Ein stærsta stjarna Filippseyja „sjóðandi“ á Íslandi Stefán Ó. Jónsson skrifar 14. september 2017 07:19 Rhian Ramos nýtur mikillar hylli í heimalandinu. Instagram Leik- og söngkonan Rhian Ramos er nú stödd hér á landi. Ramos er stórstjarna á Filippseyjum og hefur hún verið tíður gestur á þarlendum sjónvarpsskjám síðastliðin 10 ár. Hún hefur varið vikunni hér á landi og verið dugleg að birta myndir af sér og íslenskri náttúru á Instagram-síðu sinni þar sem hún er með rúmlega milljón fylgjendur. Meðal annars má þar sjá hana í Biskupstungum, við Gullfoss, í Reynisfjöru, við Skógafoss, á Mýrdalsjökli og svo í Bláa lóninu - sem „allir“ voru búnir að segja henni að prófa. Filippseyskir miðlar eiga vart orð yfir fegurð hennar og íslenskrar náttúru en Ramos var valin þriðja kynþokkfyllsta kona landsins í júní síðastliðnum. „Þó svo að hún sé á Íslandi tekst Rhian Ramos samt að vera sjóðandi,“ segir til að mynda í umfjöllun sjónvarpsstöðvarinnar GMA þar sem hún hefur fengið mörg sín bitastæðustu hlutverk. Hér að neðan má sjá nokkrar myndir frá ævintýrum hennar á Íslandi. First time in Iceland and it wont be my last =) A post shared by Rhian Ramos (@whianwamos) on Sep 8, 2017 at 4:40pm PDT New discovery, i actually like the cold now! Im so inlove with you, Iceland. And P.S., you have the most amazing crack ive ever seen A post shared by Rhian Ramos (@whianwamos) on Sep 12, 2017 at 3:01am PDT Right outside the entrance of magical Skógafoss is a stand with the BEST Fish and Chips Ive ever had, EVER! They fish in the morning and by mid day the fresh catch is surrounded by crispy, thick but stubby fries A post shared by Rhian Ramos (@whianwamos) on Sep 12, 2017 at 9:56pm PDT Finally doing what everyones been telling me to! Blue Lagoon A post shared by Rhian Ramos (@whianwamos) on Sep 13, 2017 at 2:40am PDT Ferðamennska á Íslandi Íslandsvinir Mest lesið Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Lífið Fjórir á lista Páls hættir við Lífið „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Lífið Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Lífið Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Lífið „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Lífið Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Lífið Slíta sambandinu en vinna áfram saman Lífið Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Lífið Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Lífið Fleiri fréttir Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Fjórir á lista Páls hættir við „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Mikil og góð stemning á uppskeruhátíð Skaftárhrepps Andri Björns stendur vaktina allar helgar „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Cillian mærir Kiljan Slíta sambandinu en vinna áfram saman „Við hvern ert þú að tala?“ Bjóða öllum sem vilja heim í útgáfupartí Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Ingunn Svala kaupir glæsihús Jóhanns Bergs á Arnarnesi „Við eigum bara eitt líf og ég ætla því að lifa því eins og ég vil“ Ace Frehley látinn af slysförum Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Tíu smart kósýgallar „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin Sjá meira
Leik- og söngkonan Rhian Ramos er nú stödd hér á landi. Ramos er stórstjarna á Filippseyjum og hefur hún verið tíður gestur á þarlendum sjónvarpsskjám síðastliðin 10 ár. Hún hefur varið vikunni hér á landi og verið dugleg að birta myndir af sér og íslenskri náttúru á Instagram-síðu sinni þar sem hún er með rúmlega milljón fylgjendur. Meðal annars má þar sjá hana í Biskupstungum, við Gullfoss, í Reynisfjöru, við Skógafoss, á Mýrdalsjökli og svo í Bláa lóninu - sem „allir“ voru búnir að segja henni að prófa. Filippseyskir miðlar eiga vart orð yfir fegurð hennar og íslenskrar náttúru en Ramos var valin þriðja kynþokkfyllsta kona landsins í júní síðastliðnum. „Þó svo að hún sé á Íslandi tekst Rhian Ramos samt að vera sjóðandi,“ segir til að mynda í umfjöllun sjónvarpsstöðvarinnar GMA þar sem hún hefur fengið mörg sín bitastæðustu hlutverk. Hér að neðan má sjá nokkrar myndir frá ævintýrum hennar á Íslandi. First time in Iceland and it wont be my last =) A post shared by Rhian Ramos (@whianwamos) on Sep 8, 2017 at 4:40pm PDT New discovery, i actually like the cold now! Im so inlove with you, Iceland. And P.S., you have the most amazing crack ive ever seen A post shared by Rhian Ramos (@whianwamos) on Sep 12, 2017 at 3:01am PDT Right outside the entrance of magical Skógafoss is a stand with the BEST Fish and Chips Ive ever had, EVER! They fish in the morning and by mid day the fresh catch is surrounded by crispy, thick but stubby fries A post shared by Rhian Ramos (@whianwamos) on Sep 12, 2017 at 9:56pm PDT Finally doing what everyones been telling me to! Blue Lagoon A post shared by Rhian Ramos (@whianwamos) on Sep 13, 2017 at 2:40am PDT
Ferðamennska á Íslandi Íslandsvinir Mest lesið Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Lífið Fjórir á lista Páls hættir við Lífið „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Lífið Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Lífið Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Lífið „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Lífið Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Lífið Slíta sambandinu en vinna áfram saman Lífið Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Lífið Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Lífið Fleiri fréttir Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Fjórir á lista Páls hættir við „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Mikil og góð stemning á uppskeruhátíð Skaftárhrepps Andri Björns stendur vaktina allar helgar „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Cillian mærir Kiljan Slíta sambandinu en vinna áfram saman „Við hvern ert þú að tala?“ Bjóða öllum sem vilja heim í útgáfupartí Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Ingunn Svala kaupir glæsihús Jóhanns Bergs á Arnarnesi „Við eigum bara eitt líf og ég ætla því að lifa því eins og ég vil“ Ace Frehley látinn af slysförum Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Tíu smart kósýgallar „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin Sjá meira