Fylkir meistari eftir sigur á ÍR 23. september 2017 16:26 Fylkismenn fagna. Vísir/vilhelm Sex leikjum var að ljúka í síðustu umferð Inkasso deildinnarinnar og þar á meðal viðureign nágrannaliðanna Þróttar og Fram á Laugardalsvelli. Það var einnig mikil spenna á toppi deildarinnar en bæði Fylkir og Keflavík gátu staðið uppi sem deildarmeistarar. Það voru Þróttarar sem voru með öll völdin í þessum leik og unnu þeir sannfærandi 4-0 sigur og voru það Hreinn Ingi, Viktor Jónssons, Ólafur Hrannar og Sveinbjörn Jónasson sem að skoruðu mörkin. Fylkir sem að tryggðu sér sæti í Pepsi deildinni á næsta tímabili fengu ÍR í heimsókn. Eftir markalausan fyrri hálfleik komu gestirnir sterkir inn í seinni hálfleikinn og náðu þeir forystunni á 53. mínútu og var þar á ferðinni Sergine Modoue Fall. Fylkismenn voru ekki lengi að jafna metin því aðeins 12 mínútum seinna skoraði Hákon Ingi Jónasson en hann hefur verið iðinn við kolann í sumar. Það var síðan Emil Ásmundsson sem tryggði Fylki stigin þrjú á síðustu mínútu venjulegt leiktíma. Fylkir þurfti að vonast til þess að úrslitin á Kópavoginum myndu hagnast sér til þess að verða deildarmeistarar. Á Selfossi áttu heimamenn sterkan sigur gegn Haukum sem töpuðu stór fyrir Fylki í síðustu umferð, Leiknir bar sigurorð á Gróttu í Breiðholtinu 2-1 og fyrir austan vann Þór góðan útisigur á Leikni F. 3-0. Topplið Keflavíkur fór í heimsókn í Kópavoginn og mættu þar HK. Það voru gestirnir sem að náðu forystunni á 14. mínútu með marki frá Leonard Sigurðarssyni en Eiður Gauti Sæbjörnsson jafnaði fyrir HK rétt fyrir leikhlé. Það var síðan Bjarni Gunnarsson sem að tryggði HK-ingum stigin þrjú á 72. mínútu sem að þýðir að Keflavík misstu 1.sætið til Fylkismanna og því eru það Fylkismenn sem að eru deildarmeistarar í Inkasso deildinni árið 2017. Grótta og Leiknir F. voru stigalægstu liðin í sumar og fara þau niður í 2.deild. Íslenski boltinn Tengdar fréttir Fylkir aftur upp í deild þeirra bestu Fylkir tryggði sér sæti í Pepsi deildinni á næsta tímabili eftir 6-0 sigur á Haukum í dag. 16. september 2017 15:56 Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ Fótbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Fleiri fréttir Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Sjá meira
Sex leikjum var að ljúka í síðustu umferð Inkasso deildinnarinnar og þar á meðal viðureign nágrannaliðanna Þróttar og Fram á Laugardalsvelli. Það var einnig mikil spenna á toppi deildarinnar en bæði Fylkir og Keflavík gátu staðið uppi sem deildarmeistarar. Það voru Þróttarar sem voru með öll völdin í þessum leik og unnu þeir sannfærandi 4-0 sigur og voru það Hreinn Ingi, Viktor Jónssons, Ólafur Hrannar og Sveinbjörn Jónasson sem að skoruðu mörkin. Fylkir sem að tryggðu sér sæti í Pepsi deildinni á næsta tímabili fengu ÍR í heimsókn. Eftir markalausan fyrri hálfleik komu gestirnir sterkir inn í seinni hálfleikinn og náðu þeir forystunni á 53. mínútu og var þar á ferðinni Sergine Modoue Fall. Fylkismenn voru ekki lengi að jafna metin því aðeins 12 mínútum seinna skoraði Hákon Ingi Jónasson en hann hefur verið iðinn við kolann í sumar. Það var síðan Emil Ásmundsson sem tryggði Fylki stigin þrjú á síðustu mínútu venjulegt leiktíma. Fylkir þurfti að vonast til þess að úrslitin á Kópavoginum myndu hagnast sér til þess að verða deildarmeistarar. Á Selfossi áttu heimamenn sterkan sigur gegn Haukum sem töpuðu stór fyrir Fylki í síðustu umferð, Leiknir bar sigurorð á Gróttu í Breiðholtinu 2-1 og fyrir austan vann Þór góðan útisigur á Leikni F. 3-0. Topplið Keflavíkur fór í heimsókn í Kópavoginn og mættu þar HK. Það voru gestirnir sem að náðu forystunni á 14. mínútu með marki frá Leonard Sigurðarssyni en Eiður Gauti Sæbjörnsson jafnaði fyrir HK rétt fyrir leikhlé. Það var síðan Bjarni Gunnarsson sem að tryggði HK-ingum stigin þrjú á 72. mínútu sem að þýðir að Keflavík misstu 1.sætið til Fylkismanna og því eru það Fylkismenn sem að eru deildarmeistarar í Inkasso deildinni árið 2017. Grótta og Leiknir F. voru stigalægstu liðin í sumar og fara þau niður í 2.deild.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Fylkir aftur upp í deild þeirra bestu Fylkir tryggði sér sæti í Pepsi deildinni á næsta tímabili eftir 6-0 sigur á Haukum í dag. 16. september 2017 15:56 Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ Fótbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Fleiri fréttir Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Sjá meira
Fylkir aftur upp í deild þeirra bestu Fylkir tryggði sér sæti í Pepsi deildinni á næsta tímabili eftir 6-0 sigur á Haukum í dag. 16. september 2017 15:56