„Ef það kemur til kosninga þá göngum við óhræddir til þeirra“ Hulda Hólmkelsdóttir og Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifa 15. september 2017 13:43 Birgir Ármannsson, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins. vísir/vilhelm Birgir Ármannsson, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins, segir að ítarlegar og gagnlegar umræður hafi farið fram á fundi þingflokksins um stöðu mála. Hann segir flokkinn ekki að kalla eftir kosningum en ef boðað verði til þeirra þá fari Sjálfstæðisflokkurinn óhræddir í þær. Fastlega má gera ráð fyrir því að Bjarni boði til blaðamannafundar sem haldinn verður síðdegis í dag. „Bjarni er auðvitað að fara yfir stöðuna með öðrum forystumönnum stjórnmálaflokkanna og þeir hlutir hljóta að skýrast á næstunni,“ segir Birgir. Hann segir að annað hafi ekki komið fram á fundinum en að allir í þingflokknum treysti Bjarna Benediktssyni, formanni hans. „Bjarni nýtur mikils traust og trúnaðar í þingflokki Sjálfstæðismanna.“ Þá njóti ráðherrar flokksins einnig traust og þar með talin Sigríður Á. Andersen, dómsmálaráðherra.En var það eitthvað rætt á fundinum að boða til kosninga eins og að minnsta kosti þrír þingflokkar hafa talað fyrir? „Við erum ekki að kalla eftir kosningum en ef það kemur til kosninga þá göngum við óhræddir til þeirra. En við teljum auðvitað mikilvægt að hér sé stabíl ríkisstjórn,“ segir Birgir. Guðlaugur Þór Þorðarsson utanríkisráðherra segir að allir ábyrgir stjórnmálamenn og stjórnmálamenn verði að nálgast atburðina með það í huga að þjóðarhagsmunir séu í húfi. „Stóra einstaka málið er að þegar það er ekki starfandi ríkisstjórn í landinu [...] það kemur niður á öllum landsmönnum.“ „Eins og ég nefndi áðan og það hefur ekkert breyst er að þetta er flókin staða.“Er raunhæft fyrir forsætisráðherra að mynda nýja ríkisstjórn? „Það verður bara að koma í ljós. Kosningar 2017 Ríkisstjórn Bjarna Ben fallin Tengdar fréttir „Menn hafa veitt honum þung högg en hann hefur aldrei riðað til falls“ Segir oft hafa verið sótt hart að formanni Sjálfstæðisflokksins en hafi staðið allar atlögur af sér. 15. september 2017 12:44 Björt framtíð slítur ríkisstjórnarsamstarfinu Stjórn Bjartrar framtíðar samþykkti á fundi sínum í kvöld að slíta ríkisstjórnarsamstarfinu við Sjálfstæðisflokkinn og Viðreisn. Kosningin fór fram rafrænt og lauk á tólfta tímanum í kvöld. 15. september 2017 00:06 Í beinni: Ríkisstjórnin fallin Stjórn Bjartrar framtíðar sleit í gærkvöldi ríkisstjórnarsamstarfi flokksins við Sjálfstæðisflokksins og Viðreisn. 15. september 2017 08:03 Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Innlent Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Innlent Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Erlent Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Erlent Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Innlent Lengja opnunartímann aftur Innlent Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Erlent Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Erlent Fleiri fréttir Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Kemur til greina að Ísland sendi fólk til Úkraínu Átján ára með 13 kíló af kókaíni Þrettán kíló af kókaíni í handfarangri og barokk-hátíð í Hörpu „Ekki alveg jafn mikil refsiharka eins og var“ Byggja nýjan leikskóla í Kópavogi Skipar starfshóp um dvalarleyfi Ballið búið í Bláfjöllum í vetur Leitar að rangfeðruðum: „Upplifað alla ævi að þeir tilheyri ekki fjölskyldunni“ Fótboltinn víkur fyrir padel Best að bíða með að birta tásumyndirnar þar til heim er komið Viss um að Netflix vildi myndina en dómurinn féllst ekki á það Skrifstofa forseta Íslands minnt á að hlíta upplýsingalögum Ráðleggur fólki að koma fyrr á völlinn Sjá meira
Birgir Ármannsson, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins, segir að ítarlegar og gagnlegar umræður hafi farið fram á fundi þingflokksins um stöðu mála. Hann segir flokkinn ekki að kalla eftir kosningum en ef boðað verði til þeirra þá fari Sjálfstæðisflokkurinn óhræddir í þær. Fastlega má gera ráð fyrir því að Bjarni boði til blaðamannafundar sem haldinn verður síðdegis í dag. „Bjarni er auðvitað að fara yfir stöðuna með öðrum forystumönnum stjórnmálaflokkanna og þeir hlutir hljóta að skýrast á næstunni,“ segir Birgir. Hann segir að annað hafi ekki komið fram á fundinum en að allir í þingflokknum treysti Bjarna Benediktssyni, formanni hans. „Bjarni nýtur mikils traust og trúnaðar í þingflokki Sjálfstæðismanna.“ Þá njóti ráðherrar flokksins einnig traust og þar með talin Sigríður Á. Andersen, dómsmálaráðherra.En var það eitthvað rætt á fundinum að boða til kosninga eins og að minnsta kosti þrír þingflokkar hafa talað fyrir? „Við erum ekki að kalla eftir kosningum en ef það kemur til kosninga þá göngum við óhræddir til þeirra. En við teljum auðvitað mikilvægt að hér sé stabíl ríkisstjórn,“ segir Birgir. Guðlaugur Þór Þorðarsson utanríkisráðherra segir að allir ábyrgir stjórnmálamenn og stjórnmálamenn verði að nálgast atburðina með það í huga að þjóðarhagsmunir séu í húfi. „Stóra einstaka málið er að þegar það er ekki starfandi ríkisstjórn í landinu [...] það kemur niður á öllum landsmönnum.“ „Eins og ég nefndi áðan og það hefur ekkert breyst er að þetta er flókin staða.“Er raunhæft fyrir forsætisráðherra að mynda nýja ríkisstjórn? „Það verður bara að koma í ljós.
Kosningar 2017 Ríkisstjórn Bjarna Ben fallin Tengdar fréttir „Menn hafa veitt honum þung högg en hann hefur aldrei riðað til falls“ Segir oft hafa verið sótt hart að formanni Sjálfstæðisflokksins en hafi staðið allar atlögur af sér. 15. september 2017 12:44 Björt framtíð slítur ríkisstjórnarsamstarfinu Stjórn Bjartrar framtíðar samþykkti á fundi sínum í kvöld að slíta ríkisstjórnarsamstarfinu við Sjálfstæðisflokkinn og Viðreisn. Kosningin fór fram rafrænt og lauk á tólfta tímanum í kvöld. 15. september 2017 00:06 Í beinni: Ríkisstjórnin fallin Stjórn Bjartrar framtíðar sleit í gærkvöldi ríkisstjórnarsamstarfi flokksins við Sjálfstæðisflokksins og Viðreisn. 15. september 2017 08:03 Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Innlent Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Innlent Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Erlent Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Erlent Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Innlent Lengja opnunartímann aftur Innlent Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Erlent Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Erlent Fleiri fréttir Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Kemur til greina að Ísland sendi fólk til Úkraínu Átján ára með 13 kíló af kókaíni Þrettán kíló af kókaíni í handfarangri og barokk-hátíð í Hörpu „Ekki alveg jafn mikil refsiharka eins og var“ Byggja nýjan leikskóla í Kópavogi Skipar starfshóp um dvalarleyfi Ballið búið í Bláfjöllum í vetur Leitar að rangfeðruðum: „Upplifað alla ævi að þeir tilheyri ekki fjölskyldunni“ Fótboltinn víkur fyrir padel Best að bíða með að birta tásumyndirnar þar til heim er komið Viss um að Netflix vildi myndina en dómurinn féllst ekki á það Skrifstofa forseta Íslands minnt á að hlíta upplýsingalögum Ráðleggur fólki að koma fyrr á völlinn Sjá meira
„Menn hafa veitt honum þung högg en hann hefur aldrei riðað til falls“ Segir oft hafa verið sótt hart að formanni Sjálfstæðisflokksins en hafi staðið allar atlögur af sér. 15. september 2017 12:44
Björt framtíð slítur ríkisstjórnarsamstarfinu Stjórn Bjartrar framtíðar samþykkti á fundi sínum í kvöld að slíta ríkisstjórnarsamstarfinu við Sjálfstæðisflokkinn og Viðreisn. Kosningin fór fram rafrænt og lauk á tólfta tímanum í kvöld. 15. september 2017 00:06
Í beinni: Ríkisstjórnin fallin Stjórn Bjartrar framtíðar sleit í gærkvöldi ríkisstjórnarsamstarfi flokksins við Sjálfstæðisflokksins og Viðreisn. 15. september 2017 08:03