Svona deyja menn í niðurskurði | Myndband Henry Birgir Gunnarsson skrifar 10. október 2017 16:30 Lima gat hreinlega ekki staðið. Það er allt gjörsamlega brjálað í MMA-heiminum eftir að bardagakappi hjá Pancrase-bardagasambandinu var dreginn upp á vigtina því hann gat ekki labbað. Það var ákaflega óhugnaleg sjón. Kappinn heitir Daniel Lima og var búinn að vinna sjö bardaga í röð fyrir síðustu helgi. Hann þurfti að taka af sér rúm sjö kíló á tveimur sólarhringum og það gekk afar nærri honum að gera það. Lima gat varla staðið er hann var leiddur á vigtina. Það sem er kannski enn ótrúlegra er að hann fékk að keppa daginn eftir. Engar athugasemdir frá þjálfurum hans eða keppnishöldurum. Lima tapaði á dómaraúrskurði. Hinn ábyrgi hluti MMA-heimsins er algjörlega brjálaður yfir þessu enda setja svona uppákomur svartan blett á íþróttina. Á meðal þeirra sem hafa gagnrýnt hvað hæst er John Kavanagh, þjálfari Gunnars Nelson og Conor McGregor.Let me say it again and clearly. SHAME on his team SHAME on his coach and SHAME on the promotion. You are all a DISGRACE to our sport. https://t.co/GEMFmMd2hM — Coach Kavanagh (@John_Kavanagh) October 9, 2017 Fleiri hafa stokkið til og gagnrýnt þjálfara Lima og mótshaldara harkalega enda er verulega erfitt að horfa á þetta myndband hér að neðan. „Það er svona sem menn deyja í niðurskurði,“ hafa margir sagt. MMA Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Fleiri fréttir Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Frá Skagafirði á Akranes Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Suður-amerískur glæpahringur braust inn til Mahomes og Burrow Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Dagskráin í dag: Snóker, píla og hafnabolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjá meira
Það er allt gjörsamlega brjálað í MMA-heiminum eftir að bardagakappi hjá Pancrase-bardagasambandinu var dreginn upp á vigtina því hann gat ekki labbað. Það var ákaflega óhugnaleg sjón. Kappinn heitir Daniel Lima og var búinn að vinna sjö bardaga í röð fyrir síðustu helgi. Hann þurfti að taka af sér rúm sjö kíló á tveimur sólarhringum og það gekk afar nærri honum að gera það. Lima gat varla staðið er hann var leiddur á vigtina. Það sem er kannski enn ótrúlegra er að hann fékk að keppa daginn eftir. Engar athugasemdir frá þjálfurum hans eða keppnishöldurum. Lima tapaði á dómaraúrskurði. Hinn ábyrgi hluti MMA-heimsins er algjörlega brjálaður yfir þessu enda setja svona uppákomur svartan blett á íþróttina. Á meðal þeirra sem hafa gagnrýnt hvað hæst er John Kavanagh, þjálfari Gunnars Nelson og Conor McGregor.Let me say it again and clearly. SHAME on his team SHAME on his coach and SHAME on the promotion. You are all a DISGRACE to our sport. https://t.co/GEMFmMd2hM — Coach Kavanagh (@John_Kavanagh) October 9, 2017 Fleiri hafa stokkið til og gagnrýnt þjálfara Lima og mótshaldara harkalega enda er verulega erfitt að horfa á þetta myndband hér að neðan. „Það er svona sem menn deyja í niðurskurði,“ hafa margir sagt.
MMA Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Fleiri fréttir Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Frá Skagafirði á Akranes Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Suður-amerískur glæpahringur braust inn til Mahomes og Burrow Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Dagskráin í dag: Snóker, píla og hafnabolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjá meira