Stefna flokkanna: Mannréttindi Kristjana Björg Guðbrandsdóttir skrifar 27. október 2017 16:00 Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að mannréttindum.Miðflokkurinn: Við ætlum að vinna að jöfnum réttindum allra þegna samfélagins óháð kyni, stöðu eða öðru. Við viljum að samfélagið grundvallist á gildum lýðræðis, jafnréttis og mannréttinda og höfnum hvers konar mismunun. Ísland á að vera fyrirmynd í mannréttindamálum.Viðreisn: Mannréttindi og jafnrétti eru þungamiðja í stefnu Viðreisnar. Við lögfestum jafnlaunavottun til þess að taka á kynbundnum launamun og beinum nú kastljósinu að þjóðarsátt um bætt kjör kvennastétta. Viðreisn hefur lagt höfuðáherslu á mannréttindamál, t.d. með frumvörpum um lögfestingu NPA, móttöku fleiri kvótaflóttamanna o.fl.Björt framtíð: Útrýmum launamisrétti. Tökum upp NPA og innleiðum Sáttmála SÞ um réttindi fatlaðra. Jöfnum að- stæður lögheimilis- og umgengnisforeldra. Skilgreinum stafrænt kynferðisofbeldi í hegningarlögum. Leggjum niður mannanafnanefnd. Setjum okkur markmið um að vera fremst meðal þjóða er varðar lagalega stöðu hinsegin einstaklinga.Vinstri græn: Úttekt á réttarstöðu brotaþola kynferðisofbeldis og bætum réttarstöðu þolenda. Ísland taki á móti fleiri flóttamönnum. Aðbúnaður hælisleitenda verði bættur. Börn umsækjenda búi við ásættanlegar aðstæður. Stöndum vörð um sterka og sjálfstæða fjölmiðla. Tryggjum sjálfstæði RÚV. Setjum á laggirnar sjóð fyrir rannsóknarblaðamennsku.Samfylkingin: Ráðumst í stórsókn gegn ofbeldi. Við ætlum að setja einn milljarð króna árlega til að fjölga lögreglu- þjónum og rannsakendum, auka fræðslu og forvarnir og samræma móttöku þolenda kynferðis- og heimilisofbeldis um allt land. Vinnum gegn launamun kynjanna. Ísland á að vera í fararbroddi í réttindabaráttu hinsegin fólks.Flokkur fólksins: Flokkur fólksins leggur áherslu á mannréttindaákvæði stjórnarskrár og alþjóðlegra mannréttindasáttmála sem öðlast hafa lagagildi hér á landi. Flokkurinn leggur áherslu á að stjórnvöld virði mannréttinda- ákvæði á hverjum tíma í hvívetna.Sjálfstæðisflokkur: Trú-, tjáningar- og skoðanafrelsi eru grundvallarmannréttindi sem standa verður vörð um. Jafnframt verður að gæta þess að allir virði mannréttindi. Sporna verður við hvers kyns ofbeldi, fagna fjölbreytileikanum, tryggja jöfn tækifæri og virða ólíkar lífsskoðanir.Framsókn: Framsókn vill stuðla að samfélagi þar sem allir geta verið virkir þátttakendur og hafi jöfn réttindi. Mikilvægt er að við móttöku útlendinga sé unnið með mannréttindi að leiðarljósi, að framkvæmd laga sé skilvirk og vel sé staðið að skipulagi hvort sem er vegna umsókna um dvöl, atvinnuréttindi eða þjónustu samfélagsins.Píratar: Píratar vilja efla borgararéttindi, standa vörð um upplýsinga- og tjáningarfrelsi, friðhelgi einkalífs og berjast gegn allri mismunun gagnvart einstaklingum; hvort sem hún er á grundvelli kyns, kynhneigðar, kynvitundar, aldurs, trúarbragða, uppruna, fötlunar o.fl. Birtist í Fréttablaðinu Kosningar 2017 Tengdar fréttir Stefna flokkanna: Menntun og vísindi Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að menntun og vísindum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Heilbrigðismál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að heilbrigðismálum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Velferðarmál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að velferðarmálum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Utanríkismál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að utanríkismálum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Atvinna og nýsköpun Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að atvinnu og nýsköpun. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Menning og listir Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að menningu og listum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Samgöngur Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að samgöngum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Efnahagsmál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að efnahagsmálum. 27. október 2017 16:00 Mest lesið Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Innlent Biður þingmenn að gæta orða sinna Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Fleiri fréttir Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Sjá meira
Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að mannréttindum.Miðflokkurinn: Við ætlum að vinna að jöfnum réttindum allra þegna samfélagins óháð kyni, stöðu eða öðru. Við viljum að samfélagið grundvallist á gildum lýðræðis, jafnréttis og mannréttinda og höfnum hvers konar mismunun. Ísland á að vera fyrirmynd í mannréttindamálum.Viðreisn: Mannréttindi og jafnrétti eru þungamiðja í stefnu Viðreisnar. Við lögfestum jafnlaunavottun til þess að taka á kynbundnum launamun og beinum nú kastljósinu að þjóðarsátt um bætt kjör kvennastétta. Viðreisn hefur lagt höfuðáherslu á mannréttindamál, t.d. með frumvörpum um lögfestingu NPA, móttöku fleiri kvótaflóttamanna o.fl.Björt framtíð: Útrýmum launamisrétti. Tökum upp NPA og innleiðum Sáttmála SÞ um réttindi fatlaðra. Jöfnum að- stæður lögheimilis- og umgengnisforeldra. Skilgreinum stafrænt kynferðisofbeldi í hegningarlögum. Leggjum niður mannanafnanefnd. Setjum okkur markmið um að vera fremst meðal þjóða er varðar lagalega stöðu hinsegin einstaklinga.Vinstri græn: Úttekt á réttarstöðu brotaþola kynferðisofbeldis og bætum réttarstöðu þolenda. Ísland taki á móti fleiri flóttamönnum. Aðbúnaður hælisleitenda verði bættur. Börn umsækjenda búi við ásættanlegar aðstæður. Stöndum vörð um sterka og sjálfstæða fjölmiðla. Tryggjum sjálfstæði RÚV. Setjum á laggirnar sjóð fyrir rannsóknarblaðamennsku.Samfylkingin: Ráðumst í stórsókn gegn ofbeldi. Við ætlum að setja einn milljarð króna árlega til að fjölga lögreglu- þjónum og rannsakendum, auka fræðslu og forvarnir og samræma móttöku þolenda kynferðis- og heimilisofbeldis um allt land. Vinnum gegn launamun kynjanna. Ísland á að vera í fararbroddi í réttindabaráttu hinsegin fólks.Flokkur fólksins: Flokkur fólksins leggur áherslu á mannréttindaákvæði stjórnarskrár og alþjóðlegra mannréttindasáttmála sem öðlast hafa lagagildi hér á landi. Flokkurinn leggur áherslu á að stjórnvöld virði mannréttinda- ákvæði á hverjum tíma í hvívetna.Sjálfstæðisflokkur: Trú-, tjáningar- og skoðanafrelsi eru grundvallarmannréttindi sem standa verður vörð um. Jafnframt verður að gæta þess að allir virði mannréttindi. Sporna verður við hvers kyns ofbeldi, fagna fjölbreytileikanum, tryggja jöfn tækifæri og virða ólíkar lífsskoðanir.Framsókn: Framsókn vill stuðla að samfélagi þar sem allir geta verið virkir þátttakendur og hafi jöfn réttindi. Mikilvægt er að við móttöku útlendinga sé unnið með mannréttindi að leiðarljósi, að framkvæmd laga sé skilvirk og vel sé staðið að skipulagi hvort sem er vegna umsókna um dvöl, atvinnuréttindi eða þjónustu samfélagsins.Píratar: Píratar vilja efla borgararéttindi, standa vörð um upplýsinga- og tjáningarfrelsi, friðhelgi einkalífs og berjast gegn allri mismunun gagnvart einstaklingum; hvort sem hún er á grundvelli kyns, kynhneigðar, kynvitundar, aldurs, trúarbragða, uppruna, fötlunar o.fl.
Birtist í Fréttablaðinu Kosningar 2017 Tengdar fréttir Stefna flokkanna: Menntun og vísindi Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að menntun og vísindum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Heilbrigðismál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að heilbrigðismálum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Velferðarmál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að velferðarmálum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Utanríkismál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að utanríkismálum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Atvinna og nýsköpun Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að atvinnu og nýsköpun. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Menning og listir Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að menningu og listum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Samgöngur Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að samgöngum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Efnahagsmál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að efnahagsmálum. 27. október 2017 16:00 Mest lesið Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Innlent Biður þingmenn að gæta orða sinna Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Fleiri fréttir Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Sjá meira
Stefna flokkanna: Menntun og vísindi Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að menntun og vísindum. 27. október 2017 16:00
Stefna flokkanna: Heilbrigðismál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að heilbrigðismálum. 27. október 2017 16:00
Stefna flokkanna: Velferðarmál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að velferðarmálum. 27. október 2017 16:00
Stefna flokkanna: Utanríkismál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að utanríkismálum. 27. október 2017 16:00
Stefna flokkanna: Atvinna og nýsköpun Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að atvinnu og nýsköpun. 27. október 2017 16:00
Stefna flokkanna: Menning og listir Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að menningu og listum. 27. október 2017 16:00
Stefna flokkanna: Samgöngur Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að samgöngum. 27. október 2017 16:00
Stefna flokkanna: Efnahagsmál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að efnahagsmálum. 27. október 2017 16:00