Það eru nokkrar flíkur sem koma aftur og aftur, og sumar flíkur sem maður heldur að komi kannski aldrei aftur.
Það er ekkert svo sérstaklega langt síðan stuttu pilsin voru í tísku, en stjörnur og tískufyrirmyndir hafa tekið ástfóstri við flíkinni enn og aftur.
Miroslava Duma er mjög ánægð með stutta pilsið, og hikar ekki við að fara í sokkabuxur við. Kjörið fyrir okkur Íslendinga!Winnie HarlowKaia Gerber í stuttu köflóttu pilsi við gróf stígvél. Mjög töff.Alexa Chung í stuttu köflóttu pilsi og skyrtu við.Jourdan DunnSkjáskotCécile Cassel á tískusýningu Chanel