Á myndbandinu má sjá hve mikil óvissa var á svæðinu og einnig má sjá lögregluþjóna leita skjóls þegar Stephen Paddock skaut í áttina að þeim.
59 létu lífið og rúmlega 500 særðust þegar Paddock hóf skothríð á um tuttugu þúsund tónleikagesti í Las Vegas.
Myndbandið að neðan gæti valdið óhug.