Sigmundur Davíð leiðir Miðflokkinn í Norðausturkjördæmi Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 10. október 2017 16:05 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, leiðir lista flokksins í Norðausturkjördæmi. Vísir/Stöð 2 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson leiðir Miðflokkinn í Norðausturkjördæmi. Sigmundur er alþingismaður, fyrrverandi forsætisráðherra og fyrrverandi formaður Framsóknarflokksins en hann sagði sig úr Framsóknarflokknum fyrir skömmu og stofnaði Miðflokkinn. Listinn var kynntur í dag og má sjá hann hér fyrir neðan: M-listi Miðflokksins í Norðausturkjördæmi við alþingiskosningar 28. oktober 2017 1. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson alþingismaður. Fljótsdalshérað 2. Anna Kolbrún Árnadóttir menntunarfræðingur. Akureyri 3. Þorgrímur Sigmundsson verktaki. Norðurþing 4. Karl Liljendal Hólmgeirsson nemi. Eyjafjarðarsveit 5. Anna Þórhildur Kristmundsdóttir millistjórnandi Fjarðaál. Fjarðarbyggð 6. Hannes Karlsson framkvæmdastjóri. Akureyri 7. Sigurður Valdimar Olgeirsson leiðtogi Fjarðaál. Fjarðarbyggð 8. Helga Þórarinsdóttir verkefnastjóri Fljótsdalshérað 9. Magnea María Jónudóttir nemi Fjarðabyggð 10. Regína Helgadóttir bókari. Akureyri 11. Ragnar Jónsson sölumaður. Eyjafjarðarsveit 12. Sigríður Bergvinsdóttir hársnyrtimeistari. Akureyri 13. Hannes Karl Hilmarsson verkstjóri. Fljótsdalshérað 14. Úlfhildur Rögnvaldsdóttir lífeyrisþegi. Akureyri 15. Björn Ármann Ólafsson skógarbóndi. Fljótsdalshérað 16. María Guðrún Jónsdóttir verkakona. Norðurþing 17. Þórólfur Ómar Óskarsson bóndi. Eyjafjarðarsveit 18. Guðmundur Þorgrímsson verktaki. Fjarðabyggð 19. Aðalbjörn Arnarsson framkvæmdastjóri. Langanesbyggð 20. Einar Birgir Kristjánsson framkvæmdastjóri. Fjarðarbyggð Kosningar 2017 Tengdar fréttir Miðflokkurinn verður á síðustu stundu með framboðslista sína Tveir flokkar sem eiga möguleika á að koma fulltrúum á þing samkvæmt skoðanakönnunum hafa ekki skilað inn framboðslistum í öllum kjördæmum. Frestur til þess rennur út á hádegi á föstudag. 10. október 2017 15:00 Mest lesið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Selfoss stöðvaður í Bretlandi Innlent Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Innlent Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Erlent Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Innlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Fleiri fréttir Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Selfyssingar í 60 plús heilsueflingu klárir í jólin Skoða að koma á ferjusamgöngum milli Skotlands og Seyðisfjarðar Viðreisn gæti reynst í lykilstöðu milli blokkanna Barnavernd fylgist með fleiri ófrískum konum í neyslu en síðustu ár Fleiri óléttar konur í neyslu á borði barnaverndar og spennandi kosningar framundan Langvarandi einangrun ungrar konu gagnrýnd af Amnesty Selfoss stöðvaður í Bretlandi Þrettán nýir rafknúnir strætisvagnar teknir í notkun Zuism tekið af trúfélagaská eftir áralöng svik og pretti Mun áfram leiða lista Framsóknar í Múlaþingi Töpuðu 133 milljónum króna á kosningaári Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Samþykktu tillögu um uppbyggingu á Sorpu-lóð við Dalveg Spurningum Sigmundar Ernis svarað og málið ekki aftur í nefnd Þingstörfin á lokametrunum og styttist í jólafrí Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Taka enn tuttugu þúsund króna beygju Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Áttu að taka tillit til þess að talsmaðurinn klikkaði Guðrún vinsælli en Agnes og traust til kirkjunnar á uppleið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Björg býður ungliðum til fundar Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Staðin að því að stinga inn á sig snyrtivörum Takmarka fjölda nemenda utan EES Sjá meira
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson leiðir Miðflokkinn í Norðausturkjördæmi. Sigmundur er alþingismaður, fyrrverandi forsætisráðherra og fyrrverandi formaður Framsóknarflokksins en hann sagði sig úr Framsóknarflokknum fyrir skömmu og stofnaði Miðflokkinn. Listinn var kynntur í dag og má sjá hann hér fyrir neðan: M-listi Miðflokksins í Norðausturkjördæmi við alþingiskosningar 28. oktober 2017 1. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson alþingismaður. Fljótsdalshérað 2. Anna Kolbrún Árnadóttir menntunarfræðingur. Akureyri 3. Þorgrímur Sigmundsson verktaki. Norðurþing 4. Karl Liljendal Hólmgeirsson nemi. Eyjafjarðarsveit 5. Anna Þórhildur Kristmundsdóttir millistjórnandi Fjarðaál. Fjarðarbyggð 6. Hannes Karlsson framkvæmdastjóri. Akureyri 7. Sigurður Valdimar Olgeirsson leiðtogi Fjarðaál. Fjarðarbyggð 8. Helga Þórarinsdóttir verkefnastjóri Fljótsdalshérað 9. Magnea María Jónudóttir nemi Fjarðabyggð 10. Regína Helgadóttir bókari. Akureyri 11. Ragnar Jónsson sölumaður. Eyjafjarðarsveit 12. Sigríður Bergvinsdóttir hársnyrtimeistari. Akureyri 13. Hannes Karl Hilmarsson verkstjóri. Fljótsdalshérað 14. Úlfhildur Rögnvaldsdóttir lífeyrisþegi. Akureyri 15. Björn Ármann Ólafsson skógarbóndi. Fljótsdalshérað 16. María Guðrún Jónsdóttir verkakona. Norðurþing 17. Þórólfur Ómar Óskarsson bóndi. Eyjafjarðarsveit 18. Guðmundur Þorgrímsson verktaki. Fjarðabyggð 19. Aðalbjörn Arnarsson framkvæmdastjóri. Langanesbyggð 20. Einar Birgir Kristjánsson framkvæmdastjóri. Fjarðarbyggð
Kosningar 2017 Tengdar fréttir Miðflokkurinn verður á síðustu stundu með framboðslista sína Tveir flokkar sem eiga möguleika á að koma fulltrúum á þing samkvæmt skoðanakönnunum hafa ekki skilað inn framboðslistum í öllum kjördæmum. Frestur til þess rennur út á hádegi á föstudag. 10. október 2017 15:00 Mest lesið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Selfoss stöðvaður í Bretlandi Innlent Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Innlent Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Erlent Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Innlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Fleiri fréttir Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Selfyssingar í 60 plús heilsueflingu klárir í jólin Skoða að koma á ferjusamgöngum milli Skotlands og Seyðisfjarðar Viðreisn gæti reynst í lykilstöðu milli blokkanna Barnavernd fylgist með fleiri ófrískum konum í neyslu en síðustu ár Fleiri óléttar konur í neyslu á borði barnaverndar og spennandi kosningar framundan Langvarandi einangrun ungrar konu gagnrýnd af Amnesty Selfoss stöðvaður í Bretlandi Þrettán nýir rafknúnir strætisvagnar teknir í notkun Zuism tekið af trúfélagaská eftir áralöng svik og pretti Mun áfram leiða lista Framsóknar í Múlaþingi Töpuðu 133 milljónum króna á kosningaári Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Samþykktu tillögu um uppbyggingu á Sorpu-lóð við Dalveg Spurningum Sigmundar Ernis svarað og málið ekki aftur í nefnd Þingstörfin á lokametrunum og styttist í jólafrí Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Taka enn tuttugu þúsund króna beygju Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Áttu að taka tillit til þess að talsmaðurinn klikkaði Guðrún vinsælli en Agnes og traust til kirkjunnar á uppleið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Björg býður ungliðum til fundar Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Staðin að því að stinga inn á sig snyrtivörum Takmarka fjölda nemenda utan EES Sjá meira
Miðflokkurinn verður á síðustu stundu með framboðslista sína Tveir flokkar sem eiga möguleika á að koma fulltrúum á þing samkvæmt skoðanakönnunum hafa ekki skilað inn framboðslistum í öllum kjördæmum. Frestur til þess rennur út á hádegi á föstudag. 10. október 2017 15:00