Minna um glæsilegar norðurljósasýningar næstu ár Kristín Ólafsdóttir og Sunna Sæmundsdóttir skrifa 8. október 2017 14:14 Norðurljós eru eftirsótt hjá erlendum ferðamönnum sem koma til Íslands. Virkni þeirra mun ná lágmarki á næstu árum. Vísir/Ernir Norðurljósavirkni mun ná lágmarki á árunum 2019-2021. Verður þá lítið um dansandi norðurljós sem hafa heillað ferðamenn undanfarin misseri. Virkni norðurljósanna helst í hendur við virkni sólarinnar, sem gengur í gegnum ellefu ára sveiflur. Sveiflan markar segulvirkni sólarinnar og þegar hún nær lágmarki dregur úr norðurljósum. Þessi lágpunktur nálgast nú á nýjan leik að sögn Sævars Helga Bragasonar, ritstjóra Stjörnufræðivefsins.Sævar Helgi Bragason.Visir/Eyþór„Núna og næstu árin fer pínulítið að draga úr, hægt og rólega. Þannig að árið 2019 verður sennilega frekar rólegt, 2020 líka, 2021, en svo ætti virknin að aukast aðeins á ný eftir það og ætti að ná hámarki í virkni sólarinnar 2026, í kringum það leyti, og þau ár þar á eftir, þrjú fjögur ár, ættu að vera rosalega fín norðurljós líka.“ Á þessum tíma verði lítið um tilkomumikil norðurljós. „Norðurljósin hverfa aldrei alveg af því að sólin er stöðugt að senda frá sér þennan sólvind. Við hins vegar komum til með að fá minna svona litríkar, glæsilegar og dýnamískar sýningar eins og við viljum helst sýna ferðamönnum og viljum helst sjálf sjá.“ Það stefnir þó í góðan norðurljósavetur þetta árið áður en ljósin dofna. „Veturinn í vetur hefur farið rosalega vel af stað og kemur bara til með að halda áfram að vera mjög fínn. Þannig að ég er bara mjög bjartsýnn fyrir þennan vetur og sömuleiðis þokkalega bjartsýnn fyrir næsta vetur, þótt við ættum kannski að fá örlítið sjaldan svona tignarlegar og glæsilegar sýningar þá,“ segir Sævar Helgi. Norðurljósin hafa löngum verið eitt af því helsta sem ferðamenn hér á landi óska eftir að sjá í heimsóknum sínum. Í síðasta mánuði myndaðist til að mynda örtröð ferðamanna við Gróttu en norðurljósadans var með besta móti tiltekið kvöld í kjölfar svokallaðs kórónugoss, mikils sólgoss, skömmu áður. Tengdar fréttir Tröllaukinn segulstormur framkallar litadýrð á himni Afleiðingar öflugs sólblossa dynja nú á jörðinni. Hlaðnar agnir hafa síðustu daga framkallað mikil norðurljós og líkur eru á að litadýrðin verði mikil á himni næstu daga. 9. september 2017 07:00 Kórónuskvettu gætu fylgt öflug norðurljós Norðurljósaspá Stjörnufræðivefsins gerir ráð fyrir öflugum norðurljósum annað kvöld. 5. september 2017 10:30 Ferðamannasprengja í vetur: Koma ekki bara fyrir norðurljósin Vetrarferðamenn verða tvöfalt fleiri í ár en í fyrra samkvæmt spá Isavia. Áætla má að erlend kortavelta yfir vetrarmánuðina fari yfir fjörutíu milljarða í ár. Bretar eru stærsti einstaki hópurinn. Margir koma bæði að sumri og vetri. 7. desember 2016 09:45 Ferðamenn á Suðurnesjum tóku norðurljós fram yfir öryggi í umferðinni Rásandi aksturslag ökumanna vakti eftirtekt lögreglunnar. 10. febrúar 2017 11:03 Mest lesið Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Innlent Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Innlent Fleiri fréttir Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Sjá meira
Norðurljósavirkni mun ná lágmarki á árunum 2019-2021. Verður þá lítið um dansandi norðurljós sem hafa heillað ferðamenn undanfarin misseri. Virkni norðurljósanna helst í hendur við virkni sólarinnar, sem gengur í gegnum ellefu ára sveiflur. Sveiflan markar segulvirkni sólarinnar og þegar hún nær lágmarki dregur úr norðurljósum. Þessi lágpunktur nálgast nú á nýjan leik að sögn Sævars Helga Bragasonar, ritstjóra Stjörnufræðivefsins.Sævar Helgi Bragason.Visir/Eyþór„Núna og næstu árin fer pínulítið að draga úr, hægt og rólega. Þannig að árið 2019 verður sennilega frekar rólegt, 2020 líka, 2021, en svo ætti virknin að aukast aðeins á ný eftir það og ætti að ná hámarki í virkni sólarinnar 2026, í kringum það leyti, og þau ár þar á eftir, þrjú fjögur ár, ættu að vera rosalega fín norðurljós líka.“ Á þessum tíma verði lítið um tilkomumikil norðurljós. „Norðurljósin hverfa aldrei alveg af því að sólin er stöðugt að senda frá sér þennan sólvind. Við hins vegar komum til með að fá minna svona litríkar, glæsilegar og dýnamískar sýningar eins og við viljum helst sýna ferðamönnum og viljum helst sjálf sjá.“ Það stefnir þó í góðan norðurljósavetur þetta árið áður en ljósin dofna. „Veturinn í vetur hefur farið rosalega vel af stað og kemur bara til með að halda áfram að vera mjög fínn. Þannig að ég er bara mjög bjartsýnn fyrir þennan vetur og sömuleiðis þokkalega bjartsýnn fyrir næsta vetur, þótt við ættum kannski að fá örlítið sjaldan svona tignarlegar og glæsilegar sýningar þá,“ segir Sævar Helgi. Norðurljósin hafa löngum verið eitt af því helsta sem ferðamenn hér á landi óska eftir að sjá í heimsóknum sínum. Í síðasta mánuði myndaðist til að mynda örtröð ferðamanna við Gróttu en norðurljósadans var með besta móti tiltekið kvöld í kjölfar svokallaðs kórónugoss, mikils sólgoss, skömmu áður.
Tengdar fréttir Tröllaukinn segulstormur framkallar litadýrð á himni Afleiðingar öflugs sólblossa dynja nú á jörðinni. Hlaðnar agnir hafa síðustu daga framkallað mikil norðurljós og líkur eru á að litadýrðin verði mikil á himni næstu daga. 9. september 2017 07:00 Kórónuskvettu gætu fylgt öflug norðurljós Norðurljósaspá Stjörnufræðivefsins gerir ráð fyrir öflugum norðurljósum annað kvöld. 5. september 2017 10:30 Ferðamannasprengja í vetur: Koma ekki bara fyrir norðurljósin Vetrarferðamenn verða tvöfalt fleiri í ár en í fyrra samkvæmt spá Isavia. Áætla má að erlend kortavelta yfir vetrarmánuðina fari yfir fjörutíu milljarða í ár. Bretar eru stærsti einstaki hópurinn. Margir koma bæði að sumri og vetri. 7. desember 2016 09:45 Ferðamenn á Suðurnesjum tóku norðurljós fram yfir öryggi í umferðinni Rásandi aksturslag ökumanna vakti eftirtekt lögreglunnar. 10. febrúar 2017 11:03 Mest lesið Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Innlent Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Innlent Fleiri fréttir Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Sjá meira
Tröllaukinn segulstormur framkallar litadýrð á himni Afleiðingar öflugs sólblossa dynja nú á jörðinni. Hlaðnar agnir hafa síðustu daga framkallað mikil norðurljós og líkur eru á að litadýrðin verði mikil á himni næstu daga. 9. september 2017 07:00
Kórónuskvettu gætu fylgt öflug norðurljós Norðurljósaspá Stjörnufræðivefsins gerir ráð fyrir öflugum norðurljósum annað kvöld. 5. september 2017 10:30
Ferðamannasprengja í vetur: Koma ekki bara fyrir norðurljósin Vetrarferðamenn verða tvöfalt fleiri í ár en í fyrra samkvæmt spá Isavia. Áætla má að erlend kortavelta yfir vetrarmánuðina fari yfir fjörutíu milljarða í ár. Bretar eru stærsti einstaki hópurinn. Margir koma bæði að sumri og vetri. 7. desember 2016 09:45
Ferðamenn á Suðurnesjum tóku norðurljós fram yfir öryggi í umferðinni Rásandi aksturslag ökumanna vakti eftirtekt lögreglunnar. 10. febrúar 2017 11:03