Willum: Unnum ekki nógu marga fótboltaleiki til að enda ofar Tómas Þór Þórðarson skrifar 27. september 2017 19:15 Lið KR í Pepsi-deild karla í fótbolta þarf að víkja fyrir Framsóknarflokknum. Willum Þór Þórsson, þjálfari liðsins, ætlar í framboð fyrir flokkinn í næstu Alþingiskosningum og lætur því af störfum sem þjálfari KR. Willum tók við liði KR-inga síðasta sumar en hann rétti þar skútuna af og endaði í þriðja sæti. KR er nú þegar búið að missa af Evrópusæti á þessu tímabili en það er sem stendur í fjórða sæti þegar ein umferð er eftir. „Það verður eitthvað undan að láta í þessu. Þetta var erfið ákvörðun en nú er ég búinn að taka hana og þá hendi ég mér í slaginn í Pólitíkinni. Pólitíkin togaði ekki meira en boltinn. Þetta er bara ákvörðun sem maður tekur með fjölskyldunni,“ segir Willum Þór. Willum viðurkennir að hann sé ekki sáttur með uppskeru sumarsins en liðið vann ekki bikar og verður ekki í Evrópukeppni á næsta ári en það gerðist síðast fyrir áratug. „Ég er ekkert sáttur. Niðurstaðan er samt einfaldlega þannig að við unnum ekki nógu marga fótboltaleiki til að enda ofar. Metnaðurinn í Vesturbænum er þannig að þetta mun bara efla okkur til frekari dáða í framhaldinu,“ sagði Willum. „Ég er sáttur með margt en það er ýmislegt sem þarf að vinna vel í. Það var svolítil deyfð yfir þessu. Það voru fáir áhorfendur og deyfð yfir mörgum leikjum. Ég held að það hafi haft mikil áhrif, ekki bara á gengi okkar KR-inga heldur bara fótboltann fyir höfuð. Mér finnst fótboltinn samt alltaf að verða betri og því langar mér að sjá áhugann aukast í takt við það,“ sagði Willum Þór Þórsson. Alla fréttina úr kvöldfréttum Stöðvar 2 má sjá í spilaranum hér að ofan. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Willum Þór vill leiða framsóknarmenn í SV-kjördæmi Fyrrverandi þingmaður flokksins greindi samherjum sínum frá ákvörðun sinni í morgun. 27. september 2017 11:46 Willum hættir með KR og stefnir á að komast aftur á Alþingi Willum Þór Þórsson býður sig fram í 1. sæti í Suðvesturkjördæmi fyrir Framsóknarflokkinn. Willum hættir því sem þjálfari KR í Pepsi-deild karla eftir tímabilið. 27. september 2017 12:42 Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Leik lokið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Fleiri fréttir „Við þurfum að horfa inn á við“ Í beinni: Afturelding - KA | Langt frá síðasta sigri Mosfellinga Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Sjá meira
Lið KR í Pepsi-deild karla í fótbolta þarf að víkja fyrir Framsóknarflokknum. Willum Þór Þórsson, þjálfari liðsins, ætlar í framboð fyrir flokkinn í næstu Alþingiskosningum og lætur því af störfum sem þjálfari KR. Willum tók við liði KR-inga síðasta sumar en hann rétti þar skútuna af og endaði í þriðja sæti. KR er nú þegar búið að missa af Evrópusæti á þessu tímabili en það er sem stendur í fjórða sæti þegar ein umferð er eftir. „Það verður eitthvað undan að láta í þessu. Þetta var erfið ákvörðun en nú er ég búinn að taka hana og þá hendi ég mér í slaginn í Pólitíkinni. Pólitíkin togaði ekki meira en boltinn. Þetta er bara ákvörðun sem maður tekur með fjölskyldunni,“ segir Willum Þór. Willum viðurkennir að hann sé ekki sáttur með uppskeru sumarsins en liðið vann ekki bikar og verður ekki í Evrópukeppni á næsta ári en það gerðist síðast fyrir áratug. „Ég er ekkert sáttur. Niðurstaðan er samt einfaldlega þannig að við unnum ekki nógu marga fótboltaleiki til að enda ofar. Metnaðurinn í Vesturbænum er þannig að þetta mun bara efla okkur til frekari dáða í framhaldinu,“ sagði Willum. „Ég er sáttur með margt en það er ýmislegt sem þarf að vinna vel í. Það var svolítil deyfð yfir þessu. Það voru fáir áhorfendur og deyfð yfir mörgum leikjum. Ég held að það hafi haft mikil áhrif, ekki bara á gengi okkar KR-inga heldur bara fótboltann fyir höfuð. Mér finnst fótboltinn samt alltaf að verða betri og því langar mér að sjá áhugann aukast í takt við það,“ sagði Willum Þór Þórsson. Alla fréttina úr kvöldfréttum Stöðvar 2 má sjá í spilaranum hér að ofan.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Willum Þór vill leiða framsóknarmenn í SV-kjördæmi Fyrrverandi þingmaður flokksins greindi samherjum sínum frá ákvörðun sinni í morgun. 27. september 2017 11:46 Willum hættir með KR og stefnir á að komast aftur á Alþingi Willum Þór Þórsson býður sig fram í 1. sæti í Suðvesturkjördæmi fyrir Framsóknarflokkinn. Willum hættir því sem þjálfari KR í Pepsi-deild karla eftir tímabilið. 27. september 2017 12:42 Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Leik lokið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Fleiri fréttir „Við þurfum að horfa inn á við“ Í beinni: Afturelding - KA | Langt frá síðasta sigri Mosfellinga Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Sjá meira
Willum Þór vill leiða framsóknarmenn í SV-kjördæmi Fyrrverandi þingmaður flokksins greindi samherjum sínum frá ákvörðun sinni í morgun. 27. september 2017 11:46
Willum hættir með KR og stefnir á að komast aftur á Alþingi Willum Þór Þórsson býður sig fram í 1. sæti í Suðvesturkjördæmi fyrir Framsóknarflokkinn. Willum hættir því sem þjálfari KR í Pepsi-deild karla eftir tímabilið. 27. september 2017 12:42