Ókeypis að fá húðflúr yfir ör af völdum sjálfskaða Helga María Guðmundsdóttir skrifar 3. október 2017 21:58 Birta Sif er með ör á vinstri framhandlegg sem hún vildi hylja og hafði samband við Tiago á stofuna hans Hafgufu, hann var ekki lengi að svara kallinu og tveimur dögum eftir að hún hafði samband var hún komin í stólinn. „Ég byrjaði 15 ára bara til þess að deyfa, því að var svo þunglynd og ákvað bara að deyfa allt inn í mér og gera það á líkamann minn.“ Ertu alveg hætt að skera í húðina núna? „Já ég hætti alveg fyrir ári síðan, ég er komin yfir þetta, ég er orðin miklu betri, ég fékk mikla hjálp Af hverju ertu komin hingað í dag? „Til þess að fá tattoo yfir þetta því þetta er bara búið og mig langar bara að fólk sé ekki mikið að taka eftir þessu, erfiðleikunum mínum frá því að ég var yngri.“ Myndin sem Birta valdi er táknræn „Ég er búin að velja mynd af stelpu sem er með tár í augunum og er að taka frá sér grímu og það passar rosalega vel við örin.“ „Þeir sem skera sig eiga við einhvers konar vandamál að stríða. Ég held að þegar fólk sér húðflúrið hylja örin hjálpar það því að skilja að þessi hluti er að baki og að það geti byrjað upp á nýtt,“ segir Tiago Forte húðflúrari. Birta var mjög ánægð með útkomuna. „Ég er svo ánægð að fá flúr yfir þetta, ég er svo þakklát að þetta bara hverfur og ég mun vera sú eina sem tekur eftir því,“ segir Birta. Húðflúr Mest lesið Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Erlent Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Erlent Kallar þjóðaröryggisráð saman Innlent Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Innlent Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Innlent Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Innlent Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Hættir sem þingflokksformaður Innlent Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Erlent Fleiri fréttir Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Gjaldþrotið leiðir til hópuppsagnar og afarkostir Bandaríkjaforseta Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Strandaglópar slaga í tuttugu þúsund Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Kallar þjóðaröryggisráð saman Verulegt högg fyrir ferðaþjónustuna Eftirköstin af gjaldþroti Play og friðaráætlun á Gasa Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Áhyggjur landsmanna af útbreiðslu hernaðarátaka í Evrópu aukast Hættir sem þingflokksformaður Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Hópslagsmál og hundaárás Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign Sjá meira
Birta Sif er með ör á vinstri framhandlegg sem hún vildi hylja og hafði samband við Tiago á stofuna hans Hafgufu, hann var ekki lengi að svara kallinu og tveimur dögum eftir að hún hafði samband var hún komin í stólinn. „Ég byrjaði 15 ára bara til þess að deyfa, því að var svo þunglynd og ákvað bara að deyfa allt inn í mér og gera það á líkamann minn.“ Ertu alveg hætt að skera í húðina núna? „Já ég hætti alveg fyrir ári síðan, ég er komin yfir þetta, ég er orðin miklu betri, ég fékk mikla hjálp Af hverju ertu komin hingað í dag? „Til þess að fá tattoo yfir þetta því þetta er bara búið og mig langar bara að fólk sé ekki mikið að taka eftir þessu, erfiðleikunum mínum frá því að ég var yngri.“ Myndin sem Birta valdi er táknræn „Ég er búin að velja mynd af stelpu sem er með tár í augunum og er að taka frá sér grímu og það passar rosalega vel við örin.“ „Þeir sem skera sig eiga við einhvers konar vandamál að stríða. Ég held að þegar fólk sér húðflúrið hylja örin hjálpar það því að skilja að þessi hluti er að baki og að það geti byrjað upp á nýtt,“ segir Tiago Forte húðflúrari. Birta var mjög ánægð með útkomuna. „Ég er svo ánægð að fá flúr yfir þetta, ég er svo þakklát að þetta bara hverfur og ég mun vera sú eina sem tekur eftir því,“ segir Birta.
Húðflúr Mest lesið Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Erlent Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Erlent Kallar þjóðaröryggisráð saman Innlent Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Innlent Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Innlent Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Innlent Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Hættir sem þingflokksformaður Innlent Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Erlent Fleiri fréttir Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Gjaldþrotið leiðir til hópuppsagnar og afarkostir Bandaríkjaforseta Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Strandaglópar slaga í tuttugu þúsund Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Kallar þjóðaröryggisráð saman Verulegt högg fyrir ferðaþjónustuna Eftirköstin af gjaldþroti Play og friðaráætlun á Gasa Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Áhyggjur landsmanna af útbreiðslu hernaðarátaka í Evrópu aukast Hættir sem þingflokksformaður Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Hópslagsmál og hundaárás Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign Sjá meira