Kvartað undan óumbeðnum áróðursskeytum Flokks fólksins Kjartan Kjartansson skrifar 27. október 2017 23:45 Skilaboðin voru send kl. 17:43 í dag. Vísir Flokkur flokksins virðist hafa brotið gegn fjarskiptalögum þegar hann sendi út smáskilaboð í síma til fólks sem er ekki skráð fyrir sendingum frá flokknum í dag. Kvartað hefur verið undan smáskilaboðunum til Póst- og fjarskiptastofnunar. Í skilaboðunum þar sem móttakendur eru hvattir til að nýta kosningarétt sinn leggur Flokkur fólksins til að afnema frítekjumark og hækka skattleysismörk. Skilaboðin virðast hafa verið send út síðdegis í dag. Samkvæmt 46. grein fjarskiptalaga er einungis heimilt að senda SMS-skilaboð í beinni markaðssetningu þegar áskrifandi hefur veitt samþykki sitt fyrir fram. Drífa Pálín Geirsdóttir er ein þeirra sem vakti athygli á skilaboðunum Flokks fólksins á Twitter. Hún staðfestir að hún hafi kvartað undan þeim á vefsíðu Póst- og fjarskiptastofnunar. Í þræði við tíst hennar kemur fram að fleiri hafi fengið skilaboðin og að fleiri hafi kvartað undan þeim til stofnunarinnar. Blaðamaður Vísis var einnig einn þeirra sem fékk skilaboðin óumbeðnu. Ekki náðist í fulltrúa Flokks fólks um viðbrögð strax í kvöld.Er þetta bara í lagi? #kosningar pic.twitter.com/YkwPHvaCKK— Drífa Pálín Geirs (@DrifaP) October 27, 2017 Kosningar 2017 Mest lesið Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Fleiri fréttir Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Taka sýni úr mink sem fannst dauður í Vatnsmýri Sjá meira
Flokkur flokksins virðist hafa brotið gegn fjarskiptalögum þegar hann sendi út smáskilaboð í síma til fólks sem er ekki skráð fyrir sendingum frá flokknum í dag. Kvartað hefur verið undan smáskilaboðunum til Póst- og fjarskiptastofnunar. Í skilaboðunum þar sem móttakendur eru hvattir til að nýta kosningarétt sinn leggur Flokkur fólksins til að afnema frítekjumark og hækka skattleysismörk. Skilaboðin virðast hafa verið send út síðdegis í dag. Samkvæmt 46. grein fjarskiptalaga er einungis heimilt að senda SMS-skilaboð í beinni markaðssetningu þegar áskrifandi hefur veitt samþykki sitt fyrir fram. Drífa Pálín Geirsdóttir er ein þeirra sem vakti athygli á skilaboðunum Flokks fólksins á Twitter. Hún staðfestir að hún hafi kvartað undan þeim á vefsíðu Póst- og fjarskiptastofnunar. Í þræði við tíst hennar kemur fram að fleiri hafi fengið skilaboðin og að fleiri hafi kvartað undan þeim til stofnunarinnar. Blaðamaður Vísis var einnig einn þeirra sem fékk skilaboðin óumbeðnu. Ekki náðist í fulltrúa Flokks fólks um viðbrögð strax í kvöld.Er þetta bara í lagi? #kosningar pic.twitter.com/YkwPHvaCKK— Drífa Pálín Geirs (@DrifaP) October 27, 2017
Kosningar 2017 Mest lesið Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Fleiri fréttir Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Taka sýni úr mink sem fannst dauður í Vatnsmýri Sjá meira