Stjörnurnar minnast fórnarlambanna í Las Vegas: „Hvað er að gerast í heiminum?“ Stefán Árni Pálsson skrifar 2. október 2017 14:30 Bandaríkjamenn eru í sárum í dag. Yfir 50 eru sagðir látnir og fleiri en tvö hundruð særðir eftir að 64 ára karlmaður skaut á gesti tónlistarhátíðar í Las Vegas í nótt. Maðurinn, Stephen Paddock, skaut á fólkið með hríðskotabyssu af 32. hæð Mandalay-hótelsins. Um 30 þúsund manns voru á svæðinu þegar árásin átti sér stað. Tónlistarmaðurinn Jason Aldean stóð á sviðinu á Route 91 tólistarhátíðinni þegar Paddock skaut úr byssu sinni og var Aldean í dágóða stund að átt sig á stöðunni. Aldean hefur tjáð sig um málið á Instagram en fjölmargar stjörnur minnast fórnarlamba árásarinnar á samfélagsmiðlum í dag. Hér að neðan má sjá skilaboðin frá stjörnunum um heim allan eftir voðaverkin í Las Vegas.Praying for all the innocent victims and their families in Las Vegas - Céline xx... #LasVegas— Celine Dion (@celinedion) October 2, 2017 Horrified to hear about the shooting in #LasVegas. My thoughts are with the victims and their families. Praying for everyone's safety — Mariah Carey (@MariahCarey) October 2, 2017 Hearing crazy news coming out of my hometown... Las Vegas, please, stay safe.— NE-YO (@NeYoCompound) October 2, 2017 No words, just absolutely sick to my stomach.... Vegas be safe. Prayers to victims. — Kendra Wilkinson (@KendraWilkinson) October 2, 2017 I can't believe what just happened in Las Vegas! What is our world coming to?! My prayers go out to the victims & their families. — Paris Hilton (@ParisHilton) October 2, 2017 Horrifying scenes in Las Vegas. My heart and soul is with all the victims & their families and friends. Everybody please stay safe.— Sam Smith (@samsmithworld) October 2, 2017 This is heartbreaking to learn about! Things have got to change! — Khloé (@khloekardashian) October 2, 2017 Las Vegas. No words. Victims and their families are in our thoughts and prayers. This is absolutely horrific and devastating.— Mandy Moore (@TheMandyMoore) October 2, 2017 Can we discuss the loss of rights of people going to a concert because of the lack of assault rifle regulations?— Sheryl Crow (@SherylCrow) October 2, 2017 Skotárás í Las Vegas Mest lesið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Lífið Upplifa oft von í fyrsta sinn á Vík Lífið samstarf Grillað nachos fyrir partíið og pallinn í góða veðrinu Lífið samstarf Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Fleiri fréttir Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Sjá meira
Yfir 50 eru sagðir látnir og fleiri en tvö hundruð særðir eftir að 64 ára karlmaður skaut á gesti tónlistarhátíðar í Las Vegas í nótt. Maðurinn, Stephen Paddock, skaut á fólkið með hríðskotabyssu af 32. hæð Mandalay-hótelsins. Um 30 þúsund manns voru á svæðinu þegar árásin átti sér stað. Tónlistarmaðurinn Jason Aldean stóð á sviðinu á Route 91 tólistarhátíðinni þegar Paddock skaut úr byssu sinni og var Aldean í dágóða stund að átt sig á stöðunni. Aldean hefur tjáð sig um málið á Instagram en fjölmargar stjörnur minnast fórnarlamba árásarinnar á samfélagsmiðlum í dag. Hér að neðan má sjá skilaboðin frá stjörnunum um heim allan eftir voðaverkin í Las Vegas.Praying for all the innocent victims and their families in Las Vegas - Céline xx... #LasVegas— Celine Dion (@celinedion) October 2, 2017 Horrified to hear about the shooting in #LasVegas. My thoughts are with the victims and their families. Praying for everyone's safety — Mariah Carey (@MariahCarey) October 2, 2017 Hearing crazy news coming out of my hometown... Las Vegas, please, stay safe.— NE-YO (@NeYoCompound) October 2, 2017 No words, just absolutely sick to my stomach.... Vegas be safe. Prayers to victims. — Kendra Wilkinson (@KendraWilkinson) October 2, 2017 I can't believe what just happened in Las Vegas! What is our world coming to?! My prayers go out to the victims & their families. — Paris Hilton (@ParisHilton) October 2, 2017 Horrifying scenes in Las Vegas. My heart and soul is with all the victims & their families and friends. Everybody please stay safe.— Sam Smith (@samsmithworld) October 2, 2017 This is heartbreaking to learn about! Things have got to change! — Khloé (@khloekardashian) October 2, 2017 Las Vegas. No words. Victims and their families are in our thoughts and prayers. This is absolutely horrific and devastating.— Mandy Moore (@TheMandyMoore) October 2, 2017 Can we discuss the loss of rights of people going to a concert because of the lack of assault rifle regulations?— Sheryl Crow (@SherylCrow) October 2, 2017
Skotárás í Las Vegas Mest lesið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Lífið Upplifa oft von í fyrsta sinn á Vík Lífið samstarf Grillað nachos fyrir partíið og pallinn í góða veðrinu Lífið samstarf Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Fleiri fréttir Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Sjá meira