Elías Már fær einkunnina „umbinn hættur að hringja“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 21. september 2017 16:00 Elías Már Ómarsson er í basli í Svíþjóð. vísir/getty Keflvíkingurinn Elías Már Ómarsson fær ekki háa einkunn fyrir frammistöðu sína með IFK Gautaborg á yfirstandandi leiktíð í sænsku úrvalsdeildinni en þetta fyrsta heila árs framherjans hjá IFK hefur reynst honum erfitt. Elías Már var lánaður frá Vålerenga til Gautaborgar um mitt síðasta sumar og þá sló hann rækilega í gegn. Suðurnesjamaðurinn byrjaði tólf af þrettán leikjum liðsins sem eftir voru og skoraði sex mörk. Honum héldu engin bönd. Gautaborg gekk frá endanlegum samningi við Elías síðasta vetur en hann hefur ekki náð að fylgja eftir góðri byrjun sinni. Elías Már er aðeins búinn að byrja þrjá leiki af 24 í sænsku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð, koma 18 sinnum inn á sem varamaður og á enn eftir að skora mark. Hann hefur þó lagt upp tvö. Sænska fótboltavefsíðan Fotbolldirekt.se fékk ritstjóra stuðningsmannasíðunnar „Alltid Blåvitt“ eða Alltaf bláir og hvítir til að gefa öllum leikmönnum IFK Gautaborgar einkunn fyrir frammistöðuna á tímabilinu. Þar er Elías Már neðstur með tvo í einkunn en útskýringin á þeirri einkunn í einkunnagjöfinni er: „umbinn er hættur að hringja.“ „Hvar skal byrja? Ég bjóst við svo miklu meira frá honum eftir frammistöðuna í fyrra. Hann skoraði einhver mörk á móti Landvetter í bikarnum en ég veit ekki hvort það telst með. Hann hefur ollið vonbrigðum og kannski væri betra að hann spilaði bara með unglingaliðinu,“ segir í umsögn um Elías Má. Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Fótbolti Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Körfubolti Fleiri fréttir Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjá meira
Keflvíkingurinn Elías Már Ómarsson fær ekki háa einkunn fyrir frammistöðu sína með IFK Gautaborg á yfirstandandi leiktíð í sænsku úrvalsdeildinni en þetta fyrsta heila árs framherjans hjá IFK hefur reynst honum erfitt. Elías Már var lánaður frá Vålerenga til Gautaborgar um mitt síðasta sumar og þá sló hann rækilega í gegn. Suðurnesjamaðurinn byrjaði tólf af þrettán leikjum liðsins sem eftir voru og skoraði sex mörk. Honum héldu engin bönd. Gautaborg gekk frá endanlegum samningi við Elías síðasta vetur en hann hefur ekki náð að fylgja eftir góðri byrjun sinni. Elías Már er aðeins búinn að byrja þrjá leiki af 24 í sænsku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð, koma 18 sinnum inn á sem varamaður og á enn eftir að skora mark. Hann hefur þó lagt upp tvö. Sænska fótboltavefsíðan Fotbolldirekt.se fékk ritstjóra stuðningsmannasíðunnar „Alltid Blåvitt“ eða Alltaf bláir og hvítir til að gefa öllum leikmönnum IFK Gautaborgar einkunn fyrir frammistöðuna á tímabilinu. Þar er Elías Már neðstur með tvo í einkunn en útskýringin á þeirri einkunn í einkunnagjöfinni er: „umbinn er hættur að hringja.“ „Hvar skal byrja? Ég bjóst við svo miklu meira frá honum eftir frammistöðuna í fyrra. Hann skoraði einhver mörk á móti Landvetter í bikarnum en ég veit ekki hvort það telst með. Hann hefur ollið vonbrigðum og kannski væri betra að hann spilaði bara með unglingaliðinu,“ segir í umsögn um Elías Má.
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Fótbolti Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Körfubolti Fleiri fréttir Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjá meira