Einn skemmtilegasti götustíll í heiminum Ritstjórn skrifar 24. október 2017 09:30 Glamour/Getty Tískuvikan í Seoul stendur nú yfir, og er götustíllinn þar ekki af verri endanum. Fólkið kann svo sannarlega að tjá sig með fatnaði og fer sínar eigin leiðir. Fólkið hefur mjög einkennandi og persónulegan stíl, og er minna um augljósu merkjavöruna sem einkennir oft hinar tískuvikunar. Glamour tók saman nokkar skemmtilegar götustílsmyndir frá tískuvikunni. Mest lesið Þykk hárbönd og úfið hár Glamour Eins árs gamall á rauða dreglinum Glamour Skandinavísk snyrtivörulína kemur í verslanir í dag Glamour Þetta verða heitustu litir sumarsins Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour James Corden gerir sína útgáfu af Lemonade Glamour Chiara Ferragni opnar verslun Glamour Förðunarbloggari frá Suður-Kóreu breytir sér í Taylor Swift Glamour "Ekkert jafn áhugavert og venjulegt fólk“ Glamour Golden Globes 2016: Eftirpartýin Glamour
Tískuvikan í Seoul stendur nú yfir, og er götustíllinn þar ekki af verri endanum. Fólkið kann svo sannarlega að tjá sig með fatnaði og fer sínar eigin leiðir. Fólkið hefur mjög einkennandi og persónulegan stíl, og er minna um augljósu merkjavöruna sem einkennir oft hinar tískuvikunar. Glamour tók saman nokkar skemmtilegar götustílsmyndir frá tískuvikunni.
Mest lesið Þykk hárbönd og úfið hár Glamour Eins árs gamall á rauða dreglinum Glamour Skandinavísk snyrtivörulína kemur í verslanir í dag Glamour Þetta verða heitustu litir sumarsins Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour James Corden gerir sína útgáfu af Lemonade Glamour Chiara Ferragni opnar verslun Glamour Förðunarbloggari frá Suður-Kóreu breytir sér í Taylor Swift Glamour "Ekkert jafn áhugavert og venjulegt fólk“ Glamour Golden Globes 2016: Eftirpartýin Glamour