Hálfsköllóttur Skarsgård Ritstjórn skrifar 30. október 2017 21:00 Alexander Skarsgård Glamour/Getty Sænski leikarinn Alexander Skarsgård skartaði óvenjulegri hárgreiðslu á rauða dreglinum hjá Louis Vuitton. Þá mætti hann með hálfrakaðan hausinn á opnun á sýningu Louis Vuitton, Volez, Voguez, Voyagez í New York. Rakað að ofan - hár í hliðinum og óhætt að segja að þetta óvenjulega hár hafi vakið athygli hjá leikaranum. Líklegt er að þessi hárgreiðsla tengist hlutverki í myndinni The Hummingbird Project sem er þessa dagana í tökum í Kanada. Áhugavert svo ekki sé meira sagt... Mest lesið Stella McCartney hannar ólympíufatnað Bretlands fyrir Ríó Glamour Paris Hilton aldamótanna er tískufyrirmynd dagsins í dag Glamour Kendall Jenner er nýtt andlit Mango Glamour Ökklastígvélin eru ómissandi í vetur Glamour Klassíski rykfrakkinn skýtur upp kollinum á ný Glamour Föstudagslag Glamour: I'll be there með CHIC feat Nile Rodgers Glamour Falleg haustlína frá MAC Glamour Viltu læra tísku-og "beauty“ ljósmyndun? Glamour Verum tilbúin í lægðirnar með stæl Glamour Kalda frumsýnir haustherferðina innan um íslenska náttúru Glamour
Sænski leikarinn Alexander Skarsgård skartaði óvenjulegri hárgreiðslu á rauða dreglinum hjá Louis Vuitton. Þá mætti hann með hálfrakaðan hausinn á opnun á sýningu Louis Vuitton, Volez, Voguez, Voyagez í New York. Rakað að ofan - hár í hliðinum og óhætt að segja að þetta óvenjulega hár hafi vakið athygli hjá leikaranum. Líklegt er að þessi hárgreiðsla tengist hlutverki í myndinni The Hummingbird Project sem er þessa dagana í tökum í Kanada. Áhugavert svo ekki sé meira sagt...
Mest lesið Stella McCartney hannar ólympíufatnað Bretlands fyrir Ríó Glamour Paris Hilton aldamótanna er tískufyrirmynd dagsins í dag Glamour Kendall Jenner er nýtt andlit Mango Glamour Ökklastígvélin eru ómissandi í vetur Glamour Klassíski rykfrakkinn skýtur upp kollinum á ný Glamour Föstudagslag Glamour: I'll be there með CHIC feat Nile Rodgers Glamour Falleg haustlína frá MAC Glamour Viltu læra tísku-og "beauty“ ljósmyndun? Glamour Verum tilbúin í lægðirnar með stæl Glamour Kalda frumsýnir haustherferðina innan um íslenska náttúru Glamour