Willum Þór: Fyrst og fremst þakklátur að hafa fengið þetta tækifæri Magnús Ellert Bjarnason skrifar 30. september 2017 17:41 Willum Þór Þórsson er á leið í framboð fyrir Framsóknarflokkinn Vísir/Eyþór Willum Þór Þórsson stýrði liði KR í síðasta skipti í dag, allavega í bili. Kosningabarátta tekur við enda leiðir hann lista Framsóknarflokksins í Suðvesturkjördæmi fyrir komandi kosningar. KR var aldrei nálægt því að landa sigri í dag og var spilamennska þeirra ekki uppá marga fiska. Willum var spurður hvað vantaði uppá hjá sínum mönnum í dag. „Kannski að nýta betur yfirhöndina sem við höfðum í seinni hálfleik, binda lokahnútinn á þetta. Mér fannst þetta kaflaskiptur leikur. Þeir höfðu yfirhöndina í fyrri hálfleik, voru grimmari, sterkari og unnu alla seinni bolta. Þeir voru verðskuldað yfir í hálfleik og gátu þétt sig til baka í seinni hálfleik. Við náðum ekki að skapa nógu mörg færi eða nýta þau færi sem við fengum. Mér fannst við spila nógu vel til að vinna.“ Willum vildi ekki tala um að þetta hefði verið vonbrigðatímabil í Vesturbænum. „Ég ætla ekki að vera að tala um einhver endalaus vonbrigði. Þetta er sérstakt mót. Það er ekkert ef og hefði í þessu. Framtíðin í Vesturbænum er björt og við erum búnir að virkja mikið af ungum leikmönnum í sumar. Með sigri á Fjölni í síðasta leik og hér í dag hefðum við endað í 2. sæti og tekið silfrið. Þetta er svolítið galið.“ Í ljósi þess að þetta var seinasti leikur KR-inga undir stjórn Willums, allavega í bili, var Willum spurður hvort hann væri sáttur með sinn tíma í vesturbænum. „Já, ég er það. Ég er fyrst og fremst þakklátur að hafa fengið þetta tækifæri. Það er um leið söknuður. Þetta er frábær hópur og framtíðin er mjög björt. Það eru forsendur og aðstæður til að skapa lið fyrir framtíðina. Vonandi höldum við KR-ingar vel á spöðunum varðandi það.“ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Stjarnan 0-1 │ Stjörnumenn halda öðru sætinu Willum Þór Þórsson stýrði KR í siðasta skipti í dag, en liðið hlaut lægri hlut gegn Stjörnunni á heimavelli. 30. september 2017 17:30 Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Í beinni: Vestri - ÍBV | Vestramenn í vandræðum Íslenski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Enski boltinn Fleiri fréttir Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Í beinni: Vestri - ÍBV | Vestramenn í vandræðum Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Botnslagurinn færður Sjá meira
Willum Þór Þórsson stýrði liði KR í síðasta skipti í dag, allavega í bili. Kosningabarátta tekur við enda leiðir hann lista Framsóknarflokksins í Suðvesturkjördæmi fyrir komandi kosningar. KR var aldrei nálægt því að landa sigri í dag og var spilamennska þeirra ekki uppá marga fiska. Willum var spurður hvað vantaði uppá hjá sínum mönnum í dag. „Kannski að nýta betur yfirhöndina sem við höfðum í seinni hálfleik, binda lokahnútinn á þetta. Mér fannst þetta kaflaskiptur leikur. Þeir höfðu yfirhöndina í fyrri hálfleik, voru grimmari, sterkari og unnu alla seinni bolta. Þeir voru verðskuldað yfir í hálfleik og gátu þétt sig til baka í seinni hálfleik. Við náðum ekki að skapa nógu mörg færi eða nýta þau færi sem við fengum. Mér fannst við spila nógu vel til að vinna.“ Willum vildi ekki tala um að þetta hefði verið vonbrigðatímabil í Vesturbænum. „Ég ætla ekki að vera að tala um einhver endalaus vonbrigði. Þetta er sérstakt mót. Það er ekkert ef og hefði í þessu. Framtíðin í Vesturbænum er björt og við erum búnir að virkja mikið af ungum leikmönnum í sumar. Með sigri á Fjölni í síðasta leik og hér í dag hefðum við endað í 2. sæti og tekið silfrið. Þetta er svolítið galið.“ Í ljósi þess að þetta var seinasti leikur KR-inga undir stjórn Willums, allavega í bili, var Willum spurður hvort hann væri sáttur með sinn tíma í vesturbænum. „Já, ég er það. Ég er fyrst og fremst þakklátur að hafa fengið þetta tækifæri. Það er um leið söknuður. Þetta er frábær hópur og framtíðin er mjög björt. Það eru forsendur og aðstæður til að skapa lið fyrir framtíðina. Vonandi höldum við KR-ingar vel á spöðunum varðandi það.“
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Stjarnan 0-1 │ Stjörnumenn halda öðru sætinu Willum Þór Þórsson stýrði KR í siðasta skipti í dag, en liðið hlaut lægri hlut gegn Stjörnunni á heimavelli. 30. september 2017 17:30 Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Í beinni: Vestri - ÍBV | Vestramenn í vandræðum Íslenski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Enski boltinn Fleiri fréttir Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Í beinni: Vestri - ÍBV | Vestramenn í vandræðum Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Botnslagurinn færður Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Stjarnan 0-1 │ Stjörnumenn halda öðru sætinu Willum Þór Þórsson stýrði KR í siðasta skipti í dag, en liðið hlaut lægri hlut gegn Stjörnunni á heimavelli. 30. september 2017 17:30