Tími buxnadragtarinnar er kominn! Ritstjórn skrifar 23. september 2017 09:00 Glamour/Getty Endurkomu buxnadragtarinnar hefur verið spáð ár eftir ár en núna loksins virðist hún ætla að taka sviðið. Buxnadragtin er eitt heitasta trendið á gestum tískuvikanna sem núna eru í fullum gangi. Og í bæði fallegum björtum litum og munstrum. Buxurnar eiga að vera í víðari kantinum, annað hvort með ökklasíðum skálmum eða síðum, en jakkarnir vel sniðnir. Fáum innblástur frá smekkfólkinu hér. Glamour mælir með buxnadragt fyrir veturinn.Glamour/Getty Mest lesið David Beckham leikur í sinni fyrstu kvikmynd Glamour Strigaskór og dúnúlpur á strætum Parísar Glamour Taylor Swift í íslenskri hönnun í nýjasta myndbandinu sínu Glamour Förðunarbloggari frá Suður-Kóreu breytir sér í Taylor Swift Glamour NYX Professional býður í afmæli Glamour Litagleði á tískuvikunni í Osló Glamour Laverne Cox fékk óvænta gjöf frá Beyoncé Glamour Gallabuxur, blúnda, gimsteinar og loð - Glamour Fyrsti karlkyns talsmaður Maybelline kynntur Glamour Smekkbuxurnar mættar aftur Glamour
Endurkomu buxnadragtarinnar hefur verið spáð ár eftir ár en núna loksins virðist hún ætla að taka sviðið. Buxnadragtin er eitt heitasta trendið á gestum tískuvikanna sem núna eru í fullum gangi. Og í bæði fallegum björtum litum og munstrum. Buxurnar eiga að vera í víðari kantinum, annað hvort með ökklasíðum skálmum eða síðum, en jakkarnir vel sniðnir. Fáum innblástur frá smekkfólkinu hér. Glamour mælir með buxnadragt fyrir veturinn.Glamour/Getty
Mest lesið David Beckham leikur í sinni fyrstu kvikmynd Glamour Strigaskór og dúnúlpur á strætum Parísar Glamour Taylor Swift í íslenskri hönnun í nýjasta myndbandinu sínu Glamour Förðunarbloggari frá Suður-Kóreu breytir sér í Taylor Swift Glamour NYX Professional býður í afmæli Glamour Litagleði á tískuvikunni í Osló Glamour Laverne Cox fékk óvænta gjöf frá Beyoncé Glamour Gallabuxur, blúnda, gimsteinar og loð - Glamour Fyrsti karlkyns talsmaður Maybelline kynntur Glamour Smekkbuxurnar mættar aftur Glamour