Framsókn með tæp 10 prósent í nýrri könnun Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 27. október 2017 12:28 Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, Lilja Alfreðsdóttir, varaformaður Framsóknarflokksins, Óttarr Proppé, formaður Bjartrar framtíðar og Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna í kosningaþætti Stöðvar 2 í gær. vísir/ernir Framsóknarflokkurinn mælist með 9,6 prósent fylgi í nýrri könnun Zenter rannsókna sem gerð var dagana 23. til 27. október. Er það um þremur prósentum meira fylgi en flokkurinn mældist með í könnun Fréttablaðsins í gær og um prósenti meira fylgi en Framsókn mældist með í könnun Félagsvísindastofnunar í Morgunblaðinu í morgun. Fylgi annarra flokka í könnun Zenter rannsókna er svo á nokkuð svipuðu róli og í öðrum könnunum undanfarna daga. Þannig mælist Sjálfstæðisflokkurinn með 22,5 prósent og Vingstri græn með 19,6 prósent en ekki er marktækur munur á milli flokkanna. Samfylkingin mælist með 14,7 prósent fylgi og Miðflokkurinn með 10,2 prósent. Framsóknarflokkurinn og Píratar mælast svo báðir með 9,6 prósent. Viðreisn mælist með 7,1 prósent, Flokkur fólksins með 4,3 prósent og Björt framtíð með 1,9 prósent. Alþýðufylkingin mælist síðan með 0,4 prósent og Dögun með 0,3 prósent. Kosningar 2017 Tengdar fréttir Telur að stóru kosningaloforðin muni gera flokkunum erfiðara fyrir að ná saman í ríkisstjórn Leiðtogaumræður fyrir komandi þingkosningar fóru fram í kosningaþætti Stöðvar 2 í kvöld. 26. október 2017 23:00 Örlög Borgaraflokksins virðast bíða Bjartrar framtíðar Ómögulegt er að mynda tveggja flokka ríkisstjórn miðað við niðurstöður skoðanakönnunar Fréttablaðsins, Stöðvar 2 og Vísis. 26. október 2017 08:30 Framsókn úti á höfuðborgarsvæðinu Útlit er fyrir að Framsóknarflokkurinn nái ekki inn manni á höfuðborgarsvæðinu samkvæmt könnun fréttastofu. Viðreisn missir báða sína þingmenn á landsbyggðinni. 27. október 2017 06:00 Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Innlent Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Ekið á gangandi vegfaranda Innlent Fleiri fréttir Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Sjá meira
Framsóknarflokkurinn mælist með 9,6 prósent fylgi í nýrri könnun Zenter rannsókna sem gerð var dagana 23. til 27. október. Er það um þremur prósentum meira fylgi en flokkurinn mældist með í könnun Fréttablaðsins í gær og um prósenti meira fylgi en Framsókn mældist með í könnun Félagsvísindastofnunar í Morgunblaðinu í morgun. Fylgi annarra flokka í könnun Zenter rannsókna er svo á nokkuð svipuðu róli og í öðrum könnunum undanfarna daga. Þannig mælist Sjálfstæðisflokkurinn með 22,5 prósent og Vingstri græn með 19,6 prósent en ekki er marktækur munur á milli flokkanna. Samfylkingin mælist með 14,7 prósent fylgi og Miðflokkurinn með 10,2 prósent. Framsóknarflokkurinn og Píratar mælast svo báðir með 9,6 prósent. Viðreisn mælist með 7,1 prósent, Flokkur fólksins með 4,3 prósent og Björt framtíð með 1,9 prósent. Alþýðufylkingin mælist síðan með 0,4 prósent og Dögun með 0,3 prósent.
Kosningar 2017 Tengdar fréttir Telur að stóru kosningaloforðin muni gera flokkunum erfiðara fyrir að ná saman í ríkisstjórn Leiðtogaumræður fyrir komandi þingkosningar fóru fram í kosningaþætti Stöðvar 2 í kvöld. 26. október 2017 23:00 Örlög Borgaraflokksins virðast bíða Bjartrar framtíðar Ómögulegt er að mynda tveggja flokka ríkisstjórn miðað við niðurstöður skoðanakönnunar Fréttablaðsins, Stöðvar 2 og Vísis. 26. október 2017 08:30 Framsókn úti á höfuðborgarsvæðinu Útlit er fyrir að Framsóknarflokkurinn nái ekki inn manni á höfuðborgarsvæðinu samkvæmt könnun fréttastofu. Viðreisn missir báða sína þingmenn á landsbyggðinni. 27. október 2017 06:00 Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Innlent Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Ekið á gangandi vegfaranda Innlent Fleiri fréttir Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Sjá meira
Telur að stóru kosningaloforðin muni gera flokkunum erfiðara fyrir að ná saman í ríkisstjórn Leiðtogaumræður fyrir komandi þingkosningar fóru fram í kosningaþætti Stöðvar 2 í kvöld. 26. október 2017 23:00
Örlög Borgaraflokksins virðast bíða Bjartrar framtíðar Ómögulegt er að mynda tveggja flokka ríkisstjórn miðað við niðurstöður skoðanakönnunar Fréttablaðsins, Stöðvar 2 og Vísis. 26. október 2017 08:30
Framsókn úti á höfuðborgarsvæðinu Útlit er fyrir að Framsóknarflokkurinn nái ekki inn manni á höfuðborgarsvæðinu samkvæmt könnun fréttastofu. Viðreisn missir báða sína þingmenn á landsbyggðinni. 27. október 2017 06:00