Meghan og prins Harry sjást í fyrsta sinn opinberlega saman Ritstjórn skrifar 26. september 2017 10:00 Glamour/Getty Það má eiginlega segja að breska þjóðn hafi staðið á öndinni í gær þegar breski prinsinn Harry og kanadíska leikkonan Meghan Markle sáust í fyrsta sinn opinberlega saman. Eins og gengur og gerist hefur þjóðin mikinn áhuga á ástarlífi prinsins og ekki verra þegar hann fellur fyrir leikkonu, sem flestir þekkja úr sjónvarpsþáttunum vinsælu Suits. Hamingjan geislaði af parinu á Invictus Games í Toronto þar sem þau horfðu á hjólastóla tennis og greinlega stórt skref frá parinu sem hefur verið saman í rúmlega ár. Breskir miðlar spá konunglegu brúðkaupi strax á næsta ári enda hefur Markle nú þegar fengið viðurkenningu frá sjálfri drottningunni, sem hefur víst ennþá eitthvað að segja um þessi mál. Mest lesið Bleikur október beint af tískupöllunum Glamour Eftirminnilegustu Golden Globe kjólarnir Glamour Er Kendall búin að láta sprauta í varirnar sínar? Glamour Tom Ford er kominn aftur Glamour Maður dagsins: Hver er Patrick Demarchelier? Glamour Alexander McQueen herferð tekin á Íslandi Glamour Fimm frábær lituð dagkrem Glamour Borguðu drottningunni minna en prinsinum Glamour Gerir íþróttafatalínu með Reebook Glamour Lily-Rose Depp landar forsíðu Vogue Glamour
Það má eiginlega segja að breska þjóðn hafi staðið á öndinni í gær þegar breski prinsinn Harry og kanadíska leikkonan Meghan Markle sáust í fyrsta sinn opinberlega saman. Eins og gengur og gerist hefur þjóðin mikinn áhuga á ástarlífi prinsins og ekki verra þegar hann fellur fyrir leikkonu, sem flestir þekkja úr sjónvarpsþáttunum vinsælu Suits. Hamingjan geislaði af parinu á Invictus Games í Toronto þar sem þau horfðu á hjólastóla tennis og greinlega stórt skref frá parinu sem hefur verið saman í rúmlega ár. Breskir miðlar spá konunglegu brúðkaupi strax á næsta ári enda hefur Markle nú þegar fengið viðurkenningu frá sjálfri drottningunni, sem hefur víst ennþá eitthvað að segja um þessi mál.
Mest lesið Bleikur október beint af tískupöllunum Glamour Eftirminnilegustu Golden Globe kjólarnir Glamour Er Kendall búin að láta sprauta í varirnar sínar? Glamour Tom Ford er kominn aftur Glamour Maður dagsins: Hver er Patrick Demarchelier? Glamour Alexander McQueen herferð tekin á Íslandi Glamour Fimm frábær lituð dagkrem Glamour Borguðu drottningunni minna en prinsinum Glamour Gerir íþróttafatalínu með Reebook Glamour Lily-Rose Depp landar forsíðu Vogue Glamour