Einn skemmtilegasti götustíll í heiminum Ritstjórn skrifar 24. október 2017 09:30 Glamour/Getty Tískuvikan í Seoul stendur nú yfir, og er götustíllinn þar ekki af verri endanum. Fólkið kann svo sannarlega að tjá sig með fatnaði og fer sínar eigin leiðir. Fólkið hefur mjög einkennandi og persónulegan stíl, og er minna um augljósu merkjavöruna sem einkennir oft hinar tískuvikunar. Glamour tók saman nokkar skemmtilegar götustílsmyndir frá tískuvikunni. Mest lesið Beint af pallinum í París í H&M Glamour Beyonce mætt með stelpugengið sitt í nýju herferð Ivy Park Glamour Ashley Graham landar sinni fyrstu Vogue forsíðu Glamour Silfur og gull á Met Gala Glamour Eitt það besta við Óskarinn Glamour Jólaleikur Bpro og Glamour Glamour Sama forsíða hjá Vogue og W Magazine Glamour Dekraðu við húðina í sumarfríinu Glamour Allt sem er gult gult .. Glamour Þetta eru vinsælustu skórnir í Bandaríkjunum Glamour
Tískuvikan í Seoul stendur nú yfir, og er götustíllinn þar ekki af verri endanum. Fólkið kann svo sannarlega að tjá sig með fatnaði og fer sínar eigin leiðir. Fólkið hefur mjög einkennandi og persónulegan stíl, og er minna um augljósu merkjavöruna sem einkennir oft hinar tískuvikunar. Glamour tók saman nokkar skemmtilegar götustílsmyndir frá tískuvikunni.
Mest lesið Beint af pallinum í París í H&M Glamour Beyonce mætt með stelpugengið sitt í nýju herferð Ivy Park Glamour Ashley Graham landar sinni fyrstu Vogue forsíðu Glamour Silfur og gull á Met Gala Glamour Eitt það besta við Óskarinn Glamour Jólaleikur Bpro og Glamour Glamour Sama forsíða hjá Vogue og W Magazine Glamour Dekraðu við húðina í sumarfríinu Glamour Allt sem er gult gult .. Glamour Þetta eru vinsælustu skórnir í Bandaríkjunum Glamour