Tími buxnadragtarinnar er kominn! Ritstjórn skrifar 23. september 2017 09:00 Glamour/Getty Endurkomu buxnadragtarinnar hefur verið spáð ár eftir ár en núna loksins virðist hún ætla að taka sviðið. Buxnadragtin er eitt heitasta trendið á gestum tískuvikanna sem núna eru í fullum gangi. Og í bæði fallegum björtum litum og munstrum. Buxurnar eiga að vera í víðari kantinum, annað hvort með ökklasíðum skálmum eða síðum, en jakkarnir vel sniðnir. Fáum innblástur frá smekkfólkinu hér. Glamour mælir með buxnadragt fyrir veturinn.Glamour/Getty Mest lesið Eitt það besta við Óskarinn Glamour Sakar Saint Laurent um að herma eftir Kanye West Glamour Lady Gaga kemur fram í stað Beyonce á Coachella Glamour „Nú er nóg komið“ Glamour Topp 10 snyrtivörur febrúarmánaðar Glamour Hvað stóð upp úr árið 2017? Glamour Nýjasta auglýsing Ikea er líka óléttupróf Glamour Dress dagsins í anda Stranger Things Glamour Hætt saman eftir 10 ára samband Glamour Serena Williams á von á sínu fyrsta barni Glamour
Endurkomu buxnadragtarinnar hefur verið spáð ár eftir ár en núna loksins virðist hún ætla að taka sviðið. Buxnadragtin er eitt heitasta trendið á gestum tískuvikanna sem núna eru í fullum gangi. Og í bæði fallegum björtum litum og munstrum. Buxurnar eiga að vera í víðari kantinum, annað hvort með ökklasíðum skálmum eða síðum, en jakkarnir vel sniðnir. Fáum innblástur frá smekkfólkinu hér. Glamour mælir með buxnadragt fyrir veturinn.Glamour/Getty
Mest lesið Eitt það besta við Óskarinn Glamour Sakar Saint Laurent um að herma eftir Kanye West Glamour Lady Gaga kemur fram í stað Beyonce á Coachella Glamour „Nú er nóg komið“ Glamour Topp 10 snyrtivörur febrúarmánaðar Glamour Hvað stóð upp úr árið 2017? Glamour Nýjasta auglýsing Ikea er líka óléttupróf Glamour Dress dagsins í anda Stranger Things Glamour Hætt saman eftir 10 ára samband Glamour Serena Williams á von á sínu fyrsta barni Glamour