Kærasta fjöldamorðingjans var grunlaus um hvað væri í vændum Kjartan Kjartansson skrifar 4. október 2017 22:55 Fjöldi skotvopna fannst á herbergi morðingjans á Mandalay Bay-hótelinu þaðan sem hann skaut hundruð manna. Vísir/AFP Fjöldamorðinginn sem myrti 58 manns í Las Vegas á sunnudagskvöld var góður, umhyggjusamur og rólyndur maður, að sögn kærustu hans. Hún segist hafa verið grunlaus um hvers konar voðaverk hann hefði í hyggju. Marilou Danley var stödd erlendis á meðan kærasti hennar, 64 ára gamall karlmaður á eftirlaunum, skaut tónleikagesti í Las Vegas til bana með sjálfvirkum skotvopnum út um glugga 32. hæðar hótels. Morðinginn svipti sig lífi áður en lögreglumenn gátu haft hendur í hári hans. Konan kom til Bandaríkjanna í gær og yfirheyrðu alríkislögreglumenn hana í dag, að sögn Washington Post. „Hann sagði aldrei neitt við mig eða gerði nokkuð sem ég vissi af sem ég skildi sem einhvers konar viðvörun um að eitthvað hræðilegt í líkingu við þetta ætti eftir að gerast,“ sagði í yfirlýsingu frá Danley sem lögmaður hennar las upp fyrir fjölmiðla í dag.Talin lykilvitni um hvað morðingjanum gekk tilDanley segist hafa farið til Filippseyja vegna þess að kærasti hennar hafi greitt fyrir hana far svo hún gæti heimsótt fjölskyldu þar. Bandaríksir fjölmiðlar hafa sagt frá því að fjöldamorðinginn hafi sent hundrað þúsund dollara þangað en Danley segir að féð hafi átt að fara í fasteignakaup fyrir fjölskylduna. „Ég var þakklát en í hreinskilni óttaðist ég í fyrstu um að óvænta heimferðin og svo peningarnir hafi verið leið til að hætta með mér. Það hvarflaði aldrei að mér á nokkurn hátt að hann væri að undirbúa ofbeldisverk gegn nokkrum manni,“ sagði í yfirlýsingunni. Lögreglan er engu nær um hvaða ástæður fjöldamorðinginn taldi sig hafa fyrir að myrða tugi ókunngra tónleikagesta. Danley er talin lykilvitni sem geti hugsanlega brugðið ljósi á hvað manninum gekk til. Skotárás í Las Vegas Tengdar fréttir Millifærði hundrað þúsund dali á reikning á Filippseyjum Sambýliskona árásarmannsins Stephen Paddock er komin til Bandaríkjanna. 4. október 2017 07:09 Keypti 33 byssur á einu ári Stephen Paddock hafði breytt tólf rifflum til að skjóta mörgum skotum úr þeim á skömmum tíma. 4. október 2017 14:00 Birtu myndband úr myndavélum lögregluþjóna sem skotið var á Á myndbandinu má sjá hve mikið óvissa var á svæðinu og einnig má sjá lögregluþjóna leita skjóls segar Stephen Paddock skaut í áttina að þeim. 4. október 2017 11:06 Mest lesið „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Landið mest allt gult í dag Innlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Innlent Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum Innlent Fleiri fréttir Stofnaði eigin grín-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Sjá meira
Fjöldamorðinginn sem myrti 58 manns í Las Vegas á sunnudagskvöld var góður, umhyggjusamur og rólyndur maður, að sögn kærustu hans. Hún segist hafa verið grunlaus um hvers konar voðaverk hann hefði í hyggju. Marilou Danley var stödd erlendis á meðan kærasti hennar, 64 ára gamall karlmaður á eftirlaunum, skaut tónleikagesti í Las Vegas til bana með sjálfvirkum skotvopnum út um glugga 32. hæðar hótels. Morðinginn svipti sig lífi áður en lögreglumenn gátu haft hendur í hári hans. Konan kom til Bandaríkjanna í gær og yfirheyrðu alríkislögreglumenn hana í dag, að sögn Washington Post. „Hann sagði aldrei neitt við mig eða gerði nokkuð sem ég vissi af sem ég skildi sem einhvers konar viðvörun um að eitthvað hræðilegt í líkingu við þetta ætti eftir að gerast,“ sagði í yfirlýsingu frá Danley sem lögmaður hennar las upp fyrir fjölmiðla í dag.Talin lykilvitni um hvað morðingjanum gekk tilDanley segist hafa farið til Filippseyja vegna þess að kærasti hennar hafi greitt fyrir hana far svo hún gæti heimsótt fjölskyldu þar. Bandaríksir fjölmiðlar hafa sagt frá því að fjöldamorðinginn hafi sent hundrað þúsund dollara þangað en Danley segir að féð hafi átt að fara í fasteignakaup fyrir fjölskylduna. „Ég var þakklát en í hreinskilni óttaðist ég í fyrstu um að óvænta heimferðin og svo peningarnir hafi verið leið til að hætta með mér. Það hvarflaði aldrei að mér á nokkurn hátt að hann væri að undirbúa ofbeldisverk gegn nokkrum manni,“ sagði í yfirlýsingunni. Lögreglan er engu nær um hvaða ástæður fjöldamorðinginn taldi sig hafa fyrir að myrða tugi ókunngra tónleikagesta. Danley er talin lykilvitni sem geti hugsanlega brugðið ljósi á hvað manninum gekk til.
Skotárás í Las Vegas Tengdar fréttir Millifærði hundrað þúsund dali á reikning á Filippseyjum Sambýliskona árásarmannsins Stephen Paddock er komin til Bandaríkjanna. 4. október 2017 07:09 Keypti 33 byssur á einu ári Stephen Paddock hafði breytt tólf rifflum til að skjóta mörgum skotum úr þeim á skömmum tíma. 4. október 2017 14:00 Birtu myndband úr myndavélum lögregluþjóna sem skotið var á Á myndbandinu má sjá hve mikið óvissa var á svæðinu og einnig má sjá lögregluþjóna leita skjóls segar Stephen Paddock skaut í áttina að þeim. 4. október 2017 11:06 Mest lesið „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Landið mest allt gult í dag Innlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Innlent Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum Innlent Fleiri fréttir Stofnaði eigin grín-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Sjá meira
Millifærði hundrað þúsund dali á reikning á Filippseyjum Sambýliskona árásarmannsins Stephen Paddock er komin til Bandaríkjanna. 4. október 2017 07:09
Keypti 33 byssur á einu ári Stephen Paddock hafði breytt tólf rifflum til að skjóta mörgum skotum úr þeim á skömmum tíma. 4. október 2017 14:00
Birtu myndband úr myndavélum lögregluþjóna sem skotið var á Á myndbandinu má sjá hve mikið óvissa var á svæðinu og einnig má sjá lögregluþjóna leita skjóls segar Stephen Paddock skaut í áttina að þeim. 4. október 2017 11:06