Ný mið gætu opnast í Norður-Íshafi Hersir Aron Ólafsson skrifar 15. október 2017 19:30 Íslendingar gætu haft hagsmuni af fiskveiðum í Norður-Íshafi í framtíðinni. Þetta segir sérfræðingur hjá Utanríkisráðuneytinu, en hafsvæðið tekur nú miklum breytingum samhliða hlýnun jarðar. Ekkert eitt ríki á tilkall til miðanna á þessu hafsvæði, en unnið er að samningum um skipulag fiskveiða. Samningaviðræður standa yfir milli níu ríkja sem hagsmuni hafa af þróun sameiginlega hafsvæðisins. Íslendingar eiga aðild að þeim viðræðum ásamt þjóðum á borð við Kanada, Kína og Rússland. Jóhann Sigurjónsson, formaður samninganefndar Íslands í Norður-Íshafsviðræðum, flutti erindi á hringborði Norðurslóða í dag og sagði frá gangi viðræðna. Hann bendir á að í dag sé hafsvæðið í raun einskismannsland. Samkomulagið gengur út á að mynda einhvers konar ramma um stjórn fiskveiða á svæðinu. Þetta væri að miklu leyti fyrirbyggjandi aðgerð og kæmi í veg fyrir að ríki gætu, ef færi myndast, sent stóra flota fiskveiðiskipa á miðin og þannig hugsanlega stuðlað að ofveiði. Ekki er komin lending í viðræðurnar, en Jóhann segir að ekki hafi enn náðst sátt milli ríkja um ýmis atriði samkomulagsins. Aftur á móti hafi Íslendingar mikla hagsmuni af því að stjórn fiskveiða verði með skynsamlegum hætti, enda geti opnast ný mið í Norður-Íshafi á næstu árum. Loftslagsmál Hringborð norðurslóða Norðurslóðir Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Fleiri fréttir Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Sjá meira
Íslendingar gætu haft hagsmuni af fiskveiðum í Norður-Íshafi í framtíðinni. Þetta segir sérfræðingur hjá Utanríkisráðuneytinu, en hafsvæðið tekur nú miklum breytingum samhliða hlýnun jarðar. Ekkert eitt ríki á tilkall til miðanna á þessu hafsvæði, en unnið er að samningum um skipulag fiskveiða. Samningaviðræður standa yfir milli níu ríkja sem hagsmuni hafa af þróun sameiginlega hafsvæðisins. Íslendingar eiga aðild að þeim viðræðum ásamt þjóðum á borð við Kanada, Kína og Rússland. Jóhann Sigurjónsson, formaður samninganefndar Íslands í Norður-Íshafsviðræðum, flutti erindi á hringborði Norðurslóða í dag og sagði frá gangi viðræðna. Hann bendir á að í dag sé hafsvæðið í raun einskismannsland. Samkomulagið gengur út á að mynda einhvers konar ramma um stjórn fiskveiða á svæðinu. Þetta væri að miklu leyti fyrirbyggjandi aðgerð og kæmi í veg fyrir að ríki gætu, ef færi myndast, sent stóra flota fiskveiðiskipa á miðin og þannig hugsanlega stuðlað að ofveiði. Ekki er komin lending í viðræðurnar, en Jóhann segir að ekki hafi enn náðst sátt milli ríkja um ýmis atriði samkomulagsins. Aftur á móti hafi Íslendingar mikla hagsmuni af því að stjórn fiskveiða verði með skynsamlegum hætti, enda geti opnast ný mið í Norður-Íshafi á næstu árum.
Loftslagsmál Hringborð norðurslóða Norðurslóðir Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Fleiri fréttir Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Sjá meira