Logi verður áfram: Hansen hefði ekki verið í hóp ef ég hefði vitað þetta Stefán Árni Pálsson skrifar 30. september 2017 17:00 Logi tók við liðinu eftir nokkrar umferðir. vísir/ernir „Eins og gefur að skilja þá leið mér ekki vel með það að fá þetta sigurmark á okkur undir lok leiksins,“ segir Logi Ólafsson, þjálfari Víkinga, eftir tapið í dag gegn Íslandsmeisturum Vals en leikurinn fór 4-3 fyrir heimamennn. Bjarni Ólafur Eiríksson gerði sigurmarkið í uppbótartíma. „Við erum að fá á okkur allt of ódýr mörk í þessum leik og það einkennir í raun sumarið hjá okkur. Það eru í raun alltaf tíu menn fyrir aftan boltann en samt ná andstæðingar okkar alltaf að skora. Þetta er eitthvað sem við þurfum að leggjast vel yfir.“ Logi segir að hluti af vandanum sé að leikmenn eru bara ekki alveg nægilega einbeittir. „Þegar ég tók við liðinu náðum við aðeins að snúa við genginu en því miður trúði liðið ekki sjálft að það ætti heima á þessum stað í deildinni.“ Logi segir að það muni oft ekki miklu á Víkingunum og andstæðingum þeirra í leikjum sumarsins. Logi ræddi nokkuð lengi við Ólaf Jóhannesson á hliðarlínunni í leiknum í dag og var umræðuefnið Nikolaj Hansen, fyrrverandi leikmaður Vals. Hann gekk til liðs við Víkinga á miðju tímabili. „Óli var ekki sáttur með það að ég væri að fara setja Hansen inn á og það var víst eitthvað heiðursmannasamkomulag um að hann myndi ekki spila gegn Val á tímabilinu. Ég varð bara að bera virðingu fyrir því, en hef ég hefði vitað þetta fyrir leik þá hefði hann aldrei verið í hóp.“ Logi ætlar sér að vera áfram með Víkingana. „Ég hef áhuga á því að vera áfram og er með samning við félagið. Núna þurfum við bara að halda Bjarna Guðjónssyni áfram og semja við hann,“ segir Logi en Bjarni er aðstoðarþjálfari Víkinga. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Íslenski boltinn Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Real vann í mögnuðum El Clásico Fótbolti Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Enski boltinn Landsliðskonan á von á barni Fótbolti Matty Cash afgreiddi City Enski boltinn „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Íslenski boltinn Van de Ven með tvö í fyrsta tapinu á nýja heimavellinum Fótbolti Nýtt fjölnota íþróttahús KR muni kosta rúma þrjá milljarða Sport Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Tekur við af læriföður sínum Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Hemmi Hreiðars orðaður við Val Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Sjá meira
„Eins og gefur að skilja þá leið mér ekki vel með það að fá þetta sigurmark á okkur undir lok leiksins,“ segir Logi Ólafsson, þjálfari Víkinga, eftir tapið í dag gegn Íslandsmeisturum Vals en leikurinn fór 4-3 fyrir heimamennn. Bjarni Ólafur Eiríksson gerði sigurmarkið í uppbótartíma. „Við erum að fá á okkur allt of ódýr mörk í þessum leik og það einkennir í raun sumarið hjá okkur. Það eru í raun alltaf tíu menn fyrir aftan boltann en samt ná andstæðingar okkar alltaf að skora. Þetta er eitthvað sem við þurfum að leggjast vel yfir.“ Logi segir að hluti af vandanum sé að leikmenn eru bara ekki alveg nægilega einbeittir. „Þegar ég tók við liðinu náðum við aðeins að snúa við genginu en því miður trúði liðið ekki sjálft að það ætti heima á þessum stað í deildinni.“ Logi segir að það muni oft ekki miklu á Víkingunum og andstæðingum þeirra í leikjum sumarsins. Logi ræddi nokkuð lengi við Ólaf Jóhannesson á hliðarlínunni í leiknum í dag og var umræðuefnið Nikolaj Hansen, fyrrverandi leikmaður Vals. Hann gekk til liðs við Víkinga á miðju tímabili. „Óli var ekki sáttur með það að ég væri að fara setja Hansen inn á og það var víst eitthvað heiðursmannasamkomulag um að hann myndi ekki spila gegn Val á tímabilinu. Ég varð bara að bera virðingu fyrir því, en hef ég hefði vitað þetta fyrir leik þá hefði hann aldrei verið í hóp.“ Logi ætlar sér að vera áfram með Víkingana. „Ég hef áhuga á því að vera áfram og er með samning við félagið. Núna þurfum við bara að halda Bjarna Guðjónssyni áfram og semja við hann,“ segir Logi en Bjarni er aðstoðarþjálfari Víkinga.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Íslenski boltinn Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Real vann í mögnuðum El Clásico Fótbolti Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Enski boltinn Landsliðskonan á von á barni Fótbolti Matty Cash afgreiddi City Enski boltinn „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Íslenski boltinn Van de Ven með tvö í fyrsta tapinu á nýja heimavellinum Fótbolti Nýtt fjölnota íþróttahús KR muni kosta rúma þrjá milljarða Sport Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Tekur við af læriföður sínum Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Hemmi Hreiðars orðaður við Val Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Sjá meira