Halldór Jóhann: Hefðum ekki getað teiknað þetta betur upp Magnús Ellert Bjarnason skrifar 11. október 2017 22:20 Halldór furðar sig á ákvörðun dómaranna. vísir/eyþór Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari FH, var að vonum sáttur eftir sigurinn á Víkingi í kvöld. „Ég er mjög sáttur. Við byrjum leikinn af miklum krafti og náum góðri forystu. Við náum að rúlla liðinu vel og hvíla þá sem eru búnir að spila margar mínútur síðustu vikur. Það er strembið ferðalag til Rússlands á morgun og við hefðum ekki getað teiknað þetta betur upp. “ Halldór getur ekki verið annað en ánægður með það hvernig sínir leikmenn hafa byrjað þetta tímabil. Fimm sigrar í fimm leikjum og tróna hans menn á toppi deildarinnar. „Ég er mjög ánægður. Við erum búnir að vera mjög solid. Það var helst leikurinn á móti Gróttu þar sem við spiluðum ekki vel en við kláruðum þann leik. Það var mjög gott að eiga ekki sinn besta dag en taka samt stigin tvö. Það er auðvitað lítið búið af mótinu en við þurfum bara að halda fókus og horfa ekki of langt fram í tímann.“ Halldór var að lokum spurður hvernig hann mæti möguleikana í Rússlandi, þar sem þeir mæta St. Pétursborg í síðari leik 2. umferðar EHF bikarsins. „Ég met þá ágæta. Við ætlum að selja okkur dýrt og þetta verður mikill prófsteinn fyrir liðið. Við ætlum okkur áfram í þessari keppni en hvort það tekst eða ekki verður bara að koma í ljós.“vísir/eyþór Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Víkingur - FH 23-36 | FH-ingar áfram með fullt hús stiga FH er áfram með fullt hús stiga í Olís-deild karla eftir 13 marka sigur, 23-36, á Víkingi í kvöld. 11. október 2017 22:00 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Feyenoord pakkaði Bayern saman Fótbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Sjá meira
Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari FH, var að vonum sáttur eftir sigurinn á Víkingi í kvöld. „Ég er mjög sáttur. Við byrjum leikinn af miklum krafti og náum góðri forystu. Við náum að rúlla liðinu vel og hvíla þá sem eru búnir að spila margar mínútur síðustu vikur. Það er strembið ferðalag til Rússlands á morgun og við hefðum ekki getað teiknað þetta betur upp. “ Halldór getur ekki verið annað en ánægður með það hvernig sínir leikmenn hafa byrjað þetta tímabil. Fimm sigrar í fimm leikjum og tróna hans menn á toppi deildarinnar. „Ég er mjög ánægður. Við erum búnir að vera mjög solid. Það var helst leikurinn á móti Gróttu þar sem við spiluðum ekki vel en við kláruðum þann leik. Það var mjög gott að eiga ekki sinn besta dag en taka samt stigin tvö. Það er auðvitað lítið búið af mótinu en við þurfum bara að halda fókus og horfa ekki of langt fram í tímann.“ Halldór var að lokum spurður hvernig hann mæti möguleikana í Rússlandi, þar sem þeir mæta St. Pétursborg í síðari leik 2. umferðar EHF bikarsins. „Ég met þá ágæta. Við ætlum að selja okkur dýrt og þetta verður mikill prófsteinn fyrir liðið. Við ætlum okkur áfram í þessari keppni en hvort það tekst eða ekki verður bara að koma í ljós.“vísir/eyþór
Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Víkingur - FH 23-36 | FH-ingar áfram með fullt hús stiga FH er áfram með fullt hús stiga í Olís-deild karla eftir 13 marka sigur, 23-36, á Víkingi í kvöld. 11. október 2017 22:00 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Feyenoord pakkaði Bayern saman Fótbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Víkingur - FH 23-36 | FH-ingar áfram með fullt hús stiga FH er áfram með fullt hús stiga í Olís-deild karla eftir 13 marka sigur, 23-36, á Víkingi í kvöld. 11. október 2017 22:00
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti