Stolið frá körlunum Ritstjórn skrifar 9. nóvember 2017 15:15 Glamour/Getty Ekki einu, heldur tveimur númerum of stórt. Tökum úr fataskápum karlanna í lífi okkar og klæðumst því með ákveðni. Stórar og víðar kápur eiga hug okkar allan í vetur. Vöndum valið við gæði, veljum góð efni og vönduð snið. Ekki festast í dömudeildinni, heldur leitaðu aðeins útfyrir og í karladeildina. Góð og hlý yfirhöfn er orðin okkur mjög mikilvæg núna. Mest lesið Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Fyrsta fjölskyldumynd Kardashian Glamour Best klæddu karlmenn vikunnar Glamour Strigaskórnir 2018 eru skítugir Glamour Í dragt frá Alexander McQueen Glamour Vinsælasta yfirhöfn vorsins? Glamour Flatbotna skór og grófir saumar Glamour H&M Studio 2018 kemur með vorið Glamour Golden Globes 2016: Eftirpartýin Glamour Strigaskór og dúnúlpur á strætum Parísar Glamour
Ekki einu, heldur tveimur númerum of stórt. Tökum úr fataskápum karlanna í lífi okkar og klæðumst því með ákveðni. Stórar og víðar kápur eiga hug okkar allan í vetur. Vöndum valið við gæði, veljum góð efni og vönduð snið. Ekki festast í dömudeildinni, heldur leitaðu aðeins útfyrir og í karladeildina. Góð og hlý yfirhöfn er orðin okkur mjög mikilvæg núna.
Mest lesið Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Fyrsta fjölskyldumynd Kardashian Glamour Best klæddu karlmenn vikunnar Glamour Strigaskórnir 2018 eru skítugir Glamour Í dragt frá Alexander McQueen Glamour Vinsælasta yfirhöfn vorsins? Glamour Flatbotna skór og grófir saumar Glamour H&M Studio 2018 kemur með vorið Glamour Golden Globes 2016: Eftirpartýin Glamour Strigaskór og dúnúlpur á strætum Parísar Glamour