Lilja kippir sér ekkert upp við ummæli Sigmundar Þorbjörn Þórðarson skrifar 29. október 2017 19:00 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins segir að Framsóknarflokkurinn hafi náð góðum árangri með því að tefla fram Lilju Alfreðsdóttur í kosningabaráttunni sem hann segir fulltrúa Miðflokksins í Framsókn. Lilja kippir sér ekkert upp við ummælin. Sigmundur Davíð lét ummælin falla í ræðu sem hann flutti á kosningavöku Miðflokksins klukkan eitt í nótt. „Á sama tíma og Framsóknarflokkurinn er með því að nota bandamann okkar, Lilju Alfreðsdóttur, sem sitt helsta útspil í kosningabaráttunni og treysta á Miðflokksmanneskjuna í Framsóknarflokknum til að leiða hann til sigurs, með ágætis árangri. Að vísu minnsta fylgi sem Framsóknarflokkurinn hefur fengið í hundrað ár en miklu meira en þeir gerðu ráð fyrir,“ sagði Sigmundur. Sigmundur endurtók þetta svo efnislega í Silfrinu á RÚV í morgun. Sigurður Ingi Jóhannsson formaður Framsóknarflokksins sagði í leiðtogaþætti Stöðvar 2 að hann þyrfti ekki þurfa að svara fyrir svona ummæli eftir að Sigmundur hætti í Framsóknarflokknum. „Ég og Framsóknarflokkurinn þurfum ekki lengur að svara fyrir svona tal,“ sagði Sigurður Ingi. Sigmundur var sjálfur spurður hvers vegna hann teldi að Lilja Alfreðsdóttir væri sérstakur bandamaður Miðflokksins. „Ég bara þekki Lilju Alfreðsdóttur og þá pólitík sem hún stendur fyrir,“ sagði Sigmundur. Sjálf kippir Lilja Alfreðsdóttir sér ekkert upp við þetta. „Þetta er að mínu mati ekki stóra málið á dagskrá íslenskra stjórnmála í dag. Það er það sem mér finnst um þetta,“ segir Lilja.Þannig að þetta skiptir kannski engu máli? „Nei, Það þarf að mynda ríkisstjórn í þessu landi og það er það sem sem skiptir máli,“ segir Lilja.“ Kosningar 2017 Mest lesið Kominn tími til að rapparar og áhrifavaldar axli ábyrgð Innlent Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Innlent Björguðu dreng úr gjótu Innlent Friðrik Ólafsson er látinn Innlent Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Innlent Órói mældist við Torfajökul Innlent Bændur fá bætur fyrir hörmungasumarið í fyrra Innlent Grunur um hópnauðgun í Reykjavík Innlent Íslenskir höfundar meðal fórnarlamba í stórfelldum þjófnaði Meta Innlent Tvær unglingsstúlkur í haldi: „Þetta er fólkið sem verið er að hagnýta“ Innlent Fleiri fréttir Dæla tölvupóstum á ráðherra Segir stjórn sósíalista ræða „pólitískar hreinsanir“ fyrir flokksþing Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Bændur fá bætur fyrir hörmungasumarið í fyrra Björguðu dreng úr gjótu Kominn tími til að rapparar og áhrifavaldar axli ábyrgð Friðrik Ólafsson er látinn Órói mældist við Torfajökul Oddviti ætlar ekki að hætta sem formaður Veiðifélags Þjórsár Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Tvær unglingsstúlkur í haldi: „Þetta er fólkið sem verið er að hagnýta“ Líklega fórnarlömb mansals og óhugnanlegt myndband af árás á bráðaliða Grunur um hópnauðgun í Reykjavík Íslenskir höfundar meðal fórnarlamba í stórfelldum þjófnaði Meta Sýna íslensku með hreim þolinmæði Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Sautján ára stúlka í haldi vegna innflutnings gerviópíóða Í skýjunum yfir samstöðu þjóðarinnar að byggja nýtt athvarf Vita æ meira um skaðleg áhrif rafsígarettna Áfram landris og skjálftar á Reykjanesskaga Langvarandi áhrif rafrettureykinga og nýtt Kvennaathvarf Öskjuhlíðartimbrið komið til Eskifjarðar Veiðigjöld, tollahækkanir og skipulagður ritstuldur í Sprengisandi Dælubílarnir kallaðir út en húsráðandi náði að slökkva eldinn Söfnuðu 140 milljónum fyrir Kvennaathvarfið Beitti barefli í líkamsárás Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Reynst erfitt að laga tvígreiðsluvillu en gefast ekki upp Tveir unnu tæpar 80 milljónir hvor Vísa kjaradeilunni til ríkissáttasemjara Sjá meira
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins segir að Framsóknarflokkurinn hafi náð góðum árangri með því að tefla fram Lilju Alfreðsdóttur í kosningabaráttunni sem hann segir fulltrúa Miðflokksins í Framsókn. Lilja kippir sér ekkert upp við ummælin. Sigmundur Davíð lét ummælin falla í ræðu sem hann flutti á kosningavöku Miðflokksins klukkan eitt í nótt. „Á sama tíma og Framsóknarflokkurinn er með því að nota bandamann okkar, Lilju Alfreðsdóttur, sem sitt helsta útspil í kosningabaráttunni og treysta á Miðflokksmanneskjuna í Framsóknarflokknum til að leiða hann til sigurs, með ágætis árangri. Að vísu minnsta fylgi sem Framsóknarflokkurinn hefur fengið í hundrað ár en miklu meira en þeir gerðu ráð fyrir,“ sagði Sigmundur. Sigmundur endurtók þetta svo efnislega í Silfrinu á RÚV í morgun. Sigurður Ingi Jóhannsson formaður Framsóknarflokksins sagði í leiðtogaþætti Stöðvar 2 að hann þyrfti ekki þurfa að svara fyrir svona ummæli eftir að Sigmundur hætti í Framsóknarflokknum. „Ég og Framsóknarflokkurinn þurfum ekki lengur að svara fyrir svona tal,“ sagði Sigurður Ingi. Sigmundur var sjálfur spurður hvers vegna hann teldi að Lilja Alfreðsdóttir væri sérstakur bandamaður Miðflokksins. „Ég bara þekki Lilju Alfreðsdóttur og þá pólitík sem hún stendur fyrir,“ sagði Sigmundur. Sjálf kippir Lilja Alfreðsdóttir sér ekkert upp við þetta. „Þetta er að mínu mati ekki stóra málið á dagskrá íslenskra stjórnmála í dag. Það er það sem mér finnst um þetta,“ segir Lilja.Þannig að þetta skiptir kannski engu máli? „Nei, Það þarf að mynda ríkisstjórn í þessu landi og það er það sem sem skiptir máli,“ segir Lilja.“
Kosningar 2017 Mest lesið Kominn tími til að rapparar og áhrifavaldar axli ábyrgð Innlent Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Innlent Björguðu dreng úr gjótu Innlent Friðrik Ólafsson er látinn Innlent Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Innlent Órói mældist við Torfajökul Innlent Bændur fá bætur fyrir hörmungasumarið í fyrra Innlent Grunur um hópnauðgun í Reykjavík Innlent Íslenskir höfundar meðal fórnarlamba í stórfelldum þjófnaði Meta Innlent Tvær unglingsstúlkur í haldi: „Þetta er fólkið sem verið er að hagnýta“ Innlent Fleiri fréttir Dæla tölvupóstum á ráðherra Segir stjórn sósíalista ræða „pólitískar hreinsanir“ fyrir flokksþing Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Bændur fá bætur fyrir hörmungasumarið í fyrra Björguðu dreng úr gjótu Kominn tími til að rapparar og áhrifavaldar axli ábyrgð Friðrik Ólafsson er látinn Órói mældist við Torfajökul Oddviti ætlar ekki að hætta sem formaður Veiðifélags Þjórsár Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Tvær unglingsstúlkur í haldi: „Þetta er fólkið sem verið er að hagnýta“ Líklega fórnarlömb mansals og óhugnanlegt myndband af árás á bráðaliða Grunur um hópnauðgun í Reykjavík Íslenskir höfundar meðal fórnarlamba í stórfelldum þjófnaði Meta Sýna íslensku með hreim þolinmæði Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Sautján ára stúlka í haldi vegna innflutnings gerviópíóða Í skýjunum yfir samstöðu þjóðarinnar að byggja nýtt athvarf Vita æ meira um skaðleg áhrif rafsígarettna Áfram landris og skjálftar á Reykjanesskaga Langvarandi áhrif rafrettureykinga og nýtt Kvennaathvarf Öskjuhlíðartimbrið komið til Eskifjarðar Veiðigjöld, tollahækkanir og skipulagður ritstuldur í Sprengisandi Dælubílarnir kallaðir út en húsráðandi náði að slökkva eldinn Söfnuðu 140 milljónum fyrir Kvennaathvarfið Beitti barefli í líkamsárás Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Reynst erfitt að laga tvígreiðsluvillu en gefast ekki upp Tveir unnu tæpar 80 milljónir hvor Vísa kjaradeilunni til ríkissáttasemjara Sjá meira