Gunnar Jarl Jónsson, einn besti dómari landsins undanfarin ár, ætlar að leggja flautuna á hilluna, allavega í bili. Fótbolti.net greinir frá.
Gunnar Jarl hefur verið valinn dómari ársins af leikmönnum Pepsi-deildarinnar fimm sinnum á undanförnum sjö árum.
Gunnar Jarl hefur verið valinn besti dómari Pepsi-deildarinnar síðustu tvö tímabil.
Gunnar Jarl hefur dæmt í Pepsi-deildinni undanfarin níu ár.
