Gullfoss og Geysir í aðalhlutverki hjá Mango Ritstjórn skrifar 16. október 2017 20:00 Spænska tískuverslanakeðjan Mango frumsýndi í dag nýjustu auglýsingaherferð sína og viti menn - Ísland og íslensk náttúra er í aðalhlutverki. Herferðin sýnir sjálfbæra fatalínu sem ber yfirskriftina Committed þar sem öll efni og vinnsla línunnar er með sjálfbærni að leiðarljósi. Línan er fyrir bæði kynin og var auglýsingin tekin upp fyrr í vetur meðal annars í Haukadal, þar sem bæði Geysir og Gullfoss láta ljós sitt skína fyrir framan myndavélina. Ljósmyndari er Josh Olins og fyrirsæturnar eru þau Liya Kebede og Clement Chabernaud. Gaman! COMMITTED | MANGO FW'17. The second capsule of mindfully designed garments for both women and men, inspired by nature in a earth tones palette. Discover the whole collection through the link in bio. #mango #mangocommitted #mangofw17 A post shared by MANGO (@mango) on Oct 16, 2017 at 6:33am PDT Mest lesið Tískan á Secret Solstice: Litríkir pelsar Glamour Kim Kardashian og Kanye West búin að eignast stelpu Glamour Jólaleikur Bpro og Glamour Glamour Sama forsíða hjá Vogue og W Magazine Glamour Dekraðu við húðina í sumarfríinu Glamour Allt sem er gult gult .. Glamour Þetta eru vinsælustu skórnir í Bandaríkjunum Glamour "Ég vil ekki hylja mig lengur“ Glamour Victoria hannar förðunarlínu fyrir Estée Lauder Glamour Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour
Spænska tískuverslanakeðjan Mango frumsýndi í dag nýjustu auglýsingaherferð sína og viti menn - Ísland og íslensk náttúra er í aðalhlutverki. Herferðin sýnir sjálfbæra fatalínu sem ber yfirskriftina Committed þar sem öll efni og vinnsla línunnar er með sjálfbærni að leiðarljósi. Línan er fyrir bæði kynin og var auglýsingin tekin upp fyrr í vetur meðal annars í Haukadal, þar sem bæði Geysir og Gullfoss láta ljós sitt skína fyrir framan myndavélina. Ljósmyndari er Josh Olins og fyrirsæturnar eru þau Liya Kebede og Clement Chabernaud. Gaman! COMMITTED | MANGO FW'17. The second capsule of mindfully designed garments for both women and men, inspired by nature in a earth tones palette. Discover the whole collection through the link in bio. #mango #mangocommitted #mangofw17 A post shared by MANGO (@mango) on Oct 16, 2017 at 6:33am PDT
Mest lesið Tískan á Secret Solstice: Litríkir pelsar Glamour Kim Kardashian og Kanye West búin að eignast stelpu Glamour Jólaleikur Bpro og Glamour Glamour Sama forsíða hjá Vogue og W Magazine Glamour Dekraðu við húðina í sumarfríinu Glamour Allt sem er gult gult .. Glamour Þetta eru vinsælustu skórnir í Bandaríkjunum Glamour "Ég vil ekki hylja mig lengur“ Glamour Victoria hannar förðunarlínu fyrir Estée Lauder Glamour Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour