Jolyon Palmer víkur úr sæti eftir japanska kappaksturinn Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 8. október 2017 06:00 Jolyon Palmer Vísir/Getty Jolyon Palmer hefur staðfest að hann muni ekki aka fleiri keppnir fyrir Renault liðið í ár. Carlos Sainz sem hefur þegar verið lánaður til Renault frá Toro Rosso fyrir næsta ár tekur sæti hans. „Japanski kappaksturinn verður mín síðasta keppni fyrir Renautl,“ sagði í yfirlýsingu frá Palmer. „Þetta hefur verið erfitt tímabil og ég hef gengið í gegnum mikið undanfarin þrjú ár en þetta hefur verið frábært ferðalag með liðinu,“ stóð enn frekar í yfirlýsingunni. „Ég ætla að einbeita mér að góðum úrslitum í Japanska kappakstrinum og þá get ég metið framtíðina,“ sagði að lokum í yfirlýsingunni. Líklega verða það Pierre Gasly og Daniil Kvyat sem munu ljúka tímabilinu hjá Toro Rosso. Hins vegar myndi það þýða að Gasly fórni Súper Formúlu titlinum sem hann á góða möguleika á að vinna, síðasta keppnin í þeirri mótaröð fer fram á sama tíma og bandaríski kappaksturinn. Formúla Tengdar fréttir Sebastian Vettel mun sleppa við refsingu í Japan Sebastian Vettel virðist ætla að sleppa við refsingu fyrir nýjan gírkassa í japanska kappakstrinum í Formúlu 1 um komandi helgi. Ferrari hefur staðfest að sá sem hann notaði í Malasíu sé í lagi. 4. október 2017 23:30 Lewis Hamilton á ráspól í Japan Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur í tímatökunni fyrir japanska kappaksturinn í Formúlu 1 og Valtteri Bottas á Mercedes varð annar, Sebastian Vettel á Ferrari varð þriðji. 7. október 2017 07:10 Sebastian Vettel og Lewis Hamilton fljótastir á föstudegi í Japan Sebastian Vettel á Ferrari var fljótastur á fyrri æfingu dagsins fyrir japanska kappaksturinn í Formúlu 1 sem fram fer um helgina. Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur á seinni æfingunni. 6. október 2017 23:30 Hamilton: Hver einasti hringur var góður Lewis Hamilton á Mercedes náði sínum fyrsta japanska-ráspól í dag. Hann hefur þá náð ráspól á öllum þeim brautum sem eru í notkun. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 7. október 2017 23:00 Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Jolyon Palmer hefur staðfest að hann muni ekki aka fleiri keppnir fyrir Renault liðið í ár. Carlos Sainz sem hefur þegar verið lánaður til Renault frá Toro Rosso fyrir næsta ár tekur sæti hans. „Japanski kappaksturinn verður mín síðasta keppni fyrir Renautl,“ sagði í yfirlýsingu frá Palmer. „Þetta hefur verið erfitt tímabil og ég hef gengið í gegnum mikið undanfarin þrjú ár en þetta hefur verið frábært ferðalag með liðinu,“ stóð enn frekar í yfirlýsingunni. „Ég ætla að einbeita mér að góðum úrslitum í Japanska kappakstrinum og þá get ég metið framtíðina,“ sagði að lokum í yfirlýsingunni. Líklega verða það Pierre Gasly og Daniil Kvyat sem munu ljúka tímabilinu hjá Toro Rosso. Hins vegar myndi það þýða að Gasly fórni Súper Formúlu titlinum sem hann á góða möguleika á að vinna, síðasta keppnin í þeirri mótaröð fer fram á sama tíma og bandaríski kappaksturinn.
Formúla Tengdar fréttir Sebastian Vettel mun sleppa við refsingu í Japan Sebastian Vettel virðist ætla að sleppa við refsingu fyrir nýjan gírkassa í japanska kappakstrinum í Formúlu 1 um komandi helgi. Ferrari hefur staðfest að sá sem hann notaði í Malasíu sé í lagi. 4. október 2017 23:30 Lewis Hamilton á ráspól í Japan Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur í tímatökunni fyrir japanska kappaksturinn í Formúlu 1 og Valtteri Bottas á Mercedes varð annar, Sebastian Vettel á Ferrari varð þriðji. 7. október 2017 07:10 Sebastian Vettel og Lewis Hamilton fljótastir á föstudegi í Japan Sebastian Vettel á Ferrari var fljótastur á fyrri æfingu dagsins fyrir japanska kappaksturinn í Formúlu 1 sem fram fer um helgina. Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur á seinni æfingunni. 6. október 2017 23:30 Hamilton: Hver einasti hringur var góður Lewis Hamilton á Mercedes náði sínum fyrsta japanska-ráspól í dag. Hann hefur þá náð ráspól á öllum þeim brautum sem eru í notkun. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 7. október 2017 23:00 Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Sebastian Vettel mun sleppa við refsingu í Japan Sebastian Vettel virðist ætla að sleppa við refsingu fyrir nýjan gírkassa í japanska kappakstrinum í Formúlu 1 um komandi helgi. Ferrari hefur staðfest að sá sem hann notaði í Malasíu sé í lagi. 4. október 2017 23:30
Lewis Hamilton á ráspól í Japan Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur í tímatökunni fyrir japanska kappaksturinn í Formúlu 1 og Valtteri Bottas á Mercedes varð annar, Sebastian Vettel á Ferrari varð þriðji. 7. október 2017 07:10
Sebastian Vettel og Lewis Hamilton fljótastir á föstudegi í Japan Sebastian Vettel á Ferrari var fljótastur á fyrri æfingu dagsins fyrir japanska kappaksturinn í Formúlu 1 sem fram fer um helgina. Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur á seinni æfingunni. 6. október 2017 23:30
Hamilton: Hver einasti hringur var góður Lewis Hamilton á Mercedes náði sínum fyrsta japanska-ráspól í dag. Hann hefur þá náð ráspól á öllum þeim brautum sem eru í notkun. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 7. október 2017 23:00