Klæðum okkur upp á kjördag Ritstjórn skrifar 28. október 2017 08:30 Glamour/Getty Þá er komið að því að kjósa og hefð fyrir því á mörgum heimilum að halda kjördaginn hátíðlegan. Gjarnan að fara í sitt fínasta púss og fara saman, fjölskyldan, að nýta sinn lýðræðislega rétt. Glamour kemur hér með smá hugmynd að kjördagsdressi fyrir kvenfólkið. Ef einhvern tíma er rétti tíminn til að setja upp hattinn, skella sér í hælaskóna og jafnvel draga á sig leðurhanskana þá er það á morgun. Mest lesið Stella McCartney hannar ólympíufatnað Bretlands fyrir Ríó Glamour Paris Hilton aldamótanna er tískufyrirmynd dagsins í dag Glamour Kendall Jenner er nýtt andlit Mango Glamour Ökklastígvélin eru ómissandi í vetur Glamour Klassíski rykfrakkinn skýtur upp kollinum á ný Glamour Föstudagslag Glamour: I'll be there með CHIC feat Nile Rodgers Glamour Falleg haustlína frá MAC Glamour Viltu læra tísku-og "beauty“ ljósmyndun? Glamour Verum tilbúin í lægðirnar með stæl Glamour Kalda frumsýnir haustherferðina innan um íslenska náttúru Glamour
Þá er komið að því að kjósa og hefð fyrir því á mörgum heimilum að halda kjördaginn hátíðlegan. Gjarnan að fara í sitt fínasta púss og fara saman, fjölskyldan, að nýta sinn lýðræðislega rétt. Glamour kemur hér með smá hugmynd að kjördagsdressi fyrir kvenfólkið. Ef einhvern tíma er rétti tíminn til að setja upp hattinn, skella sér í hælaskóna og jafnvel draga á sig leðurhanskana þá er það á morgun.
Mest lesið Stella McCartney hannar ólympíufatnað Bretlands fyrir Ríó Glamour Paris Hilton aldamótanna er tískufyrirmynd dagsins í dag Glamour Kendall Jenner er nýtt andlit Mango Glamour Ökklastígvélin eru ómissandi í vetur Glamour Klassíski rykfrakkinn skýtur upp kollinum á ný Glamour Föstudagslag Glamour: I'll be there með CHIC feat Nile Rodgers Glamour Falleg haustlína frá MAC Glamour Viltu læra tísku-og "beauty“ ljósmyndun? Glamour Verum tilbúin í lægðirnar með stæl Glamour Kalda frumsýnir haustherferðina innan um íslenska náttúru Glamour