Ásgeir Börkur: Vissi að við myndum skora Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 24. september 2017 11:15 „Ég vissi að við myndum skapa okkur færi og að við myndum skora, það var meira um hvað við myndum skora mörg og sem betur fer skoruðum við tvö í dag,“ sagði Ásgeir Börkur Ásgeirsson fyrirliði Fylkis í viðtali við mbl.is í gær. Fylkir vann Inkasso deildina eftir 2-1 sigur á ÍR í gær. „Við byrjuðum á hælunum en vorum með markmið og í okkar hug var mikið undir en þegar í leikinn var komið vorum við einhvern veginn ekki alveg tilbúnir í þetta verkefni. Við sóttum samt í okkur veðrið þegar leið á og siglum titlinum heim. Burtséð frá hvernig leikur HK og Keflavík fór, þá er ég sáttastur með að við gerðum um um okkar leik.“ Fylkir féll úr Pepsi deildinni í fyrra, en verður nú aftur á meðal þeirra bestu á næsta tímabili. „Við hefðum getað verið búnir að fá fleiri stig, misstigum okkur um miðbik mótsins í nokkra leiki en við brugðumst hárrétt við því, mættum til baka og held að við höfum endað með því að vinna sex leiki í röð. Það er ekki hægt taka það frá okkur og bikarinn fór á loft í Árbænum svo ég get ekki verið sáttari,“ sagði Ásgeir Börkur Ásgeirsson. Hörður Magnússon fjallaði um úrslit gærdagsins í Sportpakkanum á Stöð 2 í gærkvöldi. Fögnuð Fylkis og sigurmarkið má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Íslenski boltinn Tengdar fréttir Fylkir meistari eftir sigur á ÍR Það var mikil spenna á toppi Inkasso deildarinnar fyrir lokaumferðina en bæði Fylkir og Keflavík gátu orðið meistarar. 23. september 2017 16:26 Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fleiri fréttir Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Sjá meira
„Ég vissi að við myndum skapa okkur færi og að við myndum skora, það var meira um hvað við myndum skora mörg og sem betur fer skoruðum við tvö í dag,“ sagði Ásgeir Börkur Ásgeirsson fyrirliði Fylkis í viðtali við mbl.is í gær. Fylkir vann Inkasso deildina eftir 2-1 sigur á ÍR í gær. „Við byrjuðum á hælunum en vorum með markmið og í okkar hug var mikið undir en þegar í leikinn var komið vorum við einhvern veginn ekki alveg tilbúnir í þetta verkefni. Við sóttum samt í okkur veðrið þegar leið á og siglum titlinum heim. Burtséð frá hvernig leikur HK og Keflavík fór, þá er ég sáttastur með að við gerðum um um okkar leik.“ Fylkir féll úr Pepsi deildinni í fyrra, en verður nú aftur á meðal þeirra bestu á næsta tímabili. „Við hefðum getað verið búnir að fá fleiri stig, misstigum okkur um miðbik mótsins í nokkra leiki en við brugðumst hárrétt við því, mættum til baka og held að við höfum endað með því að vinna sex leiki í röð. Það er ekki hægt taka það frá okkur og bikarinn fór á loft í Árbænum svo ég get ekki verið sáttari,“ sagði Ásgeir Börkur Ásgeirsson. Hörður Magnússon fjallaði um úrslit gærdagsins í Sportpakkanum á Stöð 2 í gærkvöldi. Fögnuð Fylkis og sigurmarkið má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Fylkir meistari eftir sigur á ÍR Það var mikil spenna á toppi Inkasso deildarinnar fyrir lokaumferðina en bæði Fylkir og Keflavík gátu orðið meistarar. 23. september 2017 16:26 Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fleiri fréttir Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Sjá meira
Fylkir meistari eftir sigur á ÍR Það var mikil spenna á toppi Inkasso deildarinnar fyrir lokaumferðina en bæði Fylkir og Keflavík gátu orðið meistarar. 23. september 2017 16:26