Ætlar að biðjast lausnar á Bessastöðum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 15. september 2017 19:00 Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokkinn, segir að upp sé komin nákvæmlega sama staða og fyrir ári síðan þegar boðað var til kosninga. Hann segir jafnerfitt að ná flokkum saman nú og þá, en reyndar hafi alltaf verið flókið að ná flokkum saman. Bjarni segist ekki vita til þess að Björt framtíð hafi verið svo ósátt við nokkuð annað í samstarfinu en trúnaðarbrestinn er varðar uppreist æru að tilefni var til að slíta því. „Það var enn að slípast saman þetta stjórnarsamstarf. Menn kynnast oft best í gegnum átakamál og erfiðleika,“ sagði Bjarni í viðtali við fréttastofu að loknum blaðamannafundinum í dag. „Það er ekkert óhreint mjög í pokahorninu í þessu máli. Öll málsmeðferð hefur verið í samræmi við lög og reglur,“ segir Bjarni þótt alþingi hafi vissulega brugðist er varðar að endurskoða lögin er snúa að uppreist æru.Hann segir að mögulega hefði hann getað sett sig í sterkari stöðu pólitískt séð með því að gera hreint fyrir sínum dyrum er varðaði upplýsingar um að faðir hans hefði veitt umsögn í máli er varðaði uppreist æru kynferðisbrotamanns. Þann mælikvarða taldi hann óheimilt að leggja á málið, lögum samkvæmt.Bjarni nefndi á blaðamannafundinum að honum hugnaðist best að boða til kosninga í nóvember. Nefndi hann að þeir forystumenn sem hann hefði náð í væru á sama máli og ætluðu að leiðin út úr klípunni væri kosningar. Best hefði verið að ljúka fjárlagavinnunni fyrir áramót og kjósa eftir jól en honum hugnist best kosningar í nóvember.Forseti og forsætisráðherra munu funda á Bessastöðum á morgun klukkan 11. Þar segist Bjarni ætla að biðjast lausnar.Viðtalið við Bjarna Benendiktsson í heild má sjá í spilaranum hér að ofan. Ríkisstjórn Bjarna Ben fallin Mest lesið Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Innlent Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Innlent Fleiri fréttir Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Með kíló af kókaíní í farangrinum Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Mikill viðbúnaður vegna sprengingar í mjölverksmiðju Þingfundi lauk á miðnætti: Stjórnarandstaðan sökuð um málþóf Samsköttun og ásakanir um málþóf á Alþingi Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Hætta við uppbyggingu við tjörnina í Seljahverfi Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Stoltir Íslendingar af þætti sínum í stærsta fraktflugfélagi Evrópu Sjá meira
Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokkinn, segir að upp sé komin nákvæmlega sama staða og fyrir ári síðan þegar boðað var til kosninga. Hann segir jafnerfitt að ná flokkum saman nú og þá, en reyndar hafi alltaf verið flókið að ná flokkum saman. Bjarni segist ekki vita til þess að Björt framtíð hafi verið svo ósátt við nokkuð annað í samstarfinu en trúnaðarbrestinn er varðar uppreist æru að tilefni var til að slíta því. „Það var enn að slípast saman þetta stjórnarsamstarf. Menn kynnast oft best í gegnum átakamál og erfiðleika,“ sagði Bjarni í viðtali við fréttastofu að loknum blaðamannafundinum í dag. „Það er ekkert óhreint mjög í pokahorninu í þessu máli. Öll málsmeðferð hefur verið í samræmi við lög og reglur,“ segir Bjarni þótt alþingi hafi vissulega brugðist er varðar að endurskoða lögin er snúa að uppreist æru.Hann segir að mögulega hefði hann getað sett sig í sterkari stöðu pólitískt séð með því að gera hreint fyrir sínum dyrum er varðaði upplýsingar um að faðir hans hefði veitt umsögn í máli er varðaði uppreist æru kynferðisbrotamanns. Þann mælikvarða taldi hann óheimilt að leggja á málið, lögum samkvæmt.Bjarni nefndi á blaðamannafundinum að honum hugnaðist best að boða til kosninga í nóvember. Nefndi hann að þeir forystumenn sem hann hefði náð í væru á sama máli og ætluðu að leiðin út úr klípunni væri kosningar. Best hefði verið að ljúka fjárlagavinnunni fyrir áramót og kjósa eftir jól en honum hugnist best kosningar í nóvember.Forseti og forsætisráðherra munu funda á Bessastöðum á morgun klukkan 11. Þar segist Bjarni ætla að biðjast lausnar.Viðtalið við Bjarna Benendiktsson í heild má sjá í spilaranum hér að ofan.
Ríkisstjórn Bjarna Ben fallin Mest lesið Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Innlent Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Innlent Fleiri fréttir Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Með kíló af kókaíní í farangrinum Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Mikill viðbúnaður vegna sprengingar í mjölverksmiðju Þingfundi lauk á miðnætti: Stjórnarandstaðan sökuð um málþóf Samsköttun og ásakanir um málþóf á Alþingi Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Hætta við uppbyggingu við tjörnina í Seljahverfi Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Stoltir Íslendingar af þætti sínum í stærsta fraktflugfélagi Evrópu Sjá meira