Svart og rómantískt í dressi vikunnar Ritstjórn skrifar 22. september 2017 09:30 Við erum aðeins að detta í svarta vetrargírinn, en við veljum hins vegar mismunandi efni. Blúnda, velúr og gyllt smáatriði er það sem gerir dress helgarinnar svo fallegt. Ekki skemmir svo fyrir að allar flíkur eru undir tíu þúsund krónum. Jakkinn er úr Zöru og kostar 8,995 krónur. Fallegir litir í honum og mjög vetrarlegt. Blúndubolurinn er frá Moss og fæst í Galleri Sautján. Það er mjög mikið notagildi í honum. Beltið er hægt að nota á marga vegu, yfir jakka og við buxur. Það kostar 1.595 krónur og fæst í Zöru. Buxurnar eru örugglega einar þær þægilegustu, en velúr efnið gerir það að verkum að hægt er að nota þær fínt líka. Þær eru á 6.390 og fást í Vila. Mest lesið David Beckham leikur í sinni fyrstu kvikmynd Glamour Edda Péturs gekk pallana fyrir threeASFOUR í New York Glamour Blake Lively í neon gulum kjól Glamour Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour Kane sýnir vetrarútgáfu af Crocs Glamour Trúðaskygging nýjasta trendið? Glamour Vorlína Fendi einkenndist af draumkenndum litum Glamour Kim Kardashian í viðtali hjá 60 Minutes Glamour NYX Professional býður í afmæli Glamour Alexander Wang heldur villt partý í nýjustu auglýsingu sinni Glamour
Við erum aðeins að detta í svarta vetrargírinn, en við veljum hins vegar mismunandi efni. Blúnda, velúr og gyllt smáatriði er það sem gerir dress helgarinnar svo fallegt. Ekki skemmir svo fyrir að allar flíkur eru undir tíu þúsund krónum. Jakkinn er úr Zöru og kostar 8,995 krónur. Fallegir litir í honum og mjög vetrarlegt. Blúndubolurinn er frá Moss og fæst í Galleri Sautján. Það er mjög mikið notagildi í honum. Beltið er hægt að nota á marga vegu, yfir jakka og við buxur. Það kostar 1.595 krónur og fæst í Zöru. Buxurnar eru örugglega einar þær þægilegustu, en velúr efnið gerir það að verkum að hægt er að nota þær fínt líka. Þær eru á 6.390 og fást í Vila.
Mest lesið David Beckham leikur í sinni fyrstu kvikmynd Glamour Edda Péturs gekk pallana fyrir threeASFOUR í New York Glamour Blake Lively í neon gulum kjól Glamour Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour Kane sýnir vetrarútgáfu af Crocs Glamour Trúðaskygging nýjasta trendið? Glamour Vorlína Fendi einkenndist af draumkenndum litum Glamour Kim Kardashian í viðtali hjá 60 Minutes Glamour NYX Professional býður í afmæli Glamour Alexander Wang heldur villt partý í nýjustu auglýsingu sinni Glamour