Goran Dragic táraðist þegar hann fékk treyju Petrovic að gjöf | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. september 2017 22:00 Goran Dragic með Evrópumeistarabikarinn. Vísir/EPA Goran Dragic, nýkrýndur Evrópumeistari með Slóveníu og besti leikmaður Evrópumótsins, fékk að hans eigin mati bestu gjöf sem hann hefur fengið á ævinni þegar hann kom aftur heim til Slóveníu eftir að slóvenska körfuboltalandsliðið tryggði sér Evrópumeistaratitilinn. Dragic hreinlega táraðist þegar hann fékk NBA treyju Drazan Petrovic að gjöf frá móður Drazan en treyjan var frá því að Petrovic spilaði með New Jersey Nets í NBA-deildinni. Goran sagði hreint út að þetta væri besta gjöf sem hann hefði fengið en Drazan Petrovic var fyrirmynd hans. Dragic var í sjónvarpsviðtali þegar hann fékk treyjuna og gat ekki haldið aftur af tilfinningum sínum. Goran Dragic spilaði í treyju númer 3 á Evrópumótinu til heiðurs Drazan Petrovic sem dó í bílslysi á hápunkti ferils síns. Petrovic var skotbakvörður en hann varð eins og Dragic í ár, bæði Evrópumeistari og valinn besti leikmaður EM á Evrópumótinu 1989 þegar hann hjálpaði Júgóslavíu að vinna titilinn. Goran Dragic skoraði 35 stig í úrslitaleiknum á dögunum en Drazan Petrovic var með 28 stig í 98-77 sigri á Grikkjum í úrslitaleiknum í Zagreb 1989. Árið 1989 var Slóvenía hluti af Júgóslavíu en titill Slóvena á sunnudagskvöldið var fyrsti Evrópumeistaratitillinn hjá fyrrum ríki gömlu Júgóslavíu eftir að landið skiptist upp. Móðir Drazan Petrovic hefur haldið nafni sonar síns á lofti allar götur að hann lést árið 1993 þá aðeins 28 ára gamall. Hér fyrir neðan má sjá þetta magnaða viðtal við Goran Dragic þegar hann fékk treyjuna af gjöf. EM 2017 í Finnlandi NBA Mest lesið Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb Handbolti Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Íslenski boltinn Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld Handbolti Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Handbolti Fleiri fréttir Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum Sjá meira
Goran Dragic, nýkrýndur Evrópumeistari með Slóveníu og besti leikmaður Evrópumótsins, fékk að hans eigin mati bestu gjöf sem hann hefur fengið á ævinni þegar hann kom aftur heim til Slóveníu eftir að slóvenska körfuboltalandsliðið tryggði sér Evrópumeistaratitilinn. Dragic hreinlega táraðist þegar hann fékk NBA treyju Drazan Petrovic að gjöf frá móður Drazan en treyjan var frá því að Petrovic spilaði með New Jersey Nets í NBA-deildinni. Goran sagði hreint út að þetta væri besta gjöf sem hann hefði fengið en Drazan Petrovic var fyrirmynd hans. Dragic var í sjónvarpsviðtali þegar hann fékk treyjuna og gat ekki haldið aftur af tilfinningum sínum. Goran Dragic spilaði í treyju númer 3 á Evrópumótinu til heiðurs Drazan Petrovic sem dó í bílslysi á hápunkti ferils síns. Petrovic var skotbakvörður en hann varð eins og Dragic í ár, bæði Evrópumeistari og valinn besti leikmaður EM á Evrópumótinu 1989 þegar hann hjálpaði Júgóslavíu að vinna titilinn. Goran Dragic skoraði 35 stig í úrslitaleiknum á dögunum en Drazan Petrovic var með 28 stig í 98-77 sigri á Grikkjum í úrslitaleiknum í Zagreb 1989. Árið 1989 var Slóvenía hluti af Júgóslavíu en titill Slóvena á sunnudagskvöldið var fyrsti Evrópumeistaratitillinn hjá fyrrum ríki gömlu Júgóslavíu eftir að landið skiptist upp. Móðir Drazan Petrovic hefur haldið nafni sonar síns á lofti allar götur að hann lést árið 1993 þá aðeins 28 ára gamall. Hér fyrir neðan má sjá þetta magnaða viðtal við Goran Dragic þegar hann fékk treyjuna af gjöf.
EM 2017 í Finnlandi NBA Mest lesið Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb Handbolti Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Íslenski boltinn Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld Handbolti Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Handbolti Fleiri fréttir Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum Sjá meira