Jón Dagur áberandi í kosningunni á marki mánaðarins hjá Fulham Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. nóvember 2017 19:45 Jón Dagur Þorsteinsson fagnar með félögum sínum. Mynd/Twittersíða Fulham Jón Dagur Þorsteinsson er upptekinn með íslenska 21 árs landsliðinu í fótbolta þessa dagana en á meðan getum við Íslendingar hjálpað okkar manni að vinna kosningu á netinu. Jón Dagur gæti átt besta mark mánaðarins hjá enska félaginu Fulham. Líkurnar eru nokkuð góðar hjá þessum efnilega strák því þrjú marka hans eru tilnefnd sem mark mánaðarins. Jón Dagur á þarna þrjú af átta mörkum sem koma til greina sem besta mark októbermánaðar og er sá eini sem á meira en eitt mark á listanum.8⃣ to choose from… Vote for your Goal of the Month for October https://t.co/Eu5JbBP56Kpic.twitter.com/4SRlWRAxRR — Fulham Football Club (@FulhamFC) November 7, 2017 Jón Dagur hefur verið duglegur að skora fyrir 23 ára liðið að undanförnu en öll þrennan hans á móti Wolves á dögunum er tilnefnd. Jón Dagur keppir við Belgann Denis Odoi, Norðmanninn Stefan Johansen, Englendingana Elijah Adebayo og Connor Thompson og svo Skotann Tom Cairney sem er einmitt fyrirliði aðalliðsins. Mörkin sem koma til greina voru annaðhvort skoruð í ensku b-deildinni með 23 ára liðinu. Þeir sem vilja kjósa Jón Dag geta gert það hér. Hér fyrir neðan er eitt marka hans frá öðru sjónarhorni.GOALCAM: Watch Thorsteinsson cut in and curl his effort to take another early lead pic.twitter.com/g0530flxxa — Fulham Football Club (@FulhamFC) November 1, 2017 Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U21 landsliðs karla, valdi Jón Dag í hópinn sem mætir Spáni 9. nóvember og Eistlandi 14. nóvember í undankeppni Evrópumótsins 2019 en báðir leikirnir fara fram ytra. Jón Dagur hefur skorað eitt mark í sex leikjum með íslenska 21 árs landsliðinu. Jón Dagur er fæddur í lok nóvember 1998 og er því einn yngsti leikmaður liðsins en þeir elstu eru fæddir árið 1996. Það er aðeins Eyjamaðurinn Felix Örn Friðriksson sem er yngri en Jón Dagur í þessum hóp Eyjólfs. Enski boltinn Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Guðmundur rekinn frá Fredericia Handbolti Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Enski boltinn „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Íslenski boltinn Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Enski boltinn Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins Íslenski boltinn Fleiri fréttir Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Fóru yfir breytta nálgun Guardiola: „Þetta var 7-3-0 á tímabili“ Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Vildi vinna sem og byrja leikinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Liverpool með fullt hús stiga Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Potter undir mikilli pressu Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Sjá meira
Jón Dagur Þorsteinsson er upptekinn með íslenska 21 árs landsliðinu í fótbolta þessa dagana en á meðan getum við Íslendingar hjálpað okkar manni að vinna kosningu á netinu. Jón Dagur gæti átt besta mark mánaðarins hjá enska félaginu Fulham. Líkurnar eru nokkuð góðar hjá þessum efnilega strák því þrjú marka hans eru tilnefnd sem mark mánaðarins. Jón Dagur á þarna þrjú af átta mörkum sem koma til greina sem besta mark októbermánaðar og er sá eini sem á meira en eitt mark á listanum.8⃣ to choose from… Vote for your Goal of the Month for October https://t.co/Eu5JbBP56Kpic.twitter.com/4SRlWRAxRR — Fulham Football Club (@FulhamFC) November 7, 2017 Jón Dagur hefur verið duglegur að skora fyrir 23 ára liðið að undanförnu en öll þrennan hans á móti Wolves á dögunum er tilnefnd. Jón Dagur keppir við Belgann Denis Odoi, Norðmanninn Stefan Johansen, Englendingana Elijah Adebayo og Connor Thompson og svo Skotann Tom Cairney sem er einmitt fyrirliði aðalliðsins. Mörkin sem koma til greina voru annaðhvort skoruð í ensku b-deildinni með 23 ára liðinu. Þeir sem vilja kjósa Jón Dag geta gert það hér. Hér fyrir neðan er eitt marka hans frá öðru sjónarhorni.GOALCAM: Watch Thorsteinsson cut in and curl his effort to take another early lead pic.twitter.com/g0530flxxa — Fulham Football Club (@FulhamFC) November 1, 2017 Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U21 landsliðs karla, valdi Jón Dag í hópinn sem mætir Spáni 9. nóvember og Eistlandi 14. nóvember í undankeppni Evrópumótsins 2019 en báðir leikirnir fara fram ytra. Jón Dagur hefur skorað eitt mark í sex leikjum með íslenska 21 árs landsliðinu. Jón Dagur er fæddur í lok nóvember 1998 og er því einn yngsti leikmaður liðsins en þeir elstu eru fæddir árið 1996. Það er aðeins Eyjamaðurinn Felix Örn Friðriksson sem er yngri en Jón Dagur í þessum hóp Eyjólfs.
Enski boltinn Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Guðmundur rekinn frá Fredericia Handbolti Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Enski boltinn „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Íslenski boltinn Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Enski boltinn Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins Íslenski boltinn Fleiri fréttir Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Fóru yfir breytta nálgun Guardiola: „Þetta var 7-3-0 á tímabili“ Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Vildi vinna sem og byrja leikinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Liverpool með fullt hús stiga Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Potter undir mikilli pressu Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Sjá meira