Erna Lína Örnudóttir háskólanemi leiðir lista Alþýðufylkingarinnar í Suðvesturkjördæmi í Alþingiskosningunum sem fram fara 29. október næstkomandi.
Sjá má listann í heild sinni að neðan.
1. Erna Lína Örnudóttir Baldvinsdóttir 19 ára háskólanemi Hafnarfirði
2. Þorvarður Bergmann Kjartansson 25 ára tölvunarfræðingur Garðabæ
3. Guðmundur Smári Sighvatsson 52 ára byggingafræðingur Reykjanesbæ
4. Sigrún Erlingsdóttir 24 ára flugfreyja Hafnarfirði
5. Einar Andrésson 27 ára stuðningsfulltrúi Reykjavík
6. Maricris Castillo de Luna 36 ára grunnskólakennari Reykjavík
7. Erla María Björgvinsdóttir 23 ára verkamaður Kópavogi
8. Guðjón Bjarki Sverrisson 54 ára stuðningsfulltrúi Hafnarfirði
9. Alina Vilhjálmsdóttir 24 ára hönnuður Garðabæ
10. Kári Þór Sigríðarson 52 ára búfræðingur Akureyri
11. Sigurjón Þórsson 31 árs tæknifræðingur Hvammstanga
12. Tómas Númi Helgason 20 ára atvinnulaus Reykjanesbæ
13. Sveinn Elías Hansson 56 ára húsasmiður Reykjavík
14. Sigurjón Sumarliði Guðmundsson 28 ára nemi Reykjavík
15. Bergdís Lind Kjartansdóttir 20 ára nemi Kópavogi
16. Viktor Penalver 26 ára öryrki Hafnarfirði
17. Stefán Hlífar Gunnarsson 20 ára vaktstjóri Sandgerði
18. Egill Fannar Ragnarsson 26 ára hlaðmaður Reykjanesbæ
19. Kolbrún Ósk Óskarsdóttir 63 ára tónlistarkennari Kópavogi
20. Bjarki Aðalsteinsson 22 ára atvinnulaus Reykjanesbæ
21. Patrick Ingi Þór Sischka 27 ára öryrki Reykjavík
22. Bjarni Júlíus Jónsson 18 ára pizzasendill Reykjanesbæ
23. Gunnjón Gestsson 27 ára leiðbeinandi Reykjavík
24. Vilhjálmur Hjaltalín Jónsson 43 ára ráðgjafi/stuðningsfulltrúi Garðabæ
25. Axel Þór Kolbeinsson 38 ára öryrki Reykjavík
26. Guðmundur Magnússon 70 ára leikari Reykjavík

