eða 46 talsins en FX og Netflix koma þar á eftir með 27 tilnefningar hvor. Tilnefningar til nokkurra af helstu verðlaunum hátíðarinnar eru eftirfarandi: Besta dramaseríaBetter Call Saul (AMC) The Crown (Netflix) The Handmaid's Tale (Hulu) House of Cards (Netflix) Stranger Things (Netflix) This Is Us (NBC) Westworld (HBO) Aðalleikona í dramaseríuViola Davis, How to Get Away With Murder (ABC) Claire Foy, The Crown (Netflix) Elisabeth Moss, The Handmaid's Tale (Hulu) Keri Russell, The Americans (FX) Evan Rachel Wood, Westworld (HBO) Robin Wright, House of Cards (Netflix)Aðalleikari í dramaseríuSterling K. Brown, This Is Us (NBC) Anthony Hopkins, Westworld (HBO) Bob Odenkirk, Better Call Saul (AMC) Matthew Rhys, The Americans (AMC) Liev Schreiber, Ray Donovan (Showtime) Kevin Spacey, House of Cards (Netflix) Milo Ventimiglia, This Is Us (NBC) Besta grínseríaAtlanta (FX)black-ish (ABC) Master of None (Netflix) Modern Family (ABC) Silicon Valley (HBO) Unbreakable Kimmy Schmidt (Netflix) Veep (HBO)Aðalleikkona í grínseríuPamela Adlon, Bad Things (FX) Jane Fonda, Grace and Frankie (Netflix) Allison Janney, Mom (CBS) Ellie Kemper, Unbreakable Kimmy Schmidt (Netflix) Julia Louis-Dreyfus, Veep (HBO) Tracee Ellis Ross, black-ish (ABC) Lily Tomlin, Grace and Frankie (Netflix) Aðalleikari í grínseríuAnthony Anderson, black-ish (ABC) Aziz Ansari, Master of None (Netflix) Zach Galifianakis, Baskets (FX) Donald Glover, Atlanta (FX) William H. Macy, Shameless (Showtime) Jeffrey Tambor, Transparent (Amazon)Besta smáseríaBig Little Lies (HBO) Fargo (FX) Feud: Bette and Joan (FX) Genius (National Geographic) The Night Of (HBO)
Emmy Mest lesið „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Bíó og sjónvarp Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Lífið Edda Falak gaf bróður sínum nafna Lífið Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Lífið Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu Tónlist Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Lífið Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Lífið Fleiri fréttir „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Sjá meira