Svart og rómantískt í dressi vikunnar Ritstjórn skrifar 22. september 2017 09:30 Við erum aðeins að detta í svarta vetrargírinn, en við veljum hins vegar mismunandi efni. Blúnda, velúr og gyllt smáatriði er það sem gerir dress helgarinnar svo fallegt. Ekki skemmir svo fyrir að allar flíkur eru undir tíu þúsund krónum. Jakkinn er úr Zöru og kostar 8,995 krónur. Fallegir litir í honum og mjög vetrarlegt. Blúndubolurinn er frá Moss og fæst í Galleri Sautján. Það er mjög mikið notagildi í honum. Beltið er hægt að nota á marga vegu, yfir jakka og við buxur. Það kostar 1.595 krónur og fæst í Zöru. Buxurnar eru örugglega einar þær þægilegustu, en velúr efnið gerir það að verkum að hægt er að nota þær fínt líka. Þær eru á 6.390 og fást í Vila. Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Forsmekkur af haustinu hjá H&M Glamour Caitlyn gefur út nýja og stærri línu fyrir MAC Glamour Föstudagslag Glamour: I'll be there með CHIC feat Nile Rodgers Glamour Veldu réttan lit af naglalakki fyrir hátíðarnar Glamour Peter Philips hjá Dior farðar Björk Glamour Beyonce klæddist 9 milljón dollara virði af demöntum Glamour Búist við mikilli eftirsókn eftir #FentyxPuma skónum hér á landi Glamour Selena Gomez skipti um númer til þess að losna við Justin Bieber Glamour Bella Hadid mun ganga í Victoria's Secret tískusýningunni Glamour
Við erum aðeins að detta í svarta vetrargírinn, en við veljum hins vegar mismunandi efni. Blúnda, velúr og gyllt smáatriði er það sem gerir dress helgarinnar svo fallegt. Ekki skemmir svo fyrir að allar flíkur eru undir tíu þúsund krónum. Jakkinn er úr Zöru og kostar 8,995 krónur. Fallegir litir í honum og mjög vetrarlegt. Blúndubolurinn er frá Moss og fæst í Galleri Sautján. Það er mjög mikið notagildi í honum. Beltið er hægt að nota á marga vegu, yfir jakka og við buxur. Það kostar 1.595 krónur og fæst í Zöru. Buxurnar eru örugglega einar þær þægilegustu, en velúr efnið gerir það að verkum að hægt er að nota þær fínt líka. Þær eru á 6.390 og fást í Vila.
Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Forsmekkur af haustinu hjá H&M Glamour Caitlyn gefur út nýja og stærri línu fyrir MAC Glamour Föstudagslag Glamour: I'll be there með CHIC feat Nile Rodgers Glamour Veldu réttan lit af naglalakki fyrir hátíðarnar Glamour Peter Philips hjá Dior farðar Björk Glamour Beyonce klæddist 9 milljón dollara virði af demöntum Glamour Búist við mikilli eftirsókn eftir #FentyxPuma skónum hér á landi Glamour Selena Gomez skipti um númer til þess að losna við Justin Bieber Glamour Bella Hadid mun ganga í Victoria's Secret tískusýningunni Glamour