Fundað stíft í æðstu stofnunum Viðreisnar í dag Heimir Már Pétursson skrifar 11. október 2017 20:00 Benedikt Jóhannesson sagði af sér formennsku í Viðreisn síðdegis eftir stíf fundarhöld í þingflokki og ráðgjafarráði flokksins. Benedikt segist hafa gert þetta af sjálfsdáðum vegna slæms fylgis flokksins nú fyrir kosningar og ekki hafi verið þrýst á hann að segja af sér embætti. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir hefur tekið við formennsku og mun leiða flokkinn á lokametrum kosningabaráttunnar. Þingflokkur Viðreisnar kom tvívegis saman í dag en á fyrra fundi hans í morgun tilkynnti Benedikt að hann ætlaði að segja af sér formennsku. Eftir að þingflokkurinn hafði fundað kom ráðgjafaráð Viðreisnar saman um klukkan hálf fimm þar sem staðan var rædd. En í ráðgjafaráðinu sitja þingmenn, stjórn flokksins, stjórnir landshlutaráða og formenn málefnanefnda.Heimir Már Pétursson ræddi við fráfarandi formann og nýjan formann Viðreisnar í höfuðstöðvum flokksins skömmu eftir að fundi ráðgjafaráðs flokksins lauk upp úr klukkan sex í dag.Stöð2Greinlegt var að loknum fundi ráðgjafaráðsins að miklar tilfinningar bærðust með fundarfólki en Benedikt var einn aðalhvatamanna að stofnun Viðreisnar. Hann segir að ummæli hans í kosningaþætti í Ríkissjónvarpinu á mánudagskvöld hafi ekki ráðið því að hann ákvað á endanum að segja af sér formennskunni. En þar sagði hann efnislega að ekki hefði verið ástæða til að slíta stjórnarsamstarfinu og spurði hver myndi eftir ástæðum stjórnarslitanna nú. Benedikt baðst afsökunar á þessum ummælum sínum á Facebook síðu sinni í gær og einnig í upphafi kosningaþáttar Stöðvar 2 í gærkvöldi. Heimir Már Pétursson ræddi við fráfarandi formann og nýjan formann Viðreisnar í höfuðstöðvum flokksins skömmu eftir að fundi ráðgjafaráðs flokksins lauk upp úr klukkan sex í dag.Sjá má viðtalið við þau í spilaranum hér fyrir ofan. Tengdar fréttir Benedikt ákvað sjálfur að stíga til hliðar: „Án hans hefði þessi flokkur ekki orðið til“ Þorgerður Katrín nýr formaður Viðreisnar segir að þessi ákvörðun Benedikts sé dæmigerð fyrir það hvernig hann hafi alla tíð látið sér annt um vöxt flokksins. 11. október 2017 18:36 Þorgerður Katrín er nýr formaður Viðreisnar Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir er nýr formaður Viðreisnar. 11. október 2017 18:04 Mest lesið Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Ákæru fyrir manndráp vísað frá Erlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Fleiri fréttir Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Sjá meira
Benedikt Jóhannesson sagði af sér formennsku í Viðreisn síðdegis eftir stíf fundarhöld í þingflokki og ráðgjafarráði flokksins. Benedikt segist hafa gert þetta af sjálfsdáðum vegna slæms fylgis flokksins nú fyrir kosningar og ekki hafi verið þrýst á hann að segja af sér embætti. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir hefur tekið við formennsku og mun leiða flokkinn á lokametrum kosningabaráttunnar. Þingflokkur Viðreisnar kom tvívegis saman í dag en á fyrra fundi hans í morgun tilkynnti Benedikt að hann ætlaði að segja af sér formennsku. Eftir að þingflokkurinn hafði fundað kom ráðgjafaráð Viðreisnar saman um klukkan hálf fimm þar sem staðan var rædd. En í ráðgjafaráðinu sitja þingmenn, stjórn flokksins, stjórnir landshlutaráða og formenn málefnanefnda.Heimir Már Pétursson ræddi við fráfarandi formann og nýjan formann Viðreisnar í höfuðstöðvum flokksins skömmu eftir að fundi ráðgjafaráðs flokksins lauk upp úr klukkan sex í dag.Stöð2Greinlegt var að loknum fundi ráðgjafaráðsins að miklar tilfinningar bærðust með fundarfólki en Benedikt var einn aðalhvatamanna að stofnun Viðreisnar. Hann segir að ummæli hans í kosningaþætti í Ríkissjónvarpinu á mánudagskvöld hafi ekki ráðið því að hann ákvað á endanum að segja af sér formennskunni. En þar sagði hann efnislega að ekki hefði verið ástæða til að slíta stjórnarsamstarfinu og spurði hver myndi eftir ástæðum stjórnarslitanna nú. Benedikt baðst afsökunar á þessum ummælum sínum á Facebook síðu sinni í gær og einnig í upphafi kosningaþáttar Stöðvar 2 í gærkvöldi. Heimir Már Pétursson ræddi við fráfarandi formann og nýjan formann Viðreisnar í höfuðstöðvum flokksins skömmu eftir að fundi ráðgjafaráðs flokksins lauk upp úr klukkan sex í dag.Sjá má viðtalið við þau í spilaranum hér fyrir ofan.
Tengdar fréttir Benedikt ákvað sjálfur að stíga til hliðar: „Án hans hefði þessi flokkur ekki orðið til“ Þorgerður Katrín nýr formaður Viðreisnar segir að þessi ákvörðun Benedikts sé dæmigerð fyrir það hvernig hann hafi alla tíð látið sér annt um vöxt flokksins. 11. október 2017 18:36 Þorgerður Katrín er nýr formaður Viðreisnar Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir er nýr formaður Viðreisnar. 11. október 2017 18:04 Mest lesið Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Ákæru fyrir manndráp vísað frá Erlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Fleiri fréttir Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Sjá meira
Benedikt ákvað sjálfur að stíga til hliðar: „Án hans hefði þessi flokkur ekki orðið til“ Þorgerður Katrín nýr formaður Viðreisnar segir að þessi ákvörðun Benedikts sé dæmigerð fyrir það hvernig hann hafi alla tíð látið sér annt um vöxt flokksins. 11. október 2017 18:36
Þorgerður Katrín er nýr formaður Viðreisnar Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir er nýr formaður Viðreisnar. 11. október 2017 18:04