Markaveisla í Maribor Henry Birgir Gunnarsson skrifar 17. október 2017 20:30 Leikmenn Liverpool fagna einu marka sinna í kvöld. vísir/getty Liverpool sló félagsmet í kvöld er liðið valtaði yfir slóvenska liðið Maribor í kvöld, 0-7. Stærsti útisigur Liverpool í Evrópukeppni var 0-5 en það var slegið með stæl í Maribor. Fyrsta markið kom strax á fjórðu mínútu og það síðasta á lokamínútu leiksins. Liverpool komið upp að hlið Spartak á toppi riðilsins með 5 stig en Sevilla er með 3. Meistaradeild Evrópu
Liverpool sló félagsmet í kvöld er liðið valtaði yfir slóvenska liðið Maribor í kvöld, 0-7. Stærsti útisigur Liverpool í Evrópukeppni var 0-5 en það var slegið með stæl í Maribor. Fyrsta markið kom strax á fjórðu mínútu og það síðasta á lokamínútu leiksins. Liverpool komið upp að hlið Spartak á toppi riðilsins með 5 stig en Sevilla er með 3.
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast
Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð