Einn skemmtilegasti götustíll í heiminum Ritstjórn skrifar 24. október 2017 09:30 Glamour/Getty Tískuvikan í Seoul stendur nú yfir, og er götustíllinn þar ekki af verri endanum. Fólkið kann svo sannarlega að tjá sig með fatnaði og fer sínar eigin leiðir. Fólkið hefur mjög einkennandi og persónulegan stíl, og er minna um augljósu merkjavöruna sem einkennir oft hinar tískuvikunar. Glamour tók saman nokkar skemmtilegar götustílsmyndir frá tískuvikunni. Mest lesið Gleðin við völd í partý Swimslow og Geysi Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Rauð götutíska í París Glamour Frumsýning USELESS eftir ALVARA fór fram við góðar undirtektir Glamour Adele er talin hafa gift sig í laumi Glamour Givenchy gefur út línu af barnafötum Glamour Vogue segir brjóstaskoruna vera úr sögunni Glamour Svona gera stjörnurnar sig til fyrir Met Gala Glamour Fara strákarnir að stelast í snyrtibudduna? Glamour Pallíettutíminn er runninn upp Glamour
Tískuvikan í Seoul stendur nú yfir, og er götustíllinn þar ekki af verri endanum. Fólkið kann svo sannarlega að tjá sig með fatnaði og fer sínar eigin leiðir. Fólkið hefur mjög einkennandi og persónulegan stíl, og er minna um augljósu merkjavöruna sem einkennir oft hinar tískuvikunar. Glamour tók saman nokkar skemmtilegar götustílsmyndir frá tískuvikunni.
Mest lesið Gleðin við völd í partý Swimslow og Geysi Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Rauð götutíska í París Glamour Frumsýning USELESS eftir ALVARA fór fram við góðar undirtektir Glamour Adele er talin hafa gift sig í laumi Glamour Givenchy gefur út línu af barnafötum Glamour Vogue segir brjóstaskoruna vera úr sögunni Glamour Svona gera stjörnurnar sig til fyrir Met Gala Glamour Fara strákarnir að stelast í snyrtibudduna? Glamour Pallíettutíminn er runninn upp Glamour