Flip flop skór með hæl Ritstjórn skrifar 12. september 2017 20:00 Glamour/Getty Fyrst crocs og nú þetta ... Skóbúnaður fyrirsætna á sýningu Fenty Puma eftir Rihönnu á tískuvikunni í New York vakti mikla athygli á dögunum. Hún bauð upp á svokallaða flip flop skó með hæl. sumir opnir í hælinn og aðrir með bandi utanum ökklan. Einhverntíman er alltaf eitthvað fyrst en þessir skór hafa hingað til verið þekktir sem skór til að nota í heitu veðri og á ströndinni, enda auðvelt að klæða sig í og úr sem og flestir þola vatn ágætlega. Við erum ekki seldar á þessi trendi, en við gætum skipt um skoðun fyrir næsta sumar. Ætli þeir séu þægilegir?? Mest lesið Viltu náttúrulega lengri augnhár? Glamour Förðunartrendin 2016: Hvað segja sérfræðingarnir? Glamour Segir meðgönguna bjóða upp á fjölbreyttari fatastíl Glamour Vann með Naomi Campbell fyrir D&G Glamour Ekki spara kinnalitinn í vetur Glamour Það eru allir æstir í Birki Bjarnason Glamour 14 ráð í átt að umhverfisvænni lífstíl Glamour Penelope Cruz nær Donatellu Versace vel Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Leyfum sumarflíkunum að lifa í vetur Glamour
Fyrst crocs og nú þetta ... Skóbúnaður fyrirsætna á sýningu Fenty Puma eftir Rihönnu á tískuvikunni í New York vakti mikla athygli á dögunum. Hún bauð upp á svokallaða flip flop skó með hæl. sumir opnir í hælinn og aðrir með bandi utanum ökklan. Einhverntíman er alltaf eitthvað fyrst en þessir skór hafa hingað til verið þekktir sem skór til að nota í heitu veðri og á ströndinni, enda auðvelt að klæða sig í og úr sem og flestir þola vatn ágætlega. Við erum ekki seldar á þessi trendi, en við gætum skipt um skoðun fyrir næsta sumar. Ætli þeir séu þægilegir??
Mest lesið Viltu náttúrulega lengri augnhár? Glamour Förðunartrendin 2016: Hvað segja sérfræðingarnir? Glamour Segir meðgönguna bjóða upp á fjölbreyttari fatastíl Glamour Vann með Naomi Campbell fyrir D&G Glamour Ekki spara kinnalitinn í vetur Glamour Það eru allir æstir í Birki Bjarnason Glamour 14 ráð í átt að umhverfisvænni lífstíl Glamour Penelope Cruz nær Donatellu Versace vel Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Leyfum sumarflíkunum að lifa í vetur Glamour